beach
« Blackburn morgun! | Aðalsíða | Cisse um fagni sitt og fleira til. (uppfrt) »

15. október, 2005
L'pool 1 - Blackburn 0

Eh, hva getur maur sagt? Takk, Djibril Ciss? Nei, g meina, a var lti anna a gerast essum leik, var a nokku?

Allavega, okkar menn Liverpool geru sr miki fyrir … en unnu Blackburn endanum, 1-0 leik sem hefi hglega geta enda 5-0, en hefi lka hglega geta enda 0-0. etta var sem sagt frekar skrtinn leikur, minnti a vissu leyti sigurinn gegn Sunderland gst.

Rafa stillti upp eftirfarandi lii byrjun leiks:

Reina

Josemi - Carragher - Traor - Warnock

Finnan - Alonso - Sissoko - Zenden

Ciss - Crouch

BEKKUR: Riise, Hamann, Garca, Morientes, Carson.

a er lti hgt a segja um framvindu leiksins, ar sem etta var allt svo einhft eitthva. Blackburn-menn mttu Anfield til a n 0-0 jafntefli og fru langleiina me a n v. eir lgust bara vrn, negldu boltanum fram og vonuu a Shefki Kuqi myndi n a vinna einhverja skallabolta. eir geru raun ekkert anna en etta, allan leikinn. Svo er sagt a vi spilum leiinlegan bolta?

Eins og venjulega, voru okkar menn miklu meira me boltann og skn nr allan tmann … en eins og venjulega gekk mjg illa a skapa fri fyrir framherjana. Peter Crouch fkk ekki eitt einasta fri til a moa r dag, einu boltarnir sem rtuu hann komu langt utan af velli, og geri hann oft vel og lagi upp tkifri fyrir Ciss teignum. Oftast var Brad Friedel vel veri og greip seinni boltann fr Crouch, annig a Ciss komst eiginlega framan af ekkert nein g fri.

egar la fr seinni hlfleikinn fr hann a f snsa. Hann tti tvo skalla r upplgum frum en framhj, og svo komst hann einn innfyrir og virtist vera kominn inn teiginn egar varnarmaur Blackburn, Khizanishvili, felldi hann. Dmarinn rfri sig vi lnuvrinn og dmdi svo aukaspyrnu (rttur dmur, mia vi endursninguna) og rak Khizanishvili taf. rjtu mntur bnar og vi einum fleiri.

Eftir etta pkkuu Blackburn-menn endanlega vrn, tku framherja taf fyrir mivr fyrir hl, og okkar menn nu lti a skapa sr. Maur var farinn a pirrast allverulega seinni hlfleiknum agerarleysinu, egar vi fengum aukaspyrnu rlti vinstra megin til mts vi teig Blackburn-manna. Alonso tk spyrnuna, rllai honum um tvo metra til hgri og aan negldi Djibril Ciss, httulegasti maur okkar dag, boltanum beint neti. 1-0 sigur, stareynd, rj stig sem betur fer hsi.

Crouch fr svo fljtlega taf og Fernando Morientes kom inn. Hann var fljtur a koma sr frin, fkk a.m.k. rj dauafri til a skora en tkst einhvern trlegan htt ekki a koma boltanum neti.

endanum var sigurinn aldrei httu eftir a vi komumst yfir, etta var bara spurning um hvort vi myndum skora sigurmarki ea ekki og endanum tkst a. g talai vi Einar rn eftir leik, en hann var leiknum dag, og hann var sammla mr v a vi gtum veri sttir me stigin rj en ekkert ofboslega sttir vi frammistu lisins.

Vi erum einfaldlega enn allt of llegir fram vi, num ekkert a skja upp kantana og erum ekki a skila ngu mrgum mijumnnum inn teig. Zenden reyndi a mta teiginn fyrri hlfleik og Garca eim seinni, en einu sinni og einu sinni er ekki ng. Vi erum ekki a n a pressa li, ekki einu sinni fyrir framan The Kop, og erum ekki a skapa ngu mrg fri.

Ciss hefi geta skora rennu dag ef hann hefi ekki veri felldur egar hann var kominn einn inn fyrir, og ef hann hefi ntt essi skallafri sn fyrri hlfleik. hefi Morientes tt a skora a.m.k. eitt mark r essum remur daua-dauafrum snum undir lok leiksins. En ar fyrir utan vorum vi ekkert a skapa okkur og v hefi essi leikur - eins og g sagi - alveg eins geta enda 0-0 … ea 5-0. etta var einn af eim leikjum.

MAUR LEIKSINS: Mr fannst raun Xabi Alonso og Momo Sissoko yfirburamenn mijubarttunni vi Blackburn-menn (hversu leiinlegur leikmaur er Robbie Savage? Fjandinn sjlfur, hva hann er pirrandi… ) en g ver a veita DJIBRIL CISS nafnbtina. Hann tti raun ekkert gan dag dag, var a pirra sig of miki, klrai frum og slkt, en hann eitt sem verur aldrei teki af honum. Ef hann er vellinum, er lklegt a hann skori! Og stareyndin er s a dag er hann eini leikmaurinn sem vi eigum sem br yfir essum kosti. Hann er nna markahsti leikmaur okkar og kominn me tv mrk deildinni, tveimur meira en Morientes, Crouch og Pongolle til samans.

Sem sagt, hnotskurn voru etta g rj stig og gott mark hj Ciss en annars lti til a hrpa hrra fyrir essum leik. g er bara feginn a Einar fkk sigur, a er ftt jafn flt og a fara Anfield og horfa markalaust jafntefli. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:19 | 839 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (18)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Kristjn Atli: J, g tk eftir essu. spjallborunum ...[Skoa]
ingi: Gur sigur. Tk enginn eftir v a e ...[Skoa]
Einar rn: Jammm, vi Kristjn Atli hfum kvei a ...[Skoa]
Eiki Fr: g mli me a Rafa notist vi Morientes ...[Skoa]
Sindri: a hefi n einhvern tmann tt frttn ...[Skoa]
Kristjn Atli: Mr finnst skrti ef lesendur essarar ...[Skoa]
Hannes: g held a Ciss s svona slappur a kl ...[Skoa]
Mgh: God!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ...[Skoa]
God: Cisse er omurlegur finisher! Sry, en han ...[Skoa]
Krizzi: J gott a n sigri heimavelli. N er ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License