beach
« Simao kemur ekki (stafest)! | Aðalsíða | Fjrfestingar LFC sasta ratuginn ea svo. »

01. september, 2005
Sumari Markanum (uppfrt)

black_armband.jpgJja, dag er 1. september og a ir a sumarskin er loksins bin, loka hefur veri leikmannaskipti efstu deildum Evrpuboltans og menn geta fari a einbeita sr a v sem skiptir mestu mli, a lii leiki vel.

En fyrst langar mig aeins til a fara yfir sumari, taka sm stutkk v hverjir fru og hverjir komu og hvort maur getur veri sttur vi framvindu mla.

lok sasta tmabils var llum ori ljst a a yri lykilatrii sumar a bta upp a sem voru kallaar vandamlasturnar rjr: markmaur, mivrur og hgri kantmaur, auk ess sem a yru einhverjir seldir og yrfti a f menn stainn. var a fullljst a til a styrkja lii heild yrfti Rafa ekki aeins a bta breiddina me v a styrkja essar rjr stur heldur einnig a kaupa menn sem a myndu koma til me a styrkja byrjunarlii. Sem sagt, bi varaskeifur upp breidd og toppmenn fyrir toppbarttuna.

N, remur mnuum sar, er etta niurstaan. g tla ekkert a taka me menn sem voru lni fyrra, eins og t.d. Cheyrou og Diouf, heldur frekar einbeita mr a eim leikmnnum sem lku fyrir okkur fyrra og munu leika fyrir okkur vetur. Eftirfarandi leikmenn komu/fru til/fr Liverpool FC sumar, en g set feitletrun vi nfn eirra sem voru/vera reglulega 16-manna hpi hj okkur:

FARNIR: Milan Baros, Igor Biscan, Chris Kirkland, Vladimir Smicer, Antonio Nnez, Salif Diao, og nokkrir frjlsri slu.

KOMNIR: Peter Crouch, Momo Sissoko, Pepe Reina, Bolo Zenden, Antonio Barragn, Ramn Calliste, Godwin Anti, Miki Roque, Jack Hobbs.

essu m san skipta niur eftirfarandi htt…

Skn: Milan Baros yfirgaf okkur og stainn fengum vi Peter Crouch.

Mija: Igor Biscan, Vladimir Smicer og Antonio Nnez yfirgfu okkur og stainn fengum vi Momo Sissoko og Bolo Zenden.

Mark: Chris Kirkland fr lni til W.B.A. og stainn fengum vi Pepe Reina.

Varali: Vi ltum 4-5 leikmenn sem voru ekki ngu gir fara og fengum stainn 5 strka aldrinum 17-19 ra til a auka gin varaliinu.

Sem sagt, a er nokku borleggjandi a fyrir hvern ann sem fr sumar fengum vi einn inn stainn. Hljmar auvelt og virist vera gu lagi, er a ekki? Eeeh … nei, ekki alveg … ef vi rifjum upp hvert meginmarkmi kaupanna sumar tti a vera sjum vi ara mynd. Vi tluum a kaupa markmann, mivr og hgri kantmann!

Og hvernig gekk?

MARKVRUR: Chris Kirkland fr og Pepe Reina kom inn. Kirkland vri sennilega orinn aalmarkvrur okkar fyrir lngu ef hann hefi geta haldi sr heilum lengur en mnu einu, annig a a var bara elilegt a vi fengjum njan mann inn. Reina kemur beint inn sem markvrur #1 hj flaginu og ef hann stendur undir vntingum hefur Rafa tekist a sl tvr flugur einu hggi hr: a bta rvali markvarahpnum og bta byrjunarlii einnig.

MIVRUR: Enginn. Zip. Nada. Skid og ingenting. a er n bara mli. Vi vorum orair vi htt 20 miveri yfir sumari og skv. frttum buum vi nokkra - Milito, Andrade, Upson, Mexs og Bonera svo a nokkrir su nefndir - en a gekk ekkert. einu tilfellinu vildi leikmaurinn ekki fara (Milito) en hinum tilfellunum var kvei mynstur rkjandi. Vi buum ekki ngu ha upph til a sannfra vikomandi klbb til a selja leikmanninn.

