beach
« Fulham 2 - Liverpool 0 | Aðalsíða | Pompey morgun »

23. október, 2005
Sunnudagshugleiingar (+vibt)

egar leiknum gr lauk slkkti g sjnvarpinu. Bei eftir leikskrslu Einars, og egar hn birtist skrifai g mn foruu ummli og slkkti svo tlvunni. gr kva g a leyfa mr, allavega slarhring, a vera eitthva anna en Liverpool-adandi. a koma nefnilega tmar ar sem maur fr ng af liinu snu og gr, ar sem g sat sfanum og fr alvarlega a velta fyrir mr hvers vegna g vri a halda me essu helvtis lii, var einn essara tma.

annig a n hef g raun ‘ekki’ haldi me Liverpool slarhring. g hef gert ara hluti. Svo morgun hef g fari aeins yfir spjallsurnar og lesi ummlin vi leikskrsluna gr, og mig langar til a koma fr mr nokkrum punktum, slarhring eftir tapi. Stundum skrist hugsunin aeins eftir v sem lengra lur fr atviki, og v er g feginn a a var Einar en ekki g sem skrifai leikskrslu gr. g hefi sennilega veri miklu harorari en hann.

En allavega, hr koma nokkrir punktar sem liggja ungt mr - og sennilega flestum Pllurum - essum sunnudegi:


LEIKMENN: g kva eftir leikinn gr a vera alveg vgarlaus. Han fr er g httur a verja leikmenn, bara af v a mr finnst eir stundum vera gagnrndir of miki. a er enn satt, mr blskrar stundum a sktkast sem kvenir leikmenn vera fyrir (og oft verskulda) en a m ekki leyna sannleikanum.

Josemi, Djimi Traor, Fernando Morientes og Peter Crouch eru ekki ngu gir fyrir Liverpool FC. Munurinn er samt v hvernig vi skilgreinum ‘ngu gir’. Til dmis, er Traor binn a vera hj okkur sex r. Hann arf ekkert a alagast ea komast yfir slman kafla, a sem vi erum a sj nna er Traor eins og hann er. Hefur frbra eiginleika, en skortir stundum leikskilning, er mistkir me meiru og raun ekki treystandi vrnina til lengri tma. Hann, eins og Jerzy Dudek, getur veri brilljant 4-5 leikjum r og svo kosta okkur rj stig eim nsta (sbr. Chelsea um daginn).

Josemi er ekki jafn mistkur og hann, en heldur ekki jafn rosalega hfileikarkur. Josemi hefur rauninni allt sem varnarmaur a hafa … samt vantar bara eitthva. Hann er gtis kostur a hafa varaliinu, en vi vitum a hann verur aldrei tekinn alvarlega sem fyrsti kostur lii. Finnan er svo miklu, miklu, miklu betri.

Morientes og Crouch eru san ruvsi. eir eru svo nkomnir, eir brilleruu hj snum fyrri lium og, eins og klisjan segir, vi vitum hva eir geta. Mli er bara a a a sem vi vitum a eir geta, a gtu eir hj rum lium. Hj Liverpool hafa eir nnast ekkert snt, og srstaklega Morientes.

a skiptir engu hvort hann heitir Morientes, Shearer, Schevchenko ea Maradona. Ef hann spilar eins illa fyrir Liverpool og Morientes er a gera nna hann ekkert erindi lii.

Okkur vantar betri leikmenn, og okkur vantar lka leikmenn sem spila samkvmt getu. Hfum ekkert me menn a gera sem vi erum alltaf a vona og ba eftir a hrkkvi gang, og sni okkur a sem vi sum svo oft hj eim me rum lium.


