beach
« Liverpool 0 - Man U 0 | Aðalsíða | msar vangaveltur um hitt og etta sem snertir Liverpool. »

19. september, 2005
Sterkur varnarleikur, slakur sknarleikur.

Jja eftir a hafa lesi athugasemdir fr ykkur og msar greinar eftir leikinn gr er ljst a Benitez fr tluvert mikla gagnrni fyrir a spila of varfrnislega. g er fyrsti maur til ess a fagna v hversu vel vi spilum varnarlega EF vi hefum skapa okkur einhver dauafri gr. En a er langt fr v a allt s GLATA og MURLEGT. Gagnrni einfaldlega rtt sr lkt og hrs ef lii spilar illa/vel.

Fann netinu athyglisvera kenningu um a hvers vegna vi hfum ekki fengi mark okkur deildinni vetur:

varnarleikur lfc.gif

netinu er fullt af greinu varandi leikinn gr, vitl vi Benitez o.s.frv. og g lt a fljta me sem g rllai gegnum morgun.
Li vikunnar!
Li vikunnar hj BBC Online

Li vikunnar hj Sky Sports Online

Einkunn Liverpool leikmanna skv. The Sun Online

Benitez ver frammistu okkar gr og segir meal annars a mikilvgt s a byggja upp sterkri vrn og a hafi m.a. vanta fyrra. Ennfremur a hann s fullviss um a mrkin komi. Hins vegar eru margar greinar dag sem fjalla um a a vanti broddinn sknarleik okkar og er g sammla v.

Og fyrir sem ekki su leikinn og nenna ekki a finna leikskrslu um leikinn lt g eina fljta me fr The Times Online.

.: Aggi uppfri kl. 08:46 | 226 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (16)

Aggi - The S*n???

Annars finnst mr etta fn grein hj r. a er greinilegt eftir helgina a menn eru mest a ra (og hafa hyggjur af) markaleysi Liverpool, og er a svo sem skiljanlegt. Eitt mark fjrum leikjum er ekki ngu gott, alveg jafnt og ekkert mark fengi sig fjrum leikjum er frbrt.

Mr finnst essi leikskrsla Chris Bascombe hj Echo vera mjg g, hann segir nokkurn veginn a sem g myndi vilja segja.

Mli er a a eina stan til a panikka yfir stunni er ef a vi berum okkur saman vi Chelsea. Stareyndin er s a dag stenst ekkert li samanbur vi Chelsea. eir munu vinna titilinn aftur r, einfaldlega af v a eir tapa ekki stigum. a getur vel veri a vi ea United num a vinna vetur, en eir munu hins vegar vinna 9 af hverjum 10 leikjum sem eir spila, og vi erum bara ekki ngu gir til a hafa vi vetur. a er a ekkert li.

Hva er eftir? Ef 1. sti er egar fari, segjum a bara, er barttan um 2. sti a besta sem vi getum vonast eftir. Og hver er staan ar?

LI - STIG - LEIKIR
Charlton - 12 stig - 5L
ManUtd - 11 stig - 5L
Bolton - 11 stig - 6L
ManCity - 11 stig - 6L
WHam - 10 stig - 5L
...
Arsenal - 6 stig - 4L
Liv'pool - 6 stig - 4L

Arsenal eru 10. stinu me 6 stig og vi 11. stinu me 6 stig - hins vegar hafa eir unni tvo og tapa tveimur, en vi unni einn og gert rj jafntefli. Ef vi ltum tfluna, eru aeins sex stig li Charlton ru stinu, og vi eigum leik til ga . erum vi fimm stigum eftir Man Utd og eigum lka leik til ga .

Me rum orum, barttan um hin stin (ef vi gefum okkur a Chelsea taki titilinn ruggt r) er bara rtt a byrja. Sji t.d. Arsenal, ef eir vinna Everton kvld fara eir 9 stig ea upp 7. sti, og eru aeins einum sigur/tap-leik fr v a hoppa upp Meistaradeildarsti.

Og samt hafa Arsenal miklu meiri stu til a panikka en vi eins og staan er dag; eir hafa tapa tveimur leikjum, eru meislavandrum og me hripleka vrn.

annig a g hef engar hyggjur. Ef g vri a panikka yfir markaleysinu vri g raun a segja a g treysti Rafa Bentez ekki til a laga etta. etta er vandaml, en g treysti Rafa til a laga etta. Hann virist vera a byrja grunninum, tta vrnina annig a vi fum ekki okkur nema rf mrk allan veturinn, og er a vel. Vi sjum bara varnargrunninn sem etta Chelsea-li er byggt upp . En a er ekki ar me sagt a Liverpool veri li sem ekkert skorar nstu rin, tt a geti vel veri a a taki nokkra leiki vibt a hrkkva gang sknarlega s.

Sem sagt, g hef temmilegar hyggjur af essu. etta er vandaml en etta verur laga. Og vi erum enn fullu barttunni um anna sti essari deild, erum egar bnir a bta okkur um tvr viureignir r (United heima og Middlesbrough ti, tapleikir fyrra en jafntefli r: 2 stig grdd) og egar, ekki ef, lii fer a skora munum vi gra enn fleiri stig og bta okkur enn frekar.

N er bara a vona a vi frum a sj r framfarir sem maur bst vi a sj fyrr en seinna strax um nstu helgi gegn Birmingham. Og auvita gegn Chelsea nstu viku - eir stefna hratt tt a titlinum eins og staan er dag, en hver veit nema vi ryjum lestinni eirra af teinunum Anfield eftir 13 daga? :-)

Kristjn Atli sendi inn - 19.09.05 12:59 - (Ummli #7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Doddi: Jhann minn, g sagi aldrei a byrjunin ...[Skoa]
Jhann: g sagi ekki a a vri einfalt ml a ...[Skoa]
Doddi: egar Jhann segir a a s vlk vitl ...[Skoa]
Jhann: Er betra a vinna 6-5 en 1-0? vlk vit ...[Skoa]
Hannes: g er sammla Agga arna me uppstilling ...[Skoa]
Hssi: Mean vrnin er svona hg og orir ekki ...[Skoa]
Aggi: g er sammla Dodda... g er ekkert a ...[Skoa]
Doddi: Fyrir mr er etta ekki spurning um rv ...[Skoa]
Eiki Fr: Mr finnst vi rvnta svo svakalega og ...[Skoa]
Kristjn Atli: Aggi - The S*n??? Annars finnst mr et ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku




Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License