Hva er til brags a taka? Ef Carra og/ea Hyypi meiast, eigum vi bara a spila me engan miveri? Auvita ekki, en a verur a segjast a meiist annar essara tveggja eru valkostirnir ekki eins glsilegir og maur myndi vilja hafa . Zak Whitbread er eini mivrurinn sem vi eigum fyrir utan aallii og hann gti komi inn, en rtt fyrir ga frammistu undirbningstmabilinu er hann enn reyndur gegn eim bestu. Josemi og Djimi Traor geta san bir spila miveri ef arf a halda og Rafa hefur gefi skyn a Josemi veri notaur ar, en hvorugur eirra telur mivr sna sterkustu stu held g. endanum hugsa g a Josemi veri varaskeifa fyrir Carragher og Whitbread varaskeifa fyrir Hyypi, enda eru ar svipair leikmenn velli og slkt, en a verur samt a segjast a etta eru ekki eir valkostir sem maur myndi vilja hafa. v miur.

HGRI KANTUR: Hr er raun erfitt a gagnrna, en eitthva hgt. Til a byrja me ltum vi tvo leikmenn sem gtu leiki hgri kantstuna fara byrjun sumars - Nnez og Smicer - annig a maur var 175% viss um a einhver kmi inn stainn. Og a leit lka lengi vel t fyrir a Mark Gonzalez kmi til okkar, allt gu me a. Garca getur spila kantinn tt a s ekki hans besta staa og svo hefi Gonzalez komi inn sterkur haust. En svo komu vonbrigi sumarsins - Gonzalez var neita um atvinnuleyfi. N voru g r dr, Rafa hafi ltinn tma til a finna annan kantmann en geri sitt besta. Hann reyndi a f Stelios en gekk ekki, reyndi hann Nolberto Solano en tkst ekki heldur og gr var mjg hetjuleg bartta vi klukkuna h egar vi buum allt a 10.5m punda Simao Sabrosa - en allt kom fyrir ekki.

annig a endanum sitjum vi ekki aeins eftir jafnslmum mlum me essa vandamlastu og vi gerum vor, heldur erum vi verr staddir!! fyrra gtum vi nota Nnez og/ea Smicer egar Garca gat ekki spila, n hfum vi engan.

annig a g s fyrir mr a a muni miki ma greyi Garca fram a ramtum, hann arf enn a spila kantinn. Ef hann missir r leiki finnst mr lklegt a Rafa muni bija anna hvort Ciss ea Sinama-Pongolle um a kvera vngnum, auk ess sem Steve Finnan getur leyst ar af me Josemi fyrir aftan sig. En a er sama hvort vi erum a tala um Garca, Finnan ea Ciss - enginn eirra er hgri kantmaur af Gus n og v verur jnustan vi framherjana hgra megin fr sennilega fram hfuverkur essu lii.

Sem sagt, breiddin er svipu og fyrra (en meiri gi yfir a heila, tel g) en aeins ein af vandamlastunum remur hefur fengi ga lausn. Hva me okkar sterkasta li, byrjunarli egar allir eru heilir?

Mia vi hverjir spiluu fyrra og a kerfi sem Rafa notar oftast myndi g segja a okkar sterkasta li hafi liti svona t:

Dudek

Finnan - Carra - Hyypi - Traor

Garca - Hamann - Alonso - Riise
Gerrard
(framherji)

g tiltek engan kveinn framherja ar sem Rafa er vanur a rtera eim. En allavega, mia vi hvernig etta er a spilast hj okkur byrjun tmabils gtum vi sagt a eftirfarandi s okkar sterkasta li nna:

Reina

Finnan - Carra - Hyypi - Warnock

Garca - Sissoko - Alonso - Zenden
Gerrard
(framherji)

Hr sjum vi strax a Rafa hefur styrkt byrjunarlii verulega tveimur stum. Reina er kominn marki og a er vonandi a hann veri stugri en eir markverir sem vi hfum haft undanfarin r, og hefur Sissoko komi af miklum krafti inn lii og er egar orinn hreinlega aalmaur mijunni. Hann kemur me nja vdd inn lii samanbori vi Hamann - hefur meiri yfirfer, betri sknarmaur og fljtari a spila boltanum samherja en s ski - og a hefur strax skila sr a mnu mati betra fli mijunni.

A ru leyti er lii ekkert breytt v sem a var vor. Vi erum nna me 3 ga markmenn til a velja r; Warnock, Traor og Riise geta spila vinstri bakvr; Zenden, Riise og Kewell geta spila vinstri kant; Finnan, Josemi, Barragan og Raven geta spila hgri bakvr, Gerrard, Alonso, Sissoko, Hamann, Potter og Garca geta spila miju; Carragher, Hyypi, Whitbread, Josemi og Traor geta spila mivr; Crouch, Morientes, Ciss, Sinama-Pongolle og Mellor geta spila frammi … og loks geta Garca, Ciss, Sinama-Pongolle og Finnan spila hgri kant.