RTERING: Ef a er eitthva sem m gagnrna Rafa fyrir, er a s stareynd a mr finnst hann rtera leikmnnum of miki. Hversu oft sum vi sama byrjunarlii tvo leiki r hj Grard Houllier? Mjg sjaldan. Hversu oft hfum vi s Rafa stilla upp sama lii tvo leiki r? Svar: nnast aldrei!

g veit a vi hfum “valkosti” allar stur, en g er alvarlega eirri skoun a lii vri betra - stugra - ef hann bara tki kvaranir. Veldi Warnock fram yfir Traor ea fugt, og hldi sig vi a val. Annar eirra a vera #1 (a mnu mati Warnock) og f a spila meira. Sama gildir um Zenden og Riise, sem f sjaldnast nema 1-2 leiki einu og eru svo hvldir, og einnig menn eins og Ciss, Morientes, Sissoko, Hamann. Hvernig getum vi t.d. tlast til ess a Morientes komist form ef hann fr a byrja inn einum leik, og er svo bekknum eim nsta, af v a allir urfa a f a spila? Hmm?

g held stundum a vandamli s a a Rafa hreinlega veit ekki hvert sitt sterkasta li er. Ef allir vru heilir, engin meisli ea neitt, myndi g vilja stilla upp essu lii hj Liverpool:

Reina

Finnan - Carra - Hyypi - Warnock

Garca - Gerrard - Alonso - Kewell

Ciss - ???

Set spurningarmerki, af v a me etta li vri mguleiki sm sveigjanleika. Til a mynda gti Rafa sett Sissoko ea Hamann mijuna og tt Gerrard fram holuna, ea haft framherja me Ciss ( yfirleitt Crouch), ea sett t.d. Zenden vnginn fyrir Garca ea Kewell og tt eim fram holuna.

En bottom line-i vri a a arna vrum vi me 8-10 leikmenn sem vru a spila nnast hvern einasta leik. Vrnin, essir fjrir, ttu a spila alla leiki a mnu mati. a eykur stugleika ef menn eru ekki alltaf a alagast njum samherjum. Mijan a vera sjlfvalin og a mnu mati eiga Garca og Kewell alltaf a vera byrjunarliinu. Su i gr? eir eru einu leikmennirnir sem vi eigum sem eru a skapa fram vi. Me rum orum, metanlegir dag.

Og Ciss ALLTAF A VERA FRAMMI, v hann er s eini sem vi eigum dag sem er a skora reglulega. Hinir framherjarnir okkar eru ekki einu sinni lklegir til a skora … nema Pongolle, sem hefur leiki einhverja 3-4 leiki og egar skora mark. Hann arf ekki 20 leiki til a skora mark eins og Crouch og Morientes, af hverju fr hann ekki a spila meira?

Rafa arf a finna sitt sterkasta byrjunarli og halda sig vi a, me rfum breytingum milli leikja. Sji bara Chelsea - essi grarsterki hpur og samt rterar hann mjg lti. Varnarlnan hans spilar alla leiki, hann breytir henni raun bara meislum, og mijumennirnir rr spila lka alla leiki. Drogba byrjar oftast frammi, en ekki alltaf, og svo rterar hann vngmnnunum snum stundum en ekki miki. Me rum orum, nu af ellefu leikmnnum Mourinho eru nr alltaf byrjunarliinu: Cech, Ferreira, Terry, Gallas, del Horno, Makelele, Lampard, Essien, Drogba.


“Okkur vantar 2-3 nja leikmenn etta li.” Hversu oft hfum vi ekki heyrt etta?

N spyr g ykkur, sem hafi s lii spila jafn vel og a geri gegn Bets tivelli, og jafn illa og a geri gr: haldi i virkilega a Michael Owen hefi einhverju breytt gr? Hefum vi haldi hreinu gr, ef Gabriel Milito hefi veri vrninni?

Svari er einfalt: NEI. Og er g ekki a dissa essa menn, sem g tk sem dmi. Owen og Milito, og allir hinir frbru leikmennirnir sem g vildi ska a hefu komi til okkar sumar, eru toppklassa leikmenn sem myndu bta hvaa li sem er.

En mean lii spilar me jafn lti sjlfstraust og jafn litla tr sjlfu sr og a geri gr - gtum vi allt eins stillt upp heimsliinu, og vi hefum samt tapa fyrir Fulham. Munurinn liunum gr var s a Fulham-menn komu af krafti inn leikinn, hfu tr v sem eir voru a gera og tluu sr a sigra hva sem a kostar. eir voru grfir, eir byrjuu a tefja leikinn um lei og eir komust yfir, eir reyndu a fiska spjld okkar leikmenn, eir vrust me kjafti og klm og eir skoruu essi tv mrk.

essi geta til a geta biti jaxlinn, kreppt hnefana og sagt vi sjlfan sig: “Mr er sama tt g drepist leiinni, g TLA a vinna ennan helvtis leik!”

