06. október, 2005
Jæja, einsog við vissum þá tjáir Cisse sig frekar um ástandið sitt hjá Liverpool á blaðamannfundi hjá franska landsliðinu. Vegna meiðsla Trezeguet og Henry verður Cisse framherji númer 1 hjá franska landsliðinu, þótt hann hafi lítið sem ekkert spilað með Liverpool.
Cisse segir fullt, m.a.:
“If my situation remains the same by December I’ll make my move and I’ll go.”
“Being on the bench annoys me. I know it’s selfish but I have to think about my own career. There’s a World Cup coming up and I want to be part of it.”
“When I’m lucky enough to start a match, they slot me on the right wing which is not my position on the field.”
“For the rest of the time I’m only a replacement. If nothing changes before December I’ll have to take the decision to leave.”
og einnig:
“I would understand the coach’s choices if we were league leaders on a string of victories. But it’s far from being like this.”
Nákvæmlega!!!!
“To prove myself I need more time on the pitch. Against Chelsea we were down 4-1 when I came on. What could I do? Scoring a goal wouldn’t have changed the outcome of the game,”
og hann segist vilja fara til Marseille:
“I’m not ruling out going to Spain but Marseille remains my first choice.”
Þetta verður ekki mikið skýrara.
Það er eins gott að Rafael Benitez viti hvað hann sé að gera í þessum málum. Hann bara hlýtur að vita eitthvað, sem við vitum ekki. Þetta er annars gjörsamlega óskiljanlegt.
Ég get ekki fyrir mitt litla líf skilið af hverju okkar hættulegasti maður er á bekknum á meðan að við spilum með einn framherja, sem hefur ekki skorað eitt einasta mark í vetur. Crouch hefur sannað sig sem ágætan knattspyrnumann, en það er hreint út sagt sorglegt að Djibril Cisse fái ekki sama tækifæri.