MITT LIT :: LOKAMAT

g held a Rafa hafi sinnt snu vel sumar. Ef Crouch nr a gera a sem til er tlast af honum verur Rafa orinn snillingur mnum augum hva leikmannakaup varar, ar sem a hafi nnast enginn tr essum kaupum nema Rafa, og hefur hann veri sniugur a f unga strka til sn sem og Zenden frjlsri slu. Hann var heppinn me Mark Gonzalez en mti kemur a hann og Rick Parry framkvmdu hi mgulega - anna ri r - me v a f Stevie Gerrard til a framlengja.

er eitt sem g er alls ekki sttur vi og mr finnst rin sta til a kvarta verulega undir - og a er David Moores eigandi Liverpool. egar vi unnum Meistaradeildina vor komu frttir sem sgu okkur a vi hefum grtt 25m punda bara sjnvarpstsendingum r Evrpu. a var tala um a Rafa myndi f u..b. 20-25 milljn punda til a kaupa leikmenn pls ann pening sem hann myndi f kassann fyrir selda leikmenn.

Hverju eyddum vi svo? J, Baros fr t tpar 7 millur og Crouch kom fyrir 7 millur, segjum a slttu. Vi seldum Nnez en ltum Biscan og Smicer fara frtt og mti keyptum vi Pepe Reina fyrir 6m punda og Momo Sissoko fyrir 5,5m punda.

annig a lauslega reikna vorum vi a eya einhverjum 10-12 milljnum punda leikmannakaup sumar og af eim leikmnnum sem vi keyptum borguum vi pening fyrir aeins rj eirra - Reina, Sissoko og Crouch (Zenden var frr).

Sko, 12 milljnir punda?!?!? g ver a viurkenna a g bara skil ekki hvaa vandaml etta er me peningaeyslu hj okkur. g er ekki a segja a Moores urfi a lta Rafa hafa jafn mikla peninga og Abramovitch ltur Mourinho hafa, en kommon … tlf millur?!?

Auvita ekki a eya bara eyslunnar vegna, Rafa hefur alltaf sagt a hann bi frekar eftir rtta ailanum en a eya peningum nsta tiltka mann, en a er samt ansi hart a vera meistarar Evrpu - sem allir flest allir vilja ganga til lis vi - og vera nbnir a eiga mettmabil hva gra hj klbbnum varar, og geta svo mgulega hkka 6m punda tilboi Gabriel Milito upp 8m punda, til a klfesta leikmanninn?

a er allavega helvti hart a horfa leikmenn sem vi vorum orair vi vor - Joaquin, Galletti, Ramos, Daniel Alves, Milito, Upson, Bonera, Andrade, Mexes - essar tvr vandamlastur, og sj svo fram a enginn s keyptur essar tvr stur? g bara skil ekki hvernig a gat gerst!

etta er svo sem engin sta til a rvnta. Finnan getur alveg gefi fyrir af kantinum og Ciss getur hlaupi me boltann framhj hvaa bakveri sem er heiminum, og kannski munu Whitbread ea Josemi sl gegn miverinum ef rf er . En engu a sur er erfitt a fara inn tmabili me svona httu bakinu, mia vi r milljnir punda sem vi ttum a eiga buddunni vor er slappt a vita til ess a vi eyddum aeins 10-12m punda leikmenn og ttum samt ekki ngan pening til a borga 8m fyrir Milito!

NIURSTAA: ngur me leikmenn sem komu inn og ngur me a Rafa s loksins binn a losa okkur vi ll “aukaklin” sem Houllier skildi eftir sig (.e. stjrnur hum launum varaliinu) en einfaldlega DRULLUSTTUR t David Moores fyrir a lta Rafa ekki f ann pening til kaupa sem hann tti skili sumar!

Vonum a nska eigandans komi ekki niur okkur fyrir ramt. En ef Finnan er a skta sig hgri kantinum vetur og Josemi er glataur miverinum, viti i hvern i eigi a skra … ekki Rafa, ekki Rick Parry, heldur David Moores.


