beach
« Crouch klr slaginn (uppfrt) | Aðalsíða | Momo Sissoko.... magnaur! »

10. september, 2005
T'ham 0 - L'pool 0 (uppfrt)

Sasta slarhringinn ea svo hefur essi sa legi niri vegna bilunar servernum, en n virist etta vera komi lag. Vi bijumst velviringar essu, og ef etta bilar aftur er a v miur ekkert sem vi Aggi fum ri vi, og erfitt a berjast gegn v ar sem Einar rn er ekki landinu, en hann sr venjulega um server-mlin. Allavega, afsaki hl og hr kemur sbin leikskrsla… -Kristjn Atli

warnock_spurs.jpgJ, semsagt, geru okkar menn markalaust jafntefli vi Tottenham Hotspur dag tivelli. Vi gerum 1-1 jafntefli vi sama velli fyrra og 2-2 jafntefli Anfield, annig a a m segja a hr s um nokkurn veginn ekk li a ra.

Byrjunarli okkar dag var nokkurn veginn eins og bist hafi veri vi. Peter Crouch var kominn inn r meislum og fr beint byrjunarlii, mean Rafa hvldi Alonso og Sissoko og setti Didi Hamann ess sta lii, en hann hefur fengi 2ja vikna hvld mean arir leikmenn voru a spila me landslium.

Byrjunarlii var s.s. svona:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Garca - Gerrard - Hamann - Riise

Ciss - Crouch

BEKKUR: Carson, Josemi, Traor, Alonso, Sissoko.

essi leikur var raun grarlega skemmtilegur; bi li sttu til a vinna og voru a spila fnan bolta, bi li skpuu sr fullt af frum til a skora og skoruu eitt lglegt mark hvort. var grarlega g stemning vellinum og raun m segja a a eina sem hafi vanta ennan leik hafi veri mrkin. Fyrir utan markaleysi var essi leikur hin fnasta skemmtun.

Tottenham-lii er firnasterkt, v leikur enginn vafi og v m raun segja a jafntefli gegn eim tivelli su bara nokku g rslit. manchester united geru jafntefli dag og Arsenal tpuu fyrir Middlesbrough, annig a vi erum enn nokku gum mlum hva varar kapphlaupi um 2.-4. sti (geri r fyrir, mia vi byrjun deildar, a Chelsea su lklegir til a verja titilinn).

Okkar menn fru fjrlega af sta og skpuu sr fri fr byrjun. Peter Crouch sndi lti ry sr og var srlega duglegur a mata Ciss og Garca skallaboltum laus svi, enda tti Ciss tv bestu skotfri okkar fyrri hlfleik. Crouch tti san sjlfur gan skalla sem fr rtt yfir og Garca skaut hliarneti r rngu fri. Hinum megin tti Plverjinn Rasiak skalla verslna og Reina vari vel fr Defoe gu skotfri. annig a hlfleik var staan 0-0 og a nokku sanngjrn rslit, tt bi li hefu geta veri bin a skora.

seinni hlfleik rigndi san og vllurinn blotnai eftir v, sem ddi a bi li gengu lagi og reyndu miki af langskotum. Okkar mnnum gekk betur a hitta rammann, en Paul Robinson marki Spurs tti strleik og stvai rumuskot fr Ciss, Garca og Crouch leiinni neti. skaut John Arne Riise slna, niur marklnuna og t, en ar vorum vi heppnir a komast ekki yfir.

voru skoru tv lgleg mrk sari hlfleik. Fyrst tku Spurs hornspyrnu fr hgri og Rasiak tti gan, lglegan skalla beint neti en dmarinn dmdi marki af, rttilega, ar sem lnuvrurinn flaggai til merkis um a hornspyrnan hafi fari aftur fyrir endamrk lei sinni inn teiginn.

Tu mntum sar ea svo gerist a nkvmlega sama hinum megin. Peter Crouch skorai gott skallamark eftir hornspyrnu Gerrard fr hgri en lnuvrurinn flaggai aftur til merkis um a boltinn hafi fari aftur fyrir. Einkennileg tilviljun, a tv svona atvik gerist sama leiknum, en bi li tpuu essum dmum annig a maur kvartar raun ekkert yfir v.

