02. september, 2005
Gonzalez kemur, 1. janúar eða 1. júlí 2006.
Mikið hefur verið rætt um Gonzalez málið og hef ég ekki í hyggju að fara neitt frekar ofan í það nema að skv. heimasíðu Albacete þá kemur Gonzalez um leið og hann fær atvinnuleyfi, sem er þá 1. jan eða 1. júlí 2006. Rafa virðist hafa mikla trú á þessum leikmanni og við treystum honum. Sem stendur er hann að ná sér af meiðslum sem hann hlaut í lokin á síðasta tímabili.