Uppfrt: (Aggi) g ver a viurkenna a g var binn a bka a til okkar kmu 2 leikmenn fyrir mintti. Kantmaur og varnarmaur og a toppleikmenn. Eitthva virist hafa fari rskeiis og endanum kom enginn. g er sammla v sem Perry hefur sagt dag en finnst samt undarlegt a ekki hafi veri hgt a n a minnsta 2 leikmenn af llum eim sem vi eigum a hafa boi /gert fyrirspurn um sumar. En hva um a er essum farsa loki bili og ef vi gtum ori Evrpumeistarar hljtum vi a geta gert betur en fyrra deildinni. Bottomline: Meisli eru ekki velkominn hj varnarmnnum okkar vetur!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 10:30 | 2111 Or | Flokkur: Leikmannakaup
Ummæli (33)

KLUR, er eina ori sem kemur upp hugann egar liti er leikmannakaup (ea freka ekki kaup) okkar gst. Sustu kaup Liverpool voru 20 jl 2005 (Crouch), san hefur ekkert gengi.

En hverjum er um a kenna? Ekki er a Benitez a er ljst. a er hann biur um kvena leikmenn j, en san er a Parry og stjrnarinnar a tvega ann/ leikmann.

Hva hfum vi klra mrgum leikmannakaupum gst, frum aeins yfir a:

FIGO, mr er sama hva menn segja g tri v ekki a konan hans ri v hvert hann fer. STELIOS, kva frekar a gera njan samning vi Bolton en a ganga til lis vi Evrpumeistarana. (SOLANO, veit reyndar ekki hvort vi gerum tilbo, hef hann v sviga). LUISAO, tilboi hafna og ekki einu sinni reynt a hkka a. BAUMA, veit ekki me formlegt tilbo, var samt tala um a hann hefi veri virum vi okkur og Villa + dr 3,5 millj punda. BONERA, buum hann og san ekkert meir. MEXES, buum vst fjrum sinnum hann, gaman vri a vita hversu miki vi vorum a bja. SIMAO, essa sgu ekkja allir, tilboi kom einfaldlega allt of seint.

Svo OWEN sagan, ekki alveg okkur a kenna en a einhverju leiti v hann var margsinnis binn a lsa yfir huga v a koma aftur.

En klur nmer 1 tti sr sta jl, hvernig fru menn a v a missa af Milito. Hann vildi koma:

I want to leave because a proposition of this type is unique.. I have demanded a settlement with Zaragoza and I believe that the transfer is possible. Everybody will benefit from it and I dont understand why Zaragoza are initially negative.

v segi g en og aftur klur, klur, klur, klur.

Fyrir mr hafa Parry og stjrnin klrar essu gjrsamlega, ekki Benitez. a er Parry sem fer til virna vi flg t um allan heim til a sannfra au um a selja okkur leikmenn.

Kristjn varandi kaup og slur sumar gleymdir a nefna sluna Diarra 2 millj punda, a gerir 10 millj punda eyslu me kaupum og slum. v tti a vera ngur peningur eftir til.

Einnig getur Zenden alveg spila hgri kanti, geri a nokkrum sinnum me landslii snu.

Kveja Krizzi

Krizzi sendi inn - 01.09.05 11:38 - (
Ummli #6)

Sko, nokkrir punktar...

  1. g er ekki a segja a etta s algjrlega David Moores a kenna, en maur hltur samt a spyrja sig af hverju a voru til 8m fyrir Owen en ekki fyrir Milito, af hverju a voru til 10m fyrir Sabrosa en ekki 2m fyrir Figo, og svo framvegis.

  2. a er rtt hj r rvar a g gleymdi a taka me reikninginn slurnar Diarra og Diouf, ar fengum vi pening inn. annig a ykkar mat a vi hfum eytt fyrir aeins 4-6m nett sumar er hrrtt og gerir essa stu sem vi erum enn skrtnari fyrir viki.

  3. g er ekki svartsnn tmabili, vert mti. g er sannfrur um a n egar glugginn er lokaur mun pressunni ltta eilti af framherjunum okkar, vi erum me bestu mijuna Englandi og frbra vrn. Vi eigum a geta blanda okkur toppbarttuna strax fyrstu umferunum (erum reyndar 2 leikjum eftir, en sigurbraut) og vonandi byrjum vi Meistaradeildina af krafti.