Annars var essi leikur bara eins og g tti von . Bi li sttu til sigurs og me sm heppni hefi sigurinn geta enda hvorum megin sem er. Tottenham-lii spilar skemmtilegan ftbolta og eiga eftir a hira stig af strliunum White Hart Lane vetur, annig a vi megum raun bara sttir vi una. rr leikir bnir, fimm stig komin sarpinn og enn ekkert mark fengi okkur. a eina sem er eitthva hyggjuefni er a enn virist boltinn ekki fara yfir lnuna hj okkar mnnum, en fyrir utan aukaspyrnu Xabi Alonso gegn Sunderland hfum vi ekki skora mark r opnu spili r 270 mntur sem vi hfum leiki deildinni.

MAUR LEIKSINS: Hj Tottenham var g srstaklega hrifinn af hgri bakverinum Stalteri og Michael Carrick mijunni, auk ess sem hinn plski Rasiak eftir a gera ga hluti deildinni ef hann spilar fram svona. Hj okkar mnnum fannst mr lii vera a spila gtlega sem heild, en voru nokkrir leikmenn daprir. Fyrirliinn Gerrard komst aldrei takt vi leikinn kvld og vngmennirnir, Garca og Riise, voru misjafnir besta falli. Vrnin st sig vel, og srstaklega Stephen Warnock, og framherjarnir Ciss og Crouch voru frskir framan af en virtust bir missa sm orku og kraft eftir v sem lei seinni hlfleikinn.

Menn leiksins hj okkur voru svo tveir leikmenn, a mr fannst. fyrri hlfleik var Dietmar Hamann allt llu hj okkar mnnum, hann var s eini sem hafi eitthva Davids og Carrick miju Spurs a segja og stjrnai spilinu okkar mjg vel. Hann fkk ungt hfuhgg undir lok hlfleiksins og urfti a fara taf hlinu.

Og inn fyrir hann kom hinn maur leiksins, Momo Sissoko. essi drengur er algjrt dndur, hefur sennilega veri laaangbesti leikmaur okkar a sem af er tmabilinu og seinni hlfleiknum kvld sndi hann enn og aftur hvers hann er megnugur. egar hann kom inn seinni hlfleiknum tkum vi ll vld mijunni, Carrick og Davids su minna af boltanum og Jermaine Jenas hvarf. geri krafturinn Momo Gerrard kleift a fara framar vllinn sem jk sknarunga okkar, liinu til ga.

Sem sagt, Hamann var bestur fyrri hlfleik og Sissoko seinni hlfleik. g held vi getum alveg una sttir vi jafntefli essum leik, en n rur lka a hira rj stig nsta deildarleik, en sunnudag eftir viku koma manchester united heimskn Anfield. Fyrsti strleikur rsins hj okkar mnnum - og g get ekki bei! smile Roy Keane, m g kynna Alonso, Gerrard OG … Mm! :-)


Uppfrt: (Aggi) g er sammla Kristjni varandi a jafntefli voru sanngjrn rslit gr. Leikurinn var opinn og bi li spiluu klrlega til sigurs en a gekk ekki eftir. etta Tottenham li eftir a vera ofarlega vetur og ljst er a Jol er a gera flotta hluti me Spurs. Rafa arf a hafa sm hyggjur af markaleysinu hj okkur en annars spilar lii vel og klrlega meira sannfrandi en fyrra.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:16 | 1135 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Heimsmeistarakeppni Flagslia · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Bolton 2 - L'pool 2
·Liverpool 1 - W.B.A. 0
·Everton 1 - L'pool 3
·Liverpool 2 - Newcastle 0
·Sao Paulo heimsmeistarar! (uppfrt)

Sustu Ummli

Doddi: a er lka gaman a pla v a einu ...[Skoa]
Svavar: Fnt a gera jafntefli white hart pain ...[Skoa]
lafur: heppnir gr, en lii a spila vel og ...[Skoa]
Hssi: g ver n a segja a g er frekar ng ...[Skoa]
Baddi: Var ekki einmitt okkar gamli flagi Anto ...[Skoa]
Liverbird: j var Nonni ekki a horfa sama leik o ...[Skoa]
Elmar Freyr: Piff. g veit ekki betur en Reina hafi ...[Skoa]
Nonni: okkaleg rslit, en ekki virkar hann Rei ...[Skoa]
Doddi: g var drulluspenntur og drullustressau ...[Skoa]
Liverbird: Flott leikskrsla og g var bara mjg s ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Paul Anderson semur vi Liverpool
· Gerrard og Nolan (uppfrt)
· Bolton 2 - L'pool 2
· Bolton morgun!
· rsuppgjr 2005!
· Liverpool 1 - W.B.A. 0

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License