beach
« Mark f***ing Lawrenson | Aðalsíða | etta var ekki mark og heimurinn er mti okkur! »

27. september, 2005
Chelsea morgun!

riise_cupfinal.jpg

Myndin hr a ofan er af John Arne Riise a skora gegn Chelsea sasta tmabili. Svona bara til a minna menn a a er vst hgt a skora gegn eim.

Chelsea-lii hefur fari feykivel af sta n haust og hafa unni alla sj deildarleiki sna til essa. Um helgina fengu eir sig fyrsta marki deildinni - rtt eins og okkar menn - egar Aston Villa skoruu gegn eim. Meistaradeildinni sigruu eir svo Anderlecht fr Belgu 1-0 fyrstu umferinni, Stamford Bridge, og var s leikur a sgn frekar sannfrandi hj eim blu. mean unnum vi gan tisigur gegn Real Betis, 2-1 ar sem vi vorum miklu betri fyrri hlfleik en eir betri seinni hlfleik.

Sem sagt, morgun mtast toppliin rilinum Anfield Road fyrsta risaslag vetrarins Evrpu. a verur gjrsamlega ll Evrpa lmd vi sjnvarpstkin morgun a horfa tsendinguna fr Anfield Road, og v er mikilvgt a okkar menn leiki vel og a horfendurnir Anfield standi undir nafni. g efast raun um hvorugt essara atria, spurningin er bara hvort a veri ng gegn essu fluga Chelsea-lii.

Byrjunarli CHELSEA:
Skv. frttum tti Asier Del Horno a vera orinn heill af meislum snum morgun sem ir a Jos Mourinho mun geta stillt upp sinni sterkustu vrn. a eru slmar frttir fyrir okkar menn. er einnig tali lklegt a Mourinho muni kjsa a byrja me Hernan Crespo frammi frekar en Didier Drogba, annig a byrjunarlii hans gti liti nokkurn veginn svona t:

Cech

Ferreira - Terry - Gallas - del Horno

Robben - Lampard - Makelele - Essien - Duff

Crespo

Og bekknum yru vntanlega Cudicini, Johnson, Huth, Joe Cole, Wright-Phillips, Drogba og Carlton Cole, ef a Eiur Smri er enn fr vegna veikinda/meisla.

Byrjunarli LIVERPOOL:
Skv. frttum BBC er Sissoko enn meiddur, auk ess sem Fernando Morientes nr ekki ennan leik. annig a Rafa hefur nokkurn veginn r sama hp a velja og gegn Birmingham. g tel lklegt a hann geri rjr breytingar liinu sem hf leik gegn Birmingham, Finnan komi inn fyrir Josemi, Riise komi inn fyrir Zenden og Garca komi inn fyrir Hamann. Lii okkar morgun tti a lta svona t:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Pongolle - Gerrard - Alonso - Riise
Garca
Crouch

Og bekknum hj okkur yru Carson, Josemi, Traor, Hamann, Zenden, Potter og Ciss.

Reyndar kmi a mr ekki vart ef Traor komi inn fyrir Warnock, ar sem hann hefur meiri reynslu af svona strleikjum, en annars tel g nokku lklegt a etta veri lii okkar morgun.

raun er sama hvernig maur teiknar etta upp, a vissu leyti eru bi li a spila nkvmlega smu leikafer. Einn marki, fjrir vrn, rr mijunni, tveir vngmenn og einn framherji. Strsti munurinn liunum haust hefur hins vegar veri s a Mourinho velur nr undantekningarlaust smu rj leikmennina mijuna - Lampard, Makelele og Essien - mean Bentez hefur rtera sinni miju svolti, og svo a eir Robben og Duff hafa fari kostum vngjunum (og Wright-Phillips & Joe Cole raun lka) mean eir Zenden/Riise og Garca/Pongolle hafa ekki n a finna sig.

MN SP: a er eitthva sem segir mr a etta veri steindautt 0-0 jafntefli morgun. Bi li eru a spila sterkan varnarleik um essar mundir, bi li eru me mjg tta og vel skipulaga miju sem gefur ekki miki fri sr og bi li eru bara me einn framherja. Mia vi gengi lianna deildinni vetur eru Chelsea-menn me miklu httulegri og betri skn en Liverpool en mti kemur a vi skoruum 2 mrk tivelli fyrstu umfer Meistaradeildarinnar, og einhver htt 20 mrk forkeppninni, mean Chelsea nu bara a skora 1 mark gegn Anderlecht heimavelli.

annig a mr finnst jafntefli bara lklegasta niurstaan. Hvorugt lii vill tapa essum leik en hvorugt lii arf raun a vinna. etta er ekki eins og bikarrslitunum febrar ea Anfield aprl, egar menn uru a sigra til a komast fram ea vinna bikarinn. annig a g s eiginlega fyrir mr svipaan leik og vi spiluum gegn United um daginn, ar sem bi li mta vel skipulg og varkr til leiks og einfaldlega verjast hvort ru vel 90 mntur.

annig a g tla a leyfa mr a vera leiinlegur og sp 0-0 jafntefli ea 1-0 sigur annan hvorn veginn morgun. Finnst a bara yfirgnfandi lklegt, srstaklega ar sem hvorugu liinu liggur miki a skja til sigurs essum tmapunkti rilakeppninni.

Samt, hvernig sem essi leikur fer finnst mr ftt jafn skemmtilegt essi misserin og a horfa Liverpool spila toppleiki vi toppli Evrpu - og Chelsea er vissulega eitt slkt li. annig a g hlakka miki til a sj ennan leik! fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 18:00 | 829 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Thorleifur: g held a Rafa komi okkur pnu vart ...[Skoa]
Guni: Sammla Agga; vil sj okkur stilla upp ...[Skoa]
Eiki Fr: A llu jfnu verur etta jafntefli ea ...[Skoa]
Hssi: Vi vinnum ennan leik 3-0 og ummli Mor ...[Skoa]
Aggi: g er hrddur um, lkt og Kristjn, a ...[Skoa]
Kristjn Atli: kei, etta veikir li eirra eilti. D ...[Skoa]
Gunnar Aron: g las etta BBC: >Chelsea defender A ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License