  4. a sem g hins vegar hef hyggjur af er a a vi erum a taka kvena httu me v a kaupa ekki hgri kantmann og/ea mivr. J, Finnan og Ciss geta spila kantinn og Josemi og Whitbread geta spila mivrinn en a skal enginn segja mr, ef t.d. Jamie Carragher meiist, a Josemi geti komi ar inn og lii haldi snum styrk. Sama hva Josemi spilar vel miveri er hann ekki Jamie Carragher. a sama gildir um Darren Potter ea Steve Finnan, eir geta gefi fyrir (og tilfelli Ciss, hlaupi hratt) en eir eru ekki jafn alhlia vngmenn og Luis Garca, skyldi hann meiast. Og Garca er ekki jafn alhlia sem hgri kantmaur og t.d. Simao ea Figo, sem eru SRFRINGAR eirri stu.

annig a tt g s sttur vi leikmenn sem vi hfum og bjartsnn framtina er ljst a vi erum a taka httu me essu. Geri r fyrir a Rafa s egar fullu bak vi tjldin til a kippa einhverju liinn janar. Vi munum a fyrra fr Owen svo seint gst a vi num ekki a kaupa framherja stainn ... annig a a fyrsta sem Rafa geri janar-glugganum var a kaupa Morientes. Held a hann vinni tullega a v lka nna a redda vngmanni og miveri strax janarbyrjun.

Annars urfti g bara a gera svona samantekt til a koma llu slrinu t r lkamanum, svona eins og a la lyklabori :-) ...n bara hlakkar mig til eftir rma viku - TOTTENHAM, me Jenas, Davids, Defoe, Lee og allar hinar hetjurnar eirra. Get ekki bei!!! :-)

Kristjn Atli sendi inn - 01.09.05 12:38 - (Ummli #10)

akka r Kristjn fyrir frbra umfjllun yfir etta ml - glsilegt a hafa etta svona!

En g ver a f a vera hissa yfir v hva flk er tilbi a firra Rafa mikilli byrg. essi renning (parry, moores and benitez) er ll byrg!!! a er Rafa sem hefur stjrna v hverja hann vill bja , og sem jlfari Evrpumeistara tri g ekki ru en hann hafi rttmta krfu um a f a eya kvenum upphum. 7 milljnir Crouch og g hef tr v a a leii gott af sr (ar til kannski anna kemur ljs), en a sj Villa f t.d. Solano 1,5 og vitandi a Bouhma bm bm fer til Villa 3,5 og segir a Villa hafi stai sig best v a vilja sig ... fer maur a hugsa: hva andsk...!!!!???? maur a tra v a stjrnin vilji ekki eya 1,5 milljn ea 3,5 milljnum leikmann??

g er bara alls ekki til a a tala um Rafa sem snilling leikmannakaupum ef r rtist me Crouch en firra hann svo byrg a mistkunum v a f fleiri menn til sn.

Og var a eingngu Rick Parry og Benitez a akka a Steven Gerrard kva a vera lengur? Voru a eir einir sem framkvmdu hi mgulega???? ar finnst mr ekki hetjuskapur eirra vera mikill, heldur frekar ringlandahttur Gerrard!

Finnan "getur" gefi, Cisse "getur" hlaupi, "kannski" sl Josemi og Whitbread gegn ... etta er bara alls ekki ngu gott! Sissoko eru au kaup sem g er hva ngastur me, Crouch kemur ljs og einnig Pepe. En heilt liti yfir ... er etta alls ekki sttanleg staa fyrir Evrpumeistara - breiddin a vera meiri.

Og essi aukakl sem Houllier skildi eftir sig ... var a hann sem kva launin eirra ea var a stjrnin?

g rvnti ekki og segi: Pff, vi dettum r meistaradeildinni og komumst ekki barttuna um Evrpusti deildinni einu sinni..... - nei nei, g mun hafa tr en um lei hef g hyggjur, og vona bara a Rafa sem jlfari lti r hverfa.

Doddi sendi inn - 01.09.05 12:41 - (Ummli #11)

g er sammla rum um a a auvita er maur drullupirraur yfir v a n ekki hgri kanti inn. a er s staa sem mr fannst vera nmer eitt, tv, rj, fjgur...og upp 10.

g ver samt enn og aftur a fura mig essu Figo tali ykkar. i eru enn a tala um einhverjar 2 millur sem upp vantai a hann hefi komi til okkar. Figo er sjlfur binn a segja a a a a hann fri ekki til Liverpool hafi ekki komi peningum vi. Parry er binn a segja slkt hi sama. En fram klifa menn um a a a hafi veri essar 2 millur sem geru a a verkum a hann kom ekki.

a er enginn einn skudlgur essu. Mr finnst persnulega a sem Parry segir dag, meika fullkomi sens. Rafa segist ekki vilja lta ginna sig t a borga uppsprengt ver fyrir leikmenn. Menn geta svo krtisera a t endanleikann. a virast vera til peningar til a eya, en eins og Parry sagi, vilja menn ekki kaupa leikmenn bara til a kaupa . a er rtt a Milito vildi koma, en hva vantai upp til a a gengi eftir. J, Zaragoza vildi ekki selja.