Fulham hafa essa getu dag. Vi ekki. a var ekki fyrr en 65. mntu, u..b. egar Luis Garca kom inn, a vi frum a spila eins og vi tluum okkur a skora. ar ur var etta bi a vera trlega stefnulaust, kraftlaust og raun hugalaust.

Mr er sama hvort leikmaurinn heitir Josemi ea Steven Gerrard. Vi getum rtt um getu leikmanna eins og vi viljum … en a eina sem g OLI EKKI er egar g s leikmenn spila eins og eir hafi ekki tr sr ea liinu, egar g s menn ekki gera sitt besta.

gr geru okkar menn ekki sitt besta. Svo einfalt er a bara.


Sem sagt, rr punktar sem hafa legi miki mr san gr. Vi erum enn a spila me leikmenn okkar lii sem kmust ekki byrjunarliin hj manchester united ea Arsenal, hva Chelsea, og mean a er stareynd getum vi ekki tlast til a vera me jafn gott li deildinni og essi rj li.

Vi erum enn a rtera allt of miki, Rafa arf a kvea hvert sitt sterkasta 11-manna li s og halda sig vi a eins mrgum leikjum og hann getur.

Og, leikmennirnir sem eru valdir urfa a htta essu helvtis vli og bara lta slag standa. Haldi i a Ciss jist einhvern tmann af litlu sjlfstrausti? Ef svo er, sr maur a ekki velli. Hann er grimmur, hann tlar sr a skora, hann skammar menn alveg sama hvort eir heita Ji Jns ea Stevie G. Hann hefur tr essu.

Sama gildir um Jamie Carragher, Steven Gerrard, Xabi Alonso (sem var einn frra sem reyndi gr) og, mia vi leikinn gr, Harry Kewell (hann var okkar besti maur, eini jkvi punktur leiksins).

En mean menn eins og Morientes og Riise, sem f boltann og hugsa bara “g get ekki” eru a spila Liverpool num vi aldrei rangri. Hversu oft reyndi Kewell a sla mann gr? Hversu oft reyndi Riise a sla mann gr? Hversu oft reyndi Garca a sla mann gr? Aeins einn af essum remur hafi greinilega ekki tr v a hann gti sla mann … og a var ekki Kewell ea Garca.

ff, etta er bara svo pirrandi. Jafnvel tt lii okkar s galla og gti veri betra, vitum vi a essir leikmenn sem spiluu gr eiga a geta miklu betur en etta. g oli ekki a sj etta li sfellt spila undir getu. oli a ekki!

Vona a i njti vikunnar.


Vibt (EE): g er fullkomlega sammla essu. Vil bta nokkrum punktum varandi bakveri, kantmenn og skn.

 1. Er a tilviljun a fyrstu fjrum leikjunum okkar, mti Boro, Sunderland, Tottenham og manchester united spiluum vi me essa vrn:

  Finnan - Carra - Hyypia - Warnock

  Og fengum okkur EKKI EITT EINASTA MARK! Nll! essi fjgurra manna varnarlna hefur ekki fengi sig eitt einasta mark vetur, hvort sem er deildinni ea Meistaradeildinni.

  leiknum mti Birmingham breytti Rafa vrninni (Josemi kom inn) og strax fengum vi okkur 2 mrk. Rafa breytti svo vrninni AFTUR nsta leik (setti Traore vinstri bakvrinn) og vi fengum okkur FJGUR mrk.

  g er ekki a segja a mrkin tv og fjgur hafi veri Josemi og Traore a kenna. En a er augljst a vrnin me Finnan, Carra, Hyypia og Warnock fkk ekki sig eitt einasta mark deildinni. Um lei og Rafa fr a breyta henni, hrundi vrnin. Hvaa fokking vit er a breyta vrn, sem fr ekki sig mrk? Fyrir utan a nttrulega a Finnan og Warnock eru umtalsvert betri fram vi en Josemi og Traore.

  Ef a Rafa telur a Warnock s framtarbakvrur hj enska landsliinu, SETTU HANN LII. a er ekki bara a varnarvinnan hj Traore s oft misjfn, heldur er a hreinlega pnlegt a sj hann skja fram. Bjst einhver vi a vinstri kanturinn hj okkur myndi skila einhverju gr?

