beach
« Mourinho kvt | Aðalsíða | Milan »

26. ágúst, 2005
Liverpool 3 - CSKA Moskva 1

Liverpool: Super Cup meistarar 2005Liverpool unnu Sper-bikarinn Evrpu kvld 3. sinn og uru ar me aeins rija lii til a afreka a - hin eru Ajax og AC Milan. a leit lengi vel ekki t fyrir a okkar menn myndu hafa etta, en eftir a hinn brasilski Daniel Carvalho hafi gefi Mosvku-mnnum vnta forystu 28. mntu (eftir klaufagang vrn okkar manna) urftum vi a ba anga til 82. mntu eftir jfnunarmarkinu. En a kom a lokum og okkar menn innsigluu etta san me tveimur mrkum framlengingu, og annar bikar rsins er v kominn hs! :-) :-)

hnotskurn, sttu okkar menn allan leikinn en nu ekki a skapa sr ngu httuleg fri, fyrir utan tv skotfri hj Luis Garca fyrri hlfleik, mean Rssarnir vrust skipulega og vel og virtust hafa etta allt hendi sr. anga til 78. mntu. a m rauninni segja a munurinn liunum hafi veri einn leikmaur: Djibril Ciss!

Rafael Bentez hf leikinn me essu lii:

Reina

Josemi - Carra - Hyypi - Riise

Finnan - Alonso - Hamann - Zenden
Garca
Morientes

BEKKUR: Carson, Warnock, Sissoko, Pongolle, Cisse.

essi leikur var ekkert svipaur tapleiknum gegn Sofia rijudag. Vi sttum n aflts fyrri hlfleik, fengum okkur mark r skyndiskn gegn gangi leiksins um mijan hlfleikinn og eftir a virtist sknarungi okkar manna fjara t. a er eins og vi eigum grarlega erfitt me a sigrast lium sem leggjast vrn essa dagana, v a tt okkar menn hafi veri nr stanslausri skn seinni hlfleik var nkvmlega ekki neitt sem benti til ess a vi num a skapa okkur au fri sem urfti til a skora.

Rafa tk Alonso taf fyrir Sissoko og Finnan t fyrir Pongolle eftir um 70 mntna leik, og svo egar 12 mntur voru til leiksloka tk hann Riise t fyrir Ciss og fri Morientes aeins aftar. essar skiptingar ttu eftir a breyta llu, og srstaklega s sasta.

egar 8 mntur voru eftir af leiknum fengu Moskvu-menn sjaldgfa skn. Reina greip boltann teignum eftir fyrirgjf og sparkai honum samstundis fram. ar lenti boltinn hj Luis Garca sem skallai hann fram innfyrir, ar sem Djibril Ciss var kapphlaupi um boltann vi varnarmann Rssa. Varnarmaurinn skaut boltanum klrlega hnd Ciss en a s a enginn fyrr en endursningu, aan fr boltinn yfir Akinfeev markvr Moskvu og Ciss skaut honum tmt neti. 1-1 og framlenging.

framlengingu skorai Ciss svo aftur eftir stungusendingu fr Didi Hamann og svo innsiglai Garca sigurinn me skalla af stuttu fri, eftir a Ciss hafi fengi stungusendingu upp hgri kantinn og tt ga fyrirgjf.

Me rum orum, Moskvu-menn hfu etta allt hendi sr og virtust sttir vi a liggja vrn og stva hgar sknir Liverpool … anga til hinn eldfljti Ciss kom inn. skyndilega var lausnin varnarmr Moskvu-manna kominn og okkar menn gengu lagi, skoruu risvar og ll skiptin var a hrai Ciss sem geri tslagi.

a var a sjlfsgu frbrt a vinna ennan titil - og n a skora heil rj mrk n Steven Gerrard - en verur maur a taka essu me rlitlum vara. Stareyndin er s a Liverpool-lii stti allt of hgt og var fyrirsjanlegt flestum snum agerum kvld, alveg anga til Ciss, Pongolle og Sissoko komu inn. var loksins eins og einhver kraftur kmi sknina og vi urum miklu lklegri til a skora fyrir viki.

cisse-cska.jpgMAUR LEIKSINS: Garca var gur og klaufi a skora ekki rennu kvld, og fannst mr eir Hyypi, Carragher og Josemi sterkir vrninni kvld. Srstaklega finnst mr sta til a hrsa Josemi, sem virist vera a finna fturna aftur eftir erfi misseri. Hann fkk laaangerfiasta hlutverk okkar manna kvld - a halda aftur af besta leikmanni Moskvu-manna, hinum gldrtta Brasilumanni Daniel Carvalho, og tt Carvalho hafi tvisvar leiki hann upp r sknum ni Josemi a standa fyrir snu 120 mntur gegn honum og st endanum uppi sem sigurvegari v einvgi. var Josemi einnig duglegri en flestir arir liinu a skja fram vi og tti t.a.m. 3 markskot. Vonandi er etta til marks um hva koma skal hj eim spnska.

mijunni fannst mr lti vera a gerast, allir fjrir sem hfu leikinn voru frekar daufir og a var ekki fyrr en Sissoko og Pongolle komu inn mijuna a hlutirnir fru a gerast. Sissoko er a vera stjrnuleikmaur essu lii, a sj a allir, og a er af gri stu.