Hva gerist me Benfica? Simao vildi koma, en Benfica vildi ekki selja. a arf rj til, til a kaup geti tt sr sta. Li sem vill kaupa, leikmaur sem vill fara til lisins og svo li sem vill selja.

Mr er eiginlega sltt sama me Owen. Hann hefi mtt koma ef rtt ver hefi veri borinu, en hann er fyrst og fremst a horfa til landslisins og v fr sem fr. Ef hann hefi virkilega vilja koma aftur, hefi hann geta rst a gegn. Real bei eftir a geta keypt Ramos og urftu a selja hann. Hann hefi geta sett gnarrsting etta hefi hann vilja a. Hann kva a fara the easy way og v fr sem fr. Hann tapai mest allra essu. Kominn aftur til Englands me skotti milli lappanna.

En g tek undir me r Sigtryggur, Bless. Ekki vi Liverpool, heldur stuningsmenn sem eru tilbnir a sna baki vi liinu.

a er bi a vera a vinna essum leikmannamlum allt sumar og vor. svo a vi hfum bara heyrt af sumu nlega, eru bnar a vera reyfingar lengi. Eins og Parry sagi, hefi vel veri hgt a gera eitthva essu ef Benfica hefu snist hugur eins og slarhringi fyrr. En eir geru a ekki og er g feginn v a ekki var fari t einhver panic kaup stainn. a virtist allt ori niurneglt ar b, en lti hgt a gera egar menn breyta svona um stefnu sasta sentimetranum.

Engu a sur finnst mr lii vera sterkara en sasta tmabili. g er bara nokku bjartsnn framhaldi og er daufeginn a n urfi enginn a sp meira v hverji koma ea fara, fyrr en janar. Meira verur ekki gert bili og n tla g sem harur stuningsmaur lisins a einbeita mr a v a styja nverandi leikmannahp me rum og dum og setja traust mitt Rafa sem stjra. Nsti leikur takk og n skal horft fram veginn.

SSteinn sendi inn - 01.09.05 12:53 - (Ummli #14)

Gunnar Aron og arir - i megi ekki misskilja a a SSteinn formaur Liverpool-klbbsins s hr a tj sig um essi ml. Hann er ykkur sammla og kemur me rk fyrir sinni skoun, i mti komi lka me rk fyrir ykkar skoun. Um etta snast vitsmunalegar samrur og a er nkvmlega a sem essi vefsa, Liverpool Bloggi, gengur t . Vi stofnuum hana svo a vi gtum sagt okkar skoun Liverpool-tengdum mlefnum, og einnig til a eir sem lsu suna okkar gtu skrifa sn eigin ummli og sagt sna skoun mlunum.

tt SSteinn s formaur klbbsins hr heima er ekki ar me sagt a hann s einhver harstjri sem vill ekki heyra a neinn s sammla sr. Hann er sama rtti og arir til a skrifa sn ummli hr inni ef hann telur sig hafa eitthva til mlanna a leggja.

i lesendurnir eru stundum sammla mr, Einari ea Agga og eru duglegir a segja okkur fr v - og vi metum a MIKILS, v vi vildum einmitt f ummli fr flki sem sr hlutina fr lku sjnarmii.

annig a endilega ekki krossfesta Steina fyrir a hafa sna skoun, jafnvel tt hn s ekki s sama og ykkar skoun, bara af v a hann er formaur klbbsins hr heima.

Annars vill g bara taka a fram a g er hstngur me r umrur sem hafa skapast hr kringum frslurnar undanfarna daga. Vi hfum sjaldan s jafna mrg og vel skrifu ummli vi frslum okkar eins og sustu 3-4 daga og megi i lesendurnir iggja hrs fyrir a. Ummli ykkar gera a a verkum a a verur enn skemmtilegra fyrir okkur hfundana a skrifa frslur, vitandi a i muni svara smu mynt me rkstuddu mli.

