29. ágúst, 2005
Rafa Benítez segir í dag að Josemi sé mikilvægur leikmaður sem hafi spilað vel í síðustu viku. Þá segir Rafa einnig að Josemi muni spila miklu meira með aðalliðinu í ár heldur en í fyrra.
Erum við ekki sammála um að Rafa viti þetta betur en við áhugamanneskjurnar? Hmmm?
I told you so. Punktur.
p.s.
Þessi færsla er ekki ætluð til að koma af stað annarri brjálæðis-umræðu um Josemi eins og þeirri sem var eftir leikinn á föstudaginn, mig langaði bara til að benda á að Rafa er sammála okkur Einari.