beach
« Hva er raunhft og hva er raunhft? (uppfrt) | Aðalsíða | Momo vinnur sr inn viringu og fyrir Crouch er LFC nmer eitt. »

15. september, 2005
United vondum mlum...

heinze_injured.jpgJja, seinni leikdagur Meistaradeildarinnar klraist kvld og n fara liin aftur a sna sr til heimahaga. Fyrir okkar menn ir a bara eitt: manchester united sunnudaginn!

fyrra unnu United-menn okkur bi heima og ti; Old Trafford misstum vi Steven Gerrard taf me meisli og seinni leiknum Anfield urftum vi a leika n Xabi Alonso, Djibril Ciss og beggja hgri bakvara okkar, Josemi og Steve Finnan.

N virist sem United-menn fi hugsanlega a kynnast v hvernig var a vera okkar sporum fyrra. Fyrir leik kvldsins gegn Villareal meiddist Roy Keane fyrirlii, og verur vst fr nokkrar vikur. kvld missti Wayne Rooney stjrn skapi snu, ara vikuna r, og fkk rautt spjald fyrir. Og a aeins viku eftir a hafa rifist vi dmarann, samherjana og horfendur leik gegn N-rlandi, og svo slegist vi David Beckham bningsklefanum hlfleik.

Og nsti leikur Wayne Rooney er gegn Liverpool Anfield, ar sem hann mun f talsvert miki af upphrpunum, frammkllum og almennu mtlti. Glsilegt … maur ekki bara a hringja vebankana og setja 10 pund undir a hann fi rautt sunnduaginn?

Til a gera mlin san enn verri fyrir rauu djflana var Gabriel Heinze borinn taf meiddur kvld, og eftir leikinn stafesti Alex Ferguson a hann veri lklegast fr nokkrar vikur.

Sem sagt, United n Roy Keane og Gabriel Heinze nsta leik? a ir a eir munu stilla upp nokkurn veginn essu lii hr:

Van der Sar

Brown - Ferdinand - Silvestre - O’Shea

Fletcher - Scholes - Smith - Ronaldo

Rooney - Van Nistelrooy

Sko … a er enginn essari vrn arna sem getur haldi Peter Crouch t r leiknum, og v sur einhver sem getur teki Djibril Ciss sprettinum. Og tli i a segja mr a Paul Scholes, Darren Fletcher og Alan Smith geti teki Steven Gerrard, Xabi Alonso og Momo Sissoko/Didi Hamann mijubarttunni?

Og Rooney, reiiskasti, a hafa eitthva Carra og Sami a gera?

Auvita geta United gert okkur skrveifur essum leik, srstaklega er g hrddur vi a Cristiano Ronaldo taki a a sr a vinna leikinn fyrir einsamall … en g kemst samt ekki hj v a hugsa me mr a vi fum sjaldan ea aldrei jafn gan sns a vinna manchester united !!

Maur ekki a glejast yfir frum annarra, og eflaust segja einhverjir a essi frsla muni koma baki mr sunnudaginn, en mr er sama. Vi erum leiinni str vi okkar htuustu vini, g er egar binn a stofna til deilna vi tvo samstarfsaila mna sem halda me manchester united (og senda einum frnda hate-mail) og v finnst mr sjlfsagt a peppa mna menn upp me frttum af v a fyrirlii eirra (Keane), besti leikmaur sasta tmabils (Heinze) og heili strstjrnunnar eirra (Rooney) veri allir fjarri gu gamni sunnudaginn kemur!

Game on…

Rooney og Van Nistelrooy saman  gri stundu...

essi mynd verur aldrei gmul! smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 00:15 | 499 Or | Flokkur: Enski Boltinn
Ummæli (11)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Gunnar A: Talandi um essar uppstillingar hj manc ...[Skoa]
maggi: tjah kristjn, a getur svosem veri a ...[Skoa]
Pl: EikiFr! leikurinn gegn ManUtd er sunnu ...[Skoa]
EikiFr: g hef haldi v fram a vi sum ekki ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sll Maggi - etta kemur vel til greina, ...[Skoa]
maggi: h. g er gallharur Utd maur en les ...[Skoa]
Steini poolari: arf samt a mla shrek rauan framan ...[Skoa]
lafur: Sammla BFI - arfi a pla of miki ...[Skoa]
BFI: Persnulega finnst mr vi ekkert urfa ...[Skoa]
Svavar: etta leiinda varnarkerfi geri n okku ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License