Einnig finnst mr frbrt a sj a gegnum essa sustu daga - .m.t. Owen-mli ar sem menn voru ekki eitt sttir - hefur ekki komi upp eitt einasta komment me einhvers konar sktkasti essari su. Mr finnst a magna! :-)

annig a mig langar bara til a akka ykkur lesendunum - SSteini, Dodda, Sigtryggi, Krizza, Hannesi og ykkur llum sem hafi tj ykkur, fyrir frbr vibrg undanfari. a eru i sem geri essa su skemmtilega! :-)

Annars legg g bara til a vi ndum allir djpt, ltum hver au vonbrigi sem kunna a sitja eftir fr v gr bara la hj og svo sna okkur a nsta leik. tt g hafi ori fyrir vonbrigum me grdaginn hef g tr liinu og hlakka bara til nsta leiks! :-)

Kristjn Atli sendi inn - 01.09.05 20:33 - (Ummli #23)

Ok Kristjn, skil hva tt vi. Mr finnst bara SSteinn oft koma fram vi ara adendur me yfirlti, lkt og eir viti ekkert um hva eir eru a tala. Tek stutt dmi r essum psti hr a ofan:

SSteinn: "g ver samt enn og aftur a fura mig essu Figo tali ykkar. i eru enn a tala um einhverjar 2 millur sem upp vantai a hann hefi komi til okkar. Figo er sjlfur binn a segja a a a a hann fri ekki til Liverpool hafi ekki komi peningum vi."

Hvar sagi Figo etta? Hvernig veist etta? :-)

"a er enginn einn skudlgur essu."

Hvernig veist etta? Veist eitthva meira en vi hinir? Yfirltisfyllska? :-)

"Hva gerist me Benfica? Simao vildi koma, en Benfica vildi ekki selja. a arf rj til, til a kaup geti tt sr sta. Li sem vill kaupa, leikmaur sem vill fara til lisins og svo li sem vill selja."

Eeeee j, vst vildi Benfica selja 13,6 skildist manni frttum af Sky. Veist eitthva betur nu til stunings? Ea er etta bara yfirltisfyllska? a arf rj til a....blabla, a vita etta allir, ekki tala vi okkur eins og smkrakka. Yfirlti aftur. :-)

"a er bi a vera a vinna essum leikmannamlum allt sumar og vor. svo a vi hfum bara heyrt af sumu nlega, eru bnar a vera reyfingar lengi."

Hvernig veist etta? ert ekki stjrn LFC tt a srt formaur Liverpoolklbbsins slandi. :-)

"Eins og Parry sagi, hefi vel veri hgt a gera eitthva essu ef Benfica hefu snist hugur eins og slarhringi fyrr."

hefi jafnvel veri hgt a byrja samningavirur fyrr?? Er a ekki a sem menn eru a sp og gagnrna? :-)

Annars er g alveg pollrlegur essu llu saman, held a Liverpool veri a berjast um 4. sti eins og fyrra v miur. Mig grunar a Gerrard-drama muni hefjast aftur vormnuum.

g er ekki a ykjast vita eitthva sem g veit ekki, mr bara finnst etta. :-)

Gunnar Aron sendi inn - 01.09.05 22:06 - (
Ummli #24)

Takk fyrir a Kristjn.

kannski ltur mig lka vita hvenr g m skrifa inni liverpool.is Gunnar?

klifar sfellt yfirlti, en biur mig svo um a skrifa annars staar en hrna. Af hverju svarair bara ekki essum atrium. talar um a r "finnist" etta bara. Mr finnst trsnningar nir vera me lkindum og hr essari su hefur sem betur fer aldrei veri neitt a ri um persnulegt sktkast, en til lukku, gerir ga tilraun til a breyta v snarlega.

Tkum etta li fyrir li og best a tskra ml mitt ur en g hunskast aftur liverpool.is svo fir a vera hr frii kallinn minn.

Me Figo. Hann sagi a sjlfur fjlmrgum vitlum sem vi hann voru tekin eftir a hann skrifai undir vi Inter, a a hafi ekki veri peningarnir sem ru v hvert hann fr. Ef trir v ekki og vilt frekari snnur v, er bara um a gera fyrir ig a leita a eim netinu. getur bara lka kvei a tra essu bara alls ekkert, og verur a bara annig. g er a skrifa etta t fr v sem g hef lesi r vitlum vi Figo, Parry og Rafa.

Me a a a s ekki bara einhver einn skudlgur, held g a a dmi sig sjlft. Stuttu seinna sakar mig enn og aftur um yfirltisfyllsku egar g tala um a a urfi 3 til a semja. Finnst r ekkert skrti ef a er bara einn skudlgur, en a eru engu a sur lgmark 3 ailar sem koma a essum mlum hj liinu (fyrir utan umbosmenn og anna slkt).

g talai um a Benfica vildu ekki selja. etta kemur fram vitalinu vi Parry, .e. a a hafi allt ori vitlaust Lissabon egar frttirnar af essari slu lku t og v hafi Benfica skellt ls. Enn og aftur er g a skrifa t fr vitlum og greinum sem g les.

a getur vel veri a a s rttur manna a drulla yfir mig vegna ess a g gegni stu formanns klbbsins. Engu a sur tel g mig fram hafa rtt v a setja mna skoun fram opnum sum. g skrifa ekki hrna fyrir hnd klbbsins, heldur set g fram mna persnulegu skoun. a hefur lengi loa vi suma a svara engu efnislega sem g set fram, heldur frekar a fara t persnulegt sktkast, saka mig um hroka og/ea yfirlti. Hvers vegna skpunum setja menn ekki frekar inn sna skoun og reyna a koma me mtrk frekar en essa vitleysu.

g skal reyna a trufla ig ekki miki meira kturinn minn.

