beach
« Gerrard BEKKNUM! | Aðalsíða | Reina ngur me Carra og Crouch hrsa. »

13. september, 2005
Bets 1 - Liverpool 2 (uppfrt)

Jja, etta fr vel af sta hj okkar mnnum kvld. Leikmenn Liverpool geru sr lti fyrir og unnu Real Bets - Spni - me tveimur mrkum gegn engu. etta var heildina liti mjg kaflaskiptur leikur, jafnri me liunum fyrri hlfleik en Liverpool me yfirhndina, og svo einstefna a marki Liverpool seinni hlfleiknum.

hinum leik riilsins mru Englandsmeistarar Chelsea Anderlecht fr Belgu, 1-0 Stamford Bridge, og urftu aukaspyrnu fr Frank Lampard til.

Allavega, Rafael Bentez skaut mnnum skelk bringu fyrir leikinn me grarlega huguu byrjunarlii:

Reina

Josemi - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Alonso - Sissoko - Zenden

Pongolle - Crouch

BEKKUR: Carson, Warnock, Finnan, Gerrard, Riise, Hamann, Ciss

horfendur Manuel Ruiz de Lpera-vellinum voru varla sestir niur egar okkar menn voru komnir yfir. 2. mntu leiksins tti Jamie Carragher langa sendingu inn varnarlnu Betis-manna. eir virtust ekki vera vissir um hver tti a stga t boltann, og einnig vera uppteknir vi a dekka Peter Crouch, annig a Florent Sinama-Pongolle var fyrstur a tta sig, tk boltann niur fyrstu snertingu og lyfti honum svo yfir Toni Doblas, markvr Betis. 1-0 fyrir Liverpool og Betis-menn slegnir!

Rmum tu mntum sar vorum vi komnir 2-0. Peter Crouch fkk boltann uppi vinstra horninu, en sta ess a senda hann strax fyrir var Crouch yfirvegaur, hlt boltanum og lk honum til baka. egar hann var kominn t vtateigshorni laumai hann boltanum svo innfyrir vrnina Bolo Zenden, sem gaf hann fyrir fyrsta vtapunktinn. ar kom Luis “Tumi umall” Garca - herra Meistaradeildarmrk fyrra - avfandi og setti hann nrhorni. 2-0, og sigurinn nnast unninn!

Eftir a fr hlfleikurinn miki mijuf - Alonso, Sissoko og Zenden voru duglegir a halda mijunni ttri og drepa niur allt spil Spnverjanna, mean Garca og Pongolle voru t um allt a lta finna fyrir sr. Vrnin st tt og fyrir aftan var Reina stugur og tk au fu fri sem komu a marki.

hlfleik virist Ferrer jlfari Betis hafa gefi snum mnnum vtamnssprautu, v a var allt anna Betis-li sem kom t seinni hlfleikinn. eir voru allt einu farnir a nta breidd vallarins, Assuncao var farinn a stjrna spilinu eins og hann er vanur a gera og Joaqun var farinn a gna meira vngnum. a borgai sig og eir skoruu snemma hlfleiknum, eftir a Sissoko lt plata sig mijunni barst boltinn innfyrir ar sem Arzu ni honum og klobbai Reina. 2-1 og hrkuleikur gangi!

Eftir a kom skrekkur okkar menn og vi hreinlega lgumst vrn sustu 40 mntur leiksins. Rafa ni a ltta aeins pressunni me gum skiptingum - Riise fyrir Zenden, Ciss fyrir Crouch og Gerrard fyrir Pongolle - en heildina liti var sari hlfleikurinn algjr einstefna og Betis-menn hefu hglega geta jafna. Reina st fyrir snu markinu og vrnin hlt, og egar lokaflautan gall gtum vi fagna strgum tisigri fyrstu umfer Meistaradeildarinnar!

NEIKVTT: a sama og gegn Chelsea heimavelli undanrslitunum vor, rauninni. Vi verum allt of stressair egar la tekur svona mikilvga leiki sem vi erum a vinna, og sta ess a ganga lagi og klra dmi leggjumst vi vrn og reynum a halda lfi me einhverjum htti. Rafa stendur allan tmann hliarlnunni og gargar menn a pressa framar en allt kemur fyrir ekki, hrslan heldur okkar mnnum nauvrn og menn gera lti anna en a hreinsa sem lengst fr markinu. Rafa verur a stoppa etta me llum tiltkum rum.

JKVTT: Taktkin og barttan leikmnnum. a er lngu sanna a drengirnir hans Rafa hafa viljann til a n rangri, og a er lngu sanna a Rafa er taktskt sn, en kvld var lii alveg yfirgengilega vel skipulagt. g hafi a ori vi sessunauta mna sfanum kvld a Liverpool-lii hefi aldrei minnt mig jafn miki Valencia-li Rafa og eir geru fyrri hlfleik kvld.

