beach
« Tomkins og Chelsea | Aðalsíða | Birmingham morgun! »

23. september, 2005
Sissoko meiddur, Morientes kannski heill (uppfrt)

Jja, sm frttir fyrir leikinn morgun. v miur mun Momo Sissoko, besti maur okkar a sem af er tmabils a mnu mati, missa af leiknum morgun ar sem hann er me meisli vva. Rafa talar um a hann s ekki alvarlega meiddur en a eir vilji ekki taka neina snsa me hann, annig a mr snist llu a a s veri a leggja ofurkapp a hafa hann heilann fyrir leikina tvo gegn Chelsea nstu viku.

Lst gtlega a, verur gaman a sj Sissoko berja Lampard og flgum … en a sama skapi er etta bltaka fyrir morgundaginn. essi strkur er binn a vera strgur a sem af er tmabili.

hinn bginn er n tali lklegt a Fernando Morientes geti hugsanlega veri me morgun. Hann hefur ft me liinu undanfarna tvo daga og mun fara lknisskoun kvld, ar sem kvei verur hvort hann fer me til Birmingham eur ei. Ef hann verur hpnum er ljst a rur Djibril Ciss yngist eilti meir, g efast um a a s plss fyrir bi hann og Morientes fimm manna varabekk Liverpool - annig a ef Ciss fr ekki a byrja inn morgun vi hliina Crouch gti g vel mynda mr a hann veri ekki einu sinni hpnum. Skrti, en satt.

Hva Morientes varar hlakka g til a sj hann koma aftur. Hann hefur vntanlega (vonandi) teki sm stutkk hlutunum essar rjr vikur sem hann var fr, og skoa leik sinn aeins, hva m betur fara og slkt. g vona allavega a hann sni aftur hungraur a sna sig og sanna, v vi urfum sterkum Morientes a halda essari barttu sem er framundan vetur.

Sem sagt, einar neikvar frttir og arar sem eru vonandi jkvar (ef hann er heill, .e.a.s.) … leikurinn morgun verur forvitnilegur.


Uppfrt: (Aggi) Vonandi a etta s ekkert alvarlegt hj Sissoko og a hann veri klr gegn Chelsea. Hva varar Morientes eru etta gar frttir og hltur a ta vi Rafa a htta a spila 4-5-1 og fara 4-4-2. Byrja me Crouch og Cisse inn og san smella Moro inn fyrir Crouch eim sari. Nna bur maur bara spenntur hvernig Kewell kemur tilbaka eftir meislin… spurning hvort Rafa gefi honum ekki gan tma ur en honum er skellt aallii?

.: Kristjn Atli uppfri kl. 14:33 | 396 Or | Flokkur: Meisli
Ummæli (5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Kristjn Atli: ji gi besti ... eftirlaunasjurinn? ...[Skoa]
God: Nkvmlega, hann er binn a sanna sig s ...[Skoa]
Mgh: Gott fyrir klbbinn a Morientes s aftu ...[Skoa]
Haflii: God, g reikna me a srt a tala um ...[Skoa]
God: Hversu margar afsakanir arf einn leikma ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License