SSteinn sendi inn - 02.09.05 09:25 - (Ummli #28)

Gunnar Aron, g skal byrgjast a a SSteinn arf ekkert a athuga sn ml varandi skrif neti. liverpool.is er hann vissulega bundinn af v a vera formaur Liverpool-klbbsins slandi, og g hef ekki ori var vi anna en a hann reyni a hega sr sem slkur. a felur m.a. sr:

  1. Ekkert sktkast, hvorki t lii og jlfarann n ara spjallara liverpool.is, ar sem SSteinn er formaur Liverpool-klbbsins og er liverpool.is v a vissu leyti a skrifa fyrir hnd klbbsins spjalli. M..o., ef hann er mlefnalegur kastar a rr klbbinn.

  2. Sem formaur klbbsins er liverpool.is hans sa, frekar en okkar, ar sem hann er einn af eim nokkru sem eya drmtum tma snum a halda sunni gangandi (n ess a f borga fyrir) og v er hann fullum rtti til a segja mnnum hva eir mega og mega ekki segja eirri su. g, Einar rn og Aggi erum t.d. eir sem leggjum vinnu essa su, n ess a f borga fyrir (borgum m.a.s. fyrir hana) og sem slkir skiljum vi okkur rtt til a banna sem eru me sktkast. (og bara svo vitir a, Gunnar, verur a raunin ef heldur fram a sna t r llu sem SSteinn segir hr sunni a verur bannaur).

Sem sagt, SSteinn hefur byrg a gegna gangvart liverpool.is. Hr inni hefur hann hins vegar enga byrg og enga stu umfram ara - hr er hann bara enn einn Pllarinn sem hefur sna skoun mlunum, og sem slkur m hann fyllilega setja hana fram. g hef ekki ori var vi a hann setji fram skoanir n ess a rkstyja r, hann er mlefnalegur alla stai eins og (sem betur fer) flestir arir spjallarar hr og er ekki me sktkast. Um hann gilda smu reglur og ykkur hina hr, ef i eru me sktkast ea sni viringu munum vi banna ykkur.

hefur sjlfur veri me g og rkstudd svr hr sunni Gunnar Aron, og kann g r akkir fyrir a, en vinsamlegast httu n a blstast og sj hillingum einhvern einrisherra sem skrar "af me hausinn!!!" vi alla sem eru sr sammla. Hann Steini er bara gaur t b me skoun hlutunum eins og vi hinir.

g tla a loka ummlum vi ennan r nna, finnst rtt a etta gangi ekkert lengra. S ykkur svo bara njustu runum! :-)

Kristjn Atli sendi inn - 02.09.05 18:39 - (Ummli #33)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool 2 - West Ham 1
·Maccabi Haifa 1 - Liverpool 1
·Sheffield United 1-1 Liverpool
·Liverpool - Chelsea 2-1
·Liverpool 2 - Maccabi Haifa 1

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Gunnar Aron, g skal byrgjast a a SS ...[Skoa]
Gunnar Aron: SSteinn, segir hr fyrr: "a hefur ...[Skoa]
SSteinn: a er af og fr mnum huga a a meg ...[Skoa]
Hssi: Mig langar til a hrsa sunni og umsj ...[Skoa]
Fridrik : Jja kru LFC menn. Til a kta menn b ...[Skoa]
SSteinn: Takk fyrir a Kristjn. kannski lt ...[Skoa]
Svavar: Takk fyrir etta Aggi. Frbr skrif! Og ...[Skoa]
HDN: Vakti athygli mna a minnist ekkert ...[Skoa]
Doddi: akka r smuleiis Kristjn, fyrir fr ...[Skoa]
Gunnar Aron: Ok Kristjn, skil hva tt vi. Mr ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Grka
· Li vikunnar
· Liverpool 2 - West Ham 1
· Lii gegn West Ham
· West Ham morgun
· Lucas Neill leiinni?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License