 2. g er kominn me hundlei framherjum me lti sjlfstraust. g vil sj menn, sem eru kokhraustir og hafa endalausa tr sjlfum sr. g fkk ng af essu egar a Heskey var hj liinu og Houllier var alltalf a blara um a hann hefi svo vikvmt sjlfstraust. jist Wayne Rooney stugt af of litlu sjlfstrausti? Hva me Thierry Henry, Samuel Eto’o, Nilsteroy og svo framvegis? Nei, etta eru framherjar, sem eru eigingjarnir, hafa endalaust lit sjlfum sr og eru sannfrir um a eir muni skora. a ekki vi um Crouch og Morientes dag og g nenni hreinlega ekki a vorkenna eim vegna skorts sjlfstrausti.

  Cisse a vera sjlfkrafa essu lii ekki vri nema bara fyrir a a hann hefur tr sjlfum sr.

 3. Og essi sfellda stefna Rafa a vera alltaf a rtera leikmnnum. Og g hef hugsa miki um samanburinn Chelsea og okkur. Einn str munur essum lium er a eirra tveir bestu mijumenn, makelele og Lampard eru ALLTAF liinu. Alonso og Gerrard eru hins vegar bara ru hvort saman liinu okkar, hvort sem a er vegna meisla ea hvldar.

  Og g er 100% sammla v a g vil sj Kewell og Garcia spila kntunum okkar nstu leiki, eir eru hreinlega einu mennirnir, sem geta skapa eitthva hj essu lii. Ef a a gefa eim hvld, EKKI a hafa Sissoko ea Riise kntunum, heldur er Zenden eini maurinn, sem getur leyst af.

a er alveg hgt a gera gott li r essum hp. En til ess a a gerist, verur Rafa a htta essu hringli, srstaklega me vrnina. egar a Finnan er orinn heill, a hann a setja aftur vrn, sem byrjai tmabili fyrir okkur og htta me ennan fflaskap me Josemi og Traore. Hann svo a gefa Cisse, Garcia og Kewell fast sti liinu nstu leikjum.

Svo arf hann a sl Morientes og Crouch hressilega, svo eir htti essu vli og fari a skora fyrir etta li. g er a missa olinmina, og srstaklega me Fernando Morientes. a efast enginn um hfileikana hans, en svo lengi sem hann snir ekki fyrir okkar li, er hann gjrsamlega gagnslaus fyrir okkur.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 12:13 | 2373 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (20)

Hrku grein nafni, hittir naglan hfui mjg mrgu.

Eins og g hef komi inn ur hefi g vilja sj Warnock spila gr + nstu leiki. Hann er nagli sem kann a spila essari hru og hru deild. Svo sj allir a Josemi er anna hvort me ekkert sjlfstraust ea hefur engan huga v a spila fyrir LFC. Menn bara labba framhj honum og vi erum a f okkur of mrg mrk vegna ess.

Finnan er gur, mun betri en Josemi, en hann veru ekki yngri me runum (orin 31, verur 32 nsta vetur). eim aldri getur hann bara spila kvei marga leiki fullu tempi. Vi urfum a f feska leggi hgri bakvaarstuna sem Finnan gti san bakka upp.

Eins og Kristjn og Einar tala um ekki a rtera ftustu 4 (vrninni) nema um meisli su a ra. g vil bta vi varnartengilii, ef vi spilum me smu menn vrn + sama varnartengili (Alonso ea Hamann) num vi upp stuleika. Hverjir muna ekki eftir LfC 2002 sama vrninn me Hamann fyrir framan sig leik eftir leik, a skilai 2. sti og 5 titlum.

Varandi Morientes er hann ekki bara binn vera llegur deildinni, heldur lka evrpuleikjum. Gaurinn er svo hikalega mikil kelling a a hlfa vri helmingur. A horfa upp hann missa boltann fr sr trekk trekk gr bara vegna ess a varnarmaur ea mijumaur pessuu hann, var olandi. Morientes hafi kannski allan tmann heiminum spnsku ea frnsku deildinni. Moro er sjlfur binn a tala um a boltinn s hraari me meiri hrku og v urfi hann a alagast. S algun mun ALDREI ganga upp v get g lofa ykkur. Hr vi mltki : kennir ekki gmlum hundi a sitja.

