beach
« Ciss liinu!!! | Aðalsíða | Momo og Nando me sunnudag! »

28. september, 2005
L'pool 0 - Chelsea 0

Jja, essi orrusta er bin en str vikunnar er aeins hlfna. Vi mtum Chelsea-liinu aftur deildinni sunnudag og enn Anfield, en kvld gerum vi allavega 0-0 jafntefli vi toppli Englands strskemmtilegum leik.

g var binn a sp v a a vri svona 0-0 jafntefli loftinu yfir essum leik, og g vissi sem var a fyrir leikinn myndu bir jlfarar raun stta sig vi jafntefli essum slag, en eftir a hafa s hvernig essar 90 mntur spiluust ver g a viurkenna a g er eilti fll yfir v a hafa ekki innbyrt 3 stig kvld.

Bara svona til a gera langa sgu stutta, var jafnri me liunum fyrri hlfleik en Liverpool miklu, miklu betri sari hlfleik. annig a 0-0 jafntefli var kannski fyrirfram sttanlegt, en mia vi hvernig leikurinn spilaist verur a a teljast sanngjarnt, held g.

Liverpool-lii hf leik kvld me eftirfarandi lii:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Ciss - Gerrard - Hamann - Alonso - Garca

Crouch

BEKKUR: Carson, Josemi, Warnock, Riise, Zenden, Potter, Pongolle.

fyrri hlfleiknum voru bi li frekar varkr, svo virtist sem menn vildu halda hreinu framar llu. Chelsea-lii l mjg aftarlega og virtist nr eingngu reyna a skja me v a dla boltanum langt fram Drogba og vona a hann ni a ba til eitthva.

Liverpool-lii virtist byrja varlega og reyna a koma Garca ea Ciss stur kantinum, en a gekk illa. egar lei hlfleikinn frum vi a koma framar vellinum, Peter Crouch fr a f meira til a moa r og mijan fr a skja meira me. Fyrir viki opnaist svi fyrir framan vrn okkar manna sem a Robben var nrri binn a nta sr.

raun eru bara rj atrii r fyrri hlfleiknum sem eru eitthva frsagnarver. Fyrst, ttum vi a f klra vtaspyrnu fyrri hlfleik. Crouch skallai boltann niur teiginn eftir fyrirgjf Gerrard og ar kom Hyypi avfandi, tk eina snertingu og var a fara a skjta egar Mickael Essien kom avfandi og rumai upp undir legginn honum. Vti, en dmarinn dmdi ekkert. Ekki fyrsta sinn sem vi erum sviknir um augljsar vtaspyrnur gegn Chelsea, og ekki sasta sinn heldur.

N, Chelsea-menn fengu besta fri leiksins egar Arjen Robben komst einn mti Hyypi, lk hann og skaut a marki r gu fri. Pepe Reina vari boltann vel yfir, en eftir a hyggja vorum vi heppnir a Robben kva a skjta - ef hann hefi gefi Drogba, sem var aleinn vtapunktinum, hefum vi sennilega lent undir.

rija atrii sem vakti athygli essum annars spennandi og varkra hlfleik var trleg frammistaa varnarsinnuu mijumanna lianna, eirra Dietmar Hamann og Claude Makelele. eir voru kvld, a rum lstuum, langbestu leikmenn vallarins og a var hrein unun a sj hva eir unnu marga bolta fyrri hlfleiknum. Alltaf egar maur heldur a Hamann s orinn gamall, svifaseinn, binn a vera og allt a, kemur hann til baka og treur gagnrninni upp mann nsta strleik. Hann er aldrei jafn gur og egar mest liggur vi, og kvld - mean Alonso og Gerrard ttu erfitt me a finna fturna - var Hamann allt llu mijunni hj okkur. A sama skapi er erfitt a mynda sr etta Chelsea-li jafnsterkt n Makelele, s gaur er r gulli gerur og sennilega s eini Chelsea-liinu sem er missandi.

seinni hlfleik uru herslubreytingar hj bum lium, en lkum grundvelli. Jos Mourinho kom greinilega t r bningsklefanum kveinn a tapa essum leik ekki, sama hva a kostai, v Chelsea-lii lagist vrn fr fyrstu mntu hlfleiksins. Hinum megin virtist Rafa Bentez hafa bari sm hug og kjark sna menn og sagt eim a fara arna t og reyna a hira rj stigin, v seinni hlfleiknum voru eir Traor og Finnan farnir a pressa upp vngina me skninni og vi hreinlega lgum skn.

g man einfaldlega ekki eftir skn hj Chelsea-liinu seinni hlfleiknum. Enn og aftur hlt vrnin eirra og raun voru einu vonbrigi kvldsins au a vi skyldum ekki n a skapa okkur ngu mrk skotfri, mia vi hva vi vorum miki skn og num a pressa sari hlfleik.

Luis Garca komst sennilega nst manna egar hann prjnai sig framhj Paulo Ferreira en Cech var rvkull markinu og greip vel inn hlaup hans. Pongolle, Alonso, Crouch, Ciss og Gerrard voru allir lka nrri v a komast dauafri en allt kom fyrir ekki, Chelsea-mrinn stst hlaupi kvld og Mourinho getur ekki anna en veri sttur me a hafa sloppi me eitt stig fr Anfield kvld.

gerist anna atvik sari hlfleiknum sem var jafnvel enn umdeildara en brot Essien Hyypi eim fyrri. Liverpool fengu hornspyrnu um mijan sari hlfleikinn, boltinn kom inn teiginn og Jamie Carragher ni gum skalla a markinu. Boltinn virtist sigla reittur a vinstra horni marksins egar William Gallas geri sr lti fyrir og vari hann me trttri hendinni. Ciss og Carragher, sem voru nst atvikinu, heimtuu strax vti og Heimir Gujnsson, sem var a lsa leiknum samt Arnari Bjrnssyni, var ori a a vantai bara a Gallas hefi gripi boltann og hlaupi me hann t r teignum. etta var augljst vti og endursningarnar sndu a dmarinn var vel stasettur, en rtt eins og me Tiago nrsdag ori dmarinn ekki a dma vti. Enn og aftur sluppu Chelsea-menn me skrekkinn, kk s heigulsskap dmara kvldsins.