Frammi tti Fernando Morientes miklum vandrum - bi var ekkert a gerast fyrir aftan hann og svo var hann gri gslu hj sterkum varnarmnnum rssneska lisins. r fu fyrirgjafir sem komu svo inn teiginn tk hinn ungi markvrur Akinfeev vel - hann er aeins 19 ra! - annig a tt Morientes hafi veri slappur kvld finnst mr erfitt a gagnrna hann a llu leyti fyrir.

a er engin spurning hver maur leiksins er … a var a sjlfsgu DJIBRIL CISS, sem breytti gjrsamlega llu me sinni innkomu. a hefur miki mtt honum undanfarna daga t af flugu slri um framt hans - en g ver mjg hissa ef a reynir einn frttamaur a halda v fram yfir helgina a hann veri seldur fyrir 1. september. Liverpool einfaldlega selur ekki Djibril Ciss eins og hann er a spila (kominn me 6 mrk n egar tmabilinu), svo einfalt er a bara. Ef Owen kemur er hann frbr vibt, en Ciss verur ekki seldur til a rma fyrir eim velska. Ekki sns!

Jja, vi getum allavega glast yfir v a bikarinn vannst kvld og okkar menn geta haldi inn landsleikjahl me bros vr! Nsti leikur Liverpool er ann 10. september gegn Tottenham tivelli deildinni - og a kmi mr ekkert vart tt vi sjum Michael Owen og Djibril Ciss spila ar sinn fyrsta alvruleik saman fyrir Liverpool! smile


Vibt (Einar rn): J, miki var gott a okkar mnnum tkst a klra etta. Ef leikurinn hefi enda 1-0 hefu komi blunum 20 greinar um a vi getum ekkert n Gerrard, a framherjarnir okkar su vonlausir og svo framvegis og framvegis.

En sta ess, bjargai Djibril Cisse deginum. Hann og Sissoko voru virkilega gir. g held a allir Liverpool adendur hafi samglast Djibril Cisse kvld. a er augljst a etta slur hefur haft hrif hann, sem er vont v a er augljst af vitlum vi hann a hann rir ekkert heitar en a sl virkilega gegn me Liverpool.

Hann urfti bara sm heppni til a eitthva fri inn og a gerist fyrsta markinu. a var lka augljst hvar styrkur Cisse liggur, v ll mrkin komu eftir langa stungusendingu inn hann. a reyndist eina leiin til a brjta aftur essa sterku vrn CSKA Moskva.

a var lka ngjulegt a Luis Garcia var loksins a spila vel vetur. Hann hefi auveldlega geta skora, en annars lk hann virkilega vel. Undirbningurinn hans fyrir skoti hans Josemi var hreinasta snilld. Einnig, lk Josemi vel, sem var virkilega gott. Er sammla Kristjni um a hann hafi sinnt grarlega erfiu hlutverki vel.

En fyrsti bikarinn kominn hs, rj mrk n Steven Gerrard, tv mrk fyrir Djibril Cisse og Luis Garcia kominn bla. etta byrjai seint, en miki var etta gaman. g var allavegana sklbrosandi egar g s Cisse og Pongolle dansa saman verlaunapallinum. :-)

Nna getum vi allavegana fari inn etta landsleikjahl virkilega stt!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:46 | 1270 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (37)

Hrna eru koptalk a tala um etta.

Kopalk

JayMatteo sendi inn - 26.08.05 22:27 - (Ummli #5)

Ha? tti a a vera hs? :-)

Annars held g a vandaml manna me Josemi s a a sumir bast vi v a bakvrurinn hakki ann sknarmann sem hann dekkar yfir allar 90 mnturnar, a ekkert minna en gallalaus frammistaa dugi. Ef Hermann Hreiarsson vri a spila fyrir sland og tti a dekka Joaquin, og sland ynni 3-1 og Joaquin myndi bara n a klobba hann tvisvar en annars ni Hemmi a stva hann me v a anna hvort vinna boltann af honum ea brjta honum … myndi hver einasti slendingur segja a Hemmi hefi tt spergan leik.

a sama virist ekki gilda um Josemi. Daniel Carvalho var spergur kvld og greinilega mjg gur leikmaur sem erfitt er a dekka. Hann slapp innfyrir Hyypi og Riise markinu og skorai, en egar hann var nlgt Josemi ni hann ekki a skapa jafn miki. Hann komst tvisvar framhj honum, bi skiptin me klobba, en bi skiptin var Carra mttur til a kvera eins og gur mivrur a gera.

