beach
« Allir tj sig um Crouch og meira til... | Aðalsíða | L'pool 1 - Blackburn 0 »

14. október, 2005
Blackburn morgun!

Loksins … LOKSINS! … er komi a nsta deildarleik Liverpool. Eftir hrilegt tap heimavelli gegn Chelsea fyrir tpum tveimur vikum, koma Blackburn heimskn Anfield morgun og spreyta sig gegn okkar mnnum. essi leikur er merkilegri en arir fyrir okkur sem rekum essa su, ar sem Einar rn er staddur Liverpool-borg essa dagana og fer leikinn morgun. a verur fyrsti leikur Einars Anfield, eitthva sem hann eftir a muna lengi. :-)

En j, Blackburn-lii er 11. sti deildinni, tveimur stum ofar en vi, me 11 stig eftir 8 leiki. Vi erum me 7 stig eftir 6 leiki. Blackburn-lii hefur veri svona upp og ofan vetur, bi leiki vel og illa, en hafa m.a. unni manchester united Old Trafford vetur, annig a a er alveg ljst a etta verur hrkuleikur vi hrkuli morgun.

eir eru me tvo snjalla framherja, Paul Dickov og Craig Bellamy, en g myndi samt segja a eirra httulegasti leikmaur s vngmaurinn Morten Gamst Pedersen, sem hefur veri eirra besti maur haust. Steve Finnan fr rugglega ng a gera morgun, en a verur hans starf a stva ennan kna Normann.

Hj okkar mnnum er vandi um a sp, eins og venjulega. a eru tvr vikur san vi spiluum sast, tpuum illa , vitum ekkert hvernig standi leikmenn eru eftir landsleiki og erum n n Steven Gerrard. annig a raun veit enginn hvernig Rafa mun stilla essu upp, en g tla samt a reyna a giska.

a hefur miki veri rtt um a hvort a Djibril Ciss ea Fernando Morientes komi inn framlnuna vi hli Peter Crouch, fjarveru Steven Gerrard, ea hvort a Rafa haldi sig vi 4-5-1. g er eiginlega nokku sannfrur um a hann muni halda sig vi 4-5-1, og gti tra v a hann stilli essu nokkurn veginn svona upp:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Pongolle - Alonso - Hamann - Zenden
Garca
Crouch

bekknum yru t.d. Djimi Traor, Momo Sissoko, Fernando Morientes, Djibril Ciss og varamarkvrurinn Scott Carson.

g byggi etta m.a. v a menn bor vi Hamann og Zenden hafa veri Melwood vi fingar tvr vikur, mean t.d. Momo Sissoko og John Arne Riise (sem berjast um essar tvr stur vi ) voru fjarverandi me landslium snum. finnst mr lklegt a Rafa setji Garca holuna fjarveru Gerrard, og setji anna hvort Pongolle ea Ciss vnginn - lklega Pongolle.

g s etta allavega svona fyrir mr, en auvita er maur bara a skjta t lofti. Rafa gti stillt upp einhverju gerlku.

MN SP: egar g fr sast Anfield, febrar, s g Liverpool vinna Fulham 3-1. Vi komumst snemma yfir en eir jfnuu, vi komumst aftur yfir fyrir hl og vorum svo miklu betra lii og innsigluum sigurinn me gu marki sari hlfleik.

ar sem Einar er staddur vellinum etta sinn tla g a sp smu rslitum. Vi komumst snemma yfir, eir jafna og svo taka okkar menn ll vld og innbyra gan 3-1 sigur.

hef g nna nokkra leiki r sp v a Peter Crouch muni skora fyrsta mark sitt fyrir Liverpool, en a hefur ekki gengi eftir. annig a n tla g a venda kvi mnu kross og segja a a er ekki sns helvti a Peter Crouch skori morgun! Vonandi reynist essi sp mn jafn rng og hinar sprnar um markaskorun hans :-)

Allavega … deildin er byrju a rlla aftur og n er um a gera a gleyma essum Chelsea-leik sem fyrst! fram Liverpool!!!

p.s. g hringi Einar morgun strax eftir leik og ef hann er ekki raddlaus, mun g segja fr v hr netinu a hann hafi fari Anfield og ekki sungi me. Einar, stattu ig! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:20 | 651 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (8)

2-0. Cisse me bi. :-)

Bjarki Balvinsson sendi inn - 14.10.05 23:59 - (Ummli #4)

Sj frtt hrna: tribalfootball

essa frtt vil g sj gerast og a vi fum Joaquin mti samt a borga eim pening!

Eiki Fr sendi inn - 15.10.05 11:27 - (Ummli #7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Eiki Fr - essi frtt er slur, ekki tr ...[Skoa]
Eiki Fr: Sj frtt hrna: <a href="http://www.tri ...[Skoa]
Vargurinn: EF Cisse byrjar setur hann 2 hi minn ...[Skoa]
Eiki Fr: g spi jafntefli 1-1. ...[Skoa]
Bjarki Balvinsson: 2-0. Cisse me bi. :-) ...[Skoa]
Biggi: Rsa hann byrjar kl 14:00. g spi 1-0, ...[Skoa]
Aggi: etta er sigur og vi skorum miki af m ...[Skoa]
Rsa: hey klukkan hva er leikurinn aftur mo ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License