MAUR LEIKSINS: g var raun binn a segja a. g var hrifinn af leik flestra leikmanna okkar - helst Stevie Gerrard og Djibril Ciss sem komust aldrei snertingu vi leikinn - en Dietmar Hamann st einfaldlega upp r annars mjg gu lii. eirra megin fannst mr William Gallas spila vel og Petr Cech gur markinu, en eir hefu samt einfaldlega skttapa essum leik ef Makelele hefi ekki veri inn vellinum. Hann var frbr essum leik, ekki sur en Hamann.

HELGIN: Tja, hva skal segja? Breytir essi leikur einhverju um a hvernig Rafa ea Jos nlgast strleikinn rvalsdeildinni sunnudag? kveur Rafa a blsa til sknar, ea mun Jos leggja meiri herslu sknarleikinn eftir fjra daga? g veit a ekki … en g veit a hins vegar a a liggur meira v a vi vinnum sunnudaginn en a geri kvld. kvld hefum vi mtt vi v a tapa fyrir Chelsea, vi hefum samt auveldlega geta komist fram rilinum rtt fyrir tap kvld.

Tap sunnudaginn ir hins vegar a vi getum afskrifa sigur rvalsdeildinni, og a rtt oktberbyrjun. g tla a leyfa mr a vera svolti meldramatskur og segja a a s ekki bara mikilvgt fyrir Liverpool heldur fyrir enska knattspyrnu heild sinni, a vi num a vinna etta Chelsea-li sunnudaginn. eir eiga frekar auvelda leiki framundan, alveg anga til eir urfa a mta manchester united Old Trafford nvember, annig a ef eir n sigri gegn okkur sunnudag er htt vi a eir haldi fram me fullt hs stiga einhverja rj mnui inn mti. Ef a gerist gtu eir veri bnir a nnast vinna deildina ur en jlavertin gengur gar.

Andstingar Chelsea deildinni f einfaldlega ekki jafn gan sns nstunni a setja rssnesku hralestina t af sporinu eins og n.k. sunnudag Anfield. Hafi allir hlutlausir ftboltaadendur haldi me Liverpool kvld er ljst a jafnvel manchester united stuningsmenn munu hvetja okkur kaft sunnudaginn. Vi einfaldlega verum a vinna, okkar vegna og allra hinna lianna deildinni.

Hlfleikur. essi orrusta klraist n ess a sigurvegari vri krndur … en stri er bara hlfna.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:18 | 1302 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (28)

essi leikur kom n ekki miki vart, nema a hversu lismenn eirra Blu lgu miki uppr v a halda essu leik niri og ekki skja. a sem Rafa hefur lagt upp me fyrir leik var a halda niri Duff og Robben, hef aldrei s tvo svona gelda saman leiknum. Bakverir okkar tu algerlega og var Traore frbr essum leik, fannst Finnan kflum mistkur en barist feikilega vel.

Ekki er hgt a skammast miki t okkar sknarleik essum leik. Liverpool geru allt sem eir gtu til a klra ennann leik. svona leikjum lta oft framherjar ansi illa t ar sem eir f ekki r neinu a moa. Sjum bara Cisse, hann gat n ekki miki vegna ess a hann fkk ekkert plss til a vinna r neinu og j auvita vegna ess lka a hann var ekki sinni stu. Hann verur bekkjaur fyrir nsta leik. Crouch var gur essum leik og ntist hann ekki betur en svona leikjum ar sem hann verur a halda boltanum og gera mivrunum lfi leit.

Garcia ???? hva var mli me hann gr? svona leikjum vera menn a halda boltanum innan lisins. Hann var meira lagi mistkur gr. Rafa hefi tt a skipta Riise inn fyrir hann um mijan seinni. Hef tr a umfjllun um Garcia sustu daga hafi fari eitthva illa hann og a hann hafi veri sm strassaur a sna llum hva hann getur. Hann verur vonandi sprkur nsta leik og snir okkur hversu gur leikmaur hann er, sem hann og er.

Mourihno er n bara snillingur, a sem hann sagi eftir leikinn var alveg t tni me a a Liverpool hafi veri ngari me stig heldur Chelsea. a getur bara ekki passa kallinn minn. Auvita er etta bara slfri str hj honum sem hann vill hefja srax fyrir nsta leik sem vi vinnum 1-0.

Mgh sendi inn - 29.09.05 10:22 - (
Ummli #17)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Bjrn Frigeir: Nei. a kemur aldrei til a vi United ...[Skoa]
valvet: :-) :-) :-) :-) :-) :l ...[Skoa]
Hssi: Skemmtilegar plingar hj Geira um pungt ...[Skoa]
Ingi: g hef alltaf bori nokkra viringu fyri ...[Skoa]
Kristjn Atli: Einmitt Einar, vi erum fyrsta lii til ...[Skoa]
Einar Orn: Eg sa ekki leikinn. Sa bara highlights ...[Skoa]
Doddi: Var rlti a kkja Chelsea spjall og ...[Skoa]
Geiri: etta var strgur leikur gr. Margt ...[Skoa]
gauti: Ef etta er ekki vti veit ekki hva ...[Skoa]
Svavar: Eins og g segi, etta lyktai illa! :bi ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License