Restina af leiknum var Carvalho a reyna ll sn trikk til a komast framhj Josemi en gekk ekki. Josemi vann oft boltann af honum, lokai vel hann niur vinstri vnginn (muni i eftir einni fyrirgjf eim megin fr??? ) og ef einhver vafi lk braut hann frekar Carvalho en a missa hann hreint innfyrir sig. Me rum orum, Josemi tk httulegan leikmann bor vi Carvalho og geri httuna a nnast engu allan leikinn, 120 mntur.

Fyrir utan klobbana tvo tti Josemi aeins tvenn nnur mistk - fyrst hitti hann boltann illa egar hann var a reyna a hreinsa annig a hann fr beint upp lofti (og skallai hann svo sjlfur fr egar hann kom niur) og seinna skipti tti hann aeins of lausa sendingu Carra sem Vagner Love komst nstum v inn, en Carra var sem betur fer vakandi.

annig a g myndi ekki segja frbr frammistaa hj Josemi, en hann var samt grarlega gur … allavega langt v fr a vera “murlegur,” “mgulegur” ea “hundllegur” eins og sumir myndu vilja segja. egar varnarmaur mtir gum sknarmanni er a bara mjg sjaldgft a annar ailinn hafi vinninginn llum barttum. g meina, fr sjnarhorni CSKA s lt Carvalho Josemi oft hakka sig en samt eru allir sammla um a Carvalho hafi tt gan leik, af v a hann ni a skapa httu nokkrum sinnum og var duglegur a n aukaspyrnur.

Fr Liverpool-sjnarhorninu s fkk Josemi grarlega erfitt hlutverk kvld og hann leysti a me sma. J, Carvalho hafi betur en hann tvisvar og j, Josemi hefi mtt f sig frri aukaspyrnur en egar allt er upp tali hlt hann httulegasta leikmanni Moskvu-lisins niri 120 mntur, og eina skipti sem eir skoruu var egar essi httulegasti leikmaur eirra fr r sinni stu og stakk sr gegn hinum megin vrn Liverpool. Samt s g enga lesendur essarar su koma hr inn til a hskamma Hyypi og Riise fyrir a hafa gert Carvalho rttstan og gert eim kleift a komast yfir … neeeeiii … menn virast kvenir a allt sem fr aflaga kvld hafi veri Josemi a kenna.

Einnig: Hvaa leikmaur Liverpool tti flest skot mark kvld? Svar: Luis Garca. Hvaa leikmaur Liverpool tti nst flest skot mark kvld? Svar: Josemi … annig a auk ess a halda httulegasta manni eirra niri 120 mntur (fyrir utan essa tvo klobba) var hann lka, skv. tlfrinni, einn af okkar httulegustu mnnum fram vi. Geti i nefnt mr eitt dmi ess a sem af er tmabili a Finnan hafi teki skorpu fram vllinn eins og Josemi geri kvld? Svar: NEI.

BOTTOM LINE: Josemi var ekki fullkominn kvld og gti spila betur, g er ekki a segja a g s einhver adendaklbbur hans og neiti a sj a slma hans fari, en stareyndin er samt s a hann hefur nna tt tvo MJG ga leiki r fyrir okkur en samt virast menn koma hr inn nr eingngu til a rakka hann niur. Hann tti ekki sk markinu kvld, hann var einn af fum sem voru a skapa fram vi og hann tk httulegasta leikmann andstinganna r umfer kvld - en a a hann skyldi f a hlutverk snir a Rafa treystir honum, tt i geri a ekki.

Sem sagt, gvanna bnum htti a rast sfellt Josemi a stulausu. Hann lt taka sig tvisvar kvld en var a ru leyti einn af okkar bestu mnnum, mean t.d. Riise, Zenden, Alonso, Hamann og Morientes voru algjrlega ti ekju. Samt kemur enginn hinga inn til a gagnrna ? Skrti… :-)

Kristjn Atli sendi inn - 27.08.05 00:32 - (Ummli #19)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0

Sustu Ummli

SSteinn: Sm or belg varandi leikmenn og fram ...[Skoa]
Doddi: Skil ekki Kidda en hafi gaman af samt.. ...[Skoa]
Kiddi: Baseball tlfri er svo sem hugaver, ...[Skoa]
davidgud: Varandi a hvort a Cisse hafi veri g ...[Skoa]
Biggun: S reyndar ekki leikinn heild en g s ...[Skoa]
Ingi: J s a hendi mr a i sgu ekki ...[Skoa]
Ingi: g var a horfa leikinn aftur sn n ...[Skoa]
Einar rn: J, Doddi, auvita m vera sammla okk ...[Skoa]
Eiki Fr: g er sammla v a Josemi er betri m ...[Skoa]
Doddi: mnum ummlum minntist g ekkert Jos ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blaamenn ti a tapa sr...
· Crystal Palace morgun!
· Rafa jafnfll og vi
· Raven sennilega me mivikudaginn morgun
· Mrk?
· Sunnudagshugleiingar (+vibt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License