Svo er a hugafar leikmanna, hvar er tui, tklingarnar, rbbissi. g hata a sj okkur stefna a vera prasta li deildarinnar. Vi verum a mta af hrku essa tileiki annars er tmabili bi. a eru leikmenn LFC sem eiga a vinna alla 50-50 bolta, a eru leikmenn andstinganna sem eiga a vla undan hrku okkar manna. a eru leikmenn LFC sem eiga a lta dmarann heyra a ef hann er a dma okkur hag. Hvar eru tilfinningarnar, kvenin?

Krizzi

Krizzi sendi inn - 23.10.05 20:41 - (
Ummli #12)

Ekki gleyma miveri Einar. g s fyrir mr Finnan og Warnock geta leyst bakvararsturnar en a sem vantar etta li er tvennt af mnu mati. Annars vegar eru a tveir njir leikmenn( a minnsta kosti), hgri kantmaur og mivrur. a sj allir a okkur vantar kantmann hgri vnginn, en mr finnst menn stundum gleyma vandamlinu me vrnina.

Af mnu mati er Sami Hyypia frbr leikmaur. Hann er leikmaur sem hefur svo sannarlega gert miki fyrir flagi og mun valt vera minnst fyrir au afrek. En eins og svo margir arir hefur Hyypia snar takmarkanir. g hef sagt etta ur spjallinu liverpool.is og g skal segja a aftur hr. Ef vi tlum okkur a spila rangursrkan sknarbolta er ekki bara ng a hafa leikmenn sem geta stt. verur a geta varist egar missir boltann og ef Sami er kominn htt upp vllinn eiga sknarmenn oft auvelt me a komast framhj honum. Hann er einfaldlega of hgur. essa stu vantar okkur Sol Campbell type of player. Str og sterkur, gur loftinu og er HRAUR. etta verur snilegra me hverjum leiknum.

annan sta er a eins og kom fram pistlinum, a leyfa mnnum a spila sinni stu nokkra leiki r. Ekki etta endalausa rt. g skil rfina a rtera liinu v g held a enginn hafi orku a spila einhverja 60 leiki tmabili. En a arf ekki a rtera eftir 1-2 leiki. a er allt lagi nna a leyfa mnnum a spila einhverja 10-15 leiki r og hvla san deildarbikar ea CL eftir a vi tryggjum okkur fram(getum gert a nstu umfer og eru tveir leikir eftir). Benitez arf a kvea hva er hans sterkasta XI og halda sig vi a einhvern tma.

En etta er bara mn skoun og speglar hn engan htt skoun jlfarateymis Liverpool.....hva jarinnar :-)

Innvortis sendi inn - 24.10.05 08:54 - (
Ummli #16)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Man Utd 2 - L'pool 0 (uppfrt)
·Bordeaux - Liverpool 0-1
·L'pool 1 - Blackburn 1
·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2

Sustu Ummli

Einar rn: Ntt hugtak, sem g fann upp. Of flki ...[Skoa]
Eiki Fr: Einar..hva er fingarand ??? :-) ...[Skoa]
Sigtryggur Karlssons: akkir fyrir ga greiningu og umrur. ...[Skoa]
Krizzi: Hjartanlega sammla Innvortis, vrnin er ...[Skoa]
Innvortis: Ekki gleyma miveri Einar. g s fyrir ...[Skoa]
Einar rn: g er sammla r, Krizzi, hgri bakvar ...[Skoa]
Krizzi: a er rtt Haflii hann er 76' mdel, ...[Skoa]
Haflii: Bara svo a a s hreinu er Steve Fin ...[Skoa]
Krizzi: Hrku grein nafni, hittir naglan h ...[Skoa]
kiddi: Er sammla flestu sem kom fram upphafs ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Man Utd 2 - L'pool 0 (uppfrt)
· Lii komi - Crouch bekknum!
· Man U morgun!
· Fstudagsmolar
· Agger klr um helgina og Garcia vill framlengja dvlina hj Liverpool.
· Rafa um leikinn gr og um helgina.

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License