MAUR LEIKSINS: kvld lk raun allt lii vel og ekki t neinn a setja. Djimi Traor tkst a mgulega og hlt Joaqun niri allt kvld - fyrir utan eina rispu - og Josemi var lka sterkur gegn Varela og/ea Xisco. Carra og Hyypi voru tpskir klettar vrninni mean Alonso og Sissoko hfu tgl og hld mijunni, srstaklega fyrri hlfleik. Zenden byrjai vel en datt t r leiknum seinni hlfleik, mean Garca og Pongolle voru bir frbrir og skoruu mrkin sem skiluu stigunum. Ciss, Gerrard og Riise komu vel inn leikinn og nu a ltta undir pressunni hj okkar mnnum.

Hins vegar langar mig til a velja tvo leikmenn menn leiksins kvld, PEPE REINA og PETER CROUCH. Crouchy var gjrsamlega frbr fyrri hlfleiknum, hvar sem htta skapaist hj okkar mnnum mtti maur vera viss um a hann tti hlut a mli og a virtust allar sknir okkar fara gegnum hann. Srstaklega var ein sknin fyrri hlfleiknum frbr ar sem boltinn flddi milli manna - og hafi risvar vikomu hj Crouch - ur en hann endai hj Pongolle sem tti gott skot a marki.

Crouch mun sennilega ekki skora jafn mrg mrk fyrir Liverpool og t.d. Djibril Ciss mun gera vetur, en a er raun ori algjrlega ljst hvers vegna Rafa Bentez keypti hann. Hann finnur samherja sna hvert einasta sinn, heldur boltanum svakalega vel og er sennilega mest skapandi maur lisins dag. g s Fernando Morientes ekki fyrir mr komast lii eins og Crouchy er a spila nna!

var Reina algjrlega frbr dag. a hefur ekki reynt svona miki hann ur Liverpool-treyju en hann sndi og sannai hvers vegna Rafa keypti hann. Hann tti fimm ea sex sterkar markvrslur kvld, var alls staar vel stasettur og tti svo tvr spergar klingar mikilvgu augnabliki. er hann fljtur a koma boltanum spil, sem gerir okkur a miklu skara gagnsknarlii. Hann var bara einstaklega ruggur kvld og kom okkur til bjargar egar urfti a halda - n hans hefu Betis-menn n a.m.k. jafntefli. Er ekki g tilbreyting a urfa ekkert a kvarta yfir markvrslunni? smile

Jja - sigur vannst og eir Steve Finnan, Stephen Warnock, Steven Gerrard og Djibril Ciss fengu mikilvga hvld. Bist vi v a sj alla liinu um nstu helgi, vntanlega kostna Josemi, Traor, Sissoko og Pongolle - og skulu leikmenn manchester united vara sig!

essi vika byrjar vel … :-)


Uppfrt: (Aggi) Mr fannst vi spila meira 4-3-3 fyrri hlfleik ar sem Pongolle, Garcia og Zenden skiptust a vera kntunum og fyrir aftan Crouch en ekki 4-4-2. Einnig voru menn leiksins fyrir mr eir Pongolle og Traore. Traroe jarai Joaqun og Pongolle spilai trlega vel hvar sem hann var vellinum (var fyrrihlfleik allsstaar). seinni var etta bara spurning a halda og a gekk eftir rtt fyrir a vi bkkuum of miki.

Ver a gefa Rafa miki kredit fyrir a ora a gera 6 breytingar fr annars gtum leik gegn Tottenham. Menn ttu a koma klrir leikinn gegn Manchester United sunnudaginn og hafa tr sigri hvar sem er Evrpu eftir ga tisigur!

Nokkrar leikskrslur netinu:
BBC sport: Real Betis 1-2 Liverpool
SkySports: Reds the Real deal in Spain
The Guardian Online: Aggression pays for Liverpool
The Times Online: Bentez gamble pays dividends
The Sun Online: Liverpool ratings

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:06 | 1259 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (16)

Vill lka benda a hr m sj frbrar myndir af leiknum kvld. Endilega tkki essu ... nji bningurinn er ekkert sm flottur, meira a segja fimm stjrnur sokkunum! :-)

Kristjn Atli sendi inn - 13.09.05 21:52 - (Ummli #1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Hssi: Hrikalega ngur me lii heild sinn ...[Skoa]
Kristjn Atli: Gaman a sj a ert lfi. Og j, l ...[Skoa]
Einar Orn: Frabaert!!! g var verulega stressaur ...[Skoa]
Krizzi: etta var gur sigur, en rosalega duttu ...[Skoa]
Aggi: Gaurinn: g er sammla r og segi a ...[Skoa]
Gaurinn: Tk enginn eftir v annar en g a Pong ...[Skoa]
Aggi: hjalti g er r sammla varandi marki ...[Skoa]
Andri r: J frbrt a byrja keppnina svona, samm ...[Skoa]
Eiki Fr: g tla a vera sammla Robbie Earle hj ...[Skoa]
Birgir Steinn: Gott a n a sigra fyrsta leik og g ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License