beach
« Baros t = Kuyt inn (Uppfrt) | Aðalsíða | Gar varalisfrttir »

22. ágúst, 2005
CSKA Sofia morgun!

Okkar menn eiga seinni leikinn vi CSKA Sofia fr Blgaru morgun heimavelli, Anfield Road, eftir a hafa unni fyrri leikinn 3-1 Blgaru.

Sem sagt, til a vinna etta einvgi arf Sofia-lii a vinna morgun anna hvort 3-0, 3-1 til a f framlengingu ea 4-2 (ea 5-3, 6-4 o.sv.frv. … )

Geta eir a? etta li kann a spila, vi sum a Blgaru, annig a ef Graz AK gtu unni okkur Anfield fyrir nkvmlega ri san geta Sofia-menn a svo sem lka. En geta eir skora rj mrk okkur Anfield? Stutt svar: NEI!

annig a a er frekar erfitt a vera a spenna sig upp yfir essum leik, hreinskilni sagt. Mr lur eins og g gti allt eins eytt tmanum a velta fyrir mr mgulegum mtherjum Meistaradeildinni, en a er dregi rila fstudag, sta ess a eya tma essa upphitun. annig a etta verur stutt og bltt fram.

LKLEGT BYRJUNARLI:

Reina/Carson

Josemi - Carragher - Whitbread - Warnock

Potter - Alonso - Hamann - Riise
Garca
Ciss

Me rum orum, Rafa stillir upp sterku lii en hvlir samt lykilmenn. Vi vitum a Gerrard er meiddur og g giska a hann hvli einnig Morientes, Sissoko, Zenden, Finnan og Hyypi - sem hafa allir byrja sustu tvo leiki okkar - auk ess sem a kmi mr ekkert vart a sj Carson f a spreyta sig markinu.

MN SP: 4-0 fyrir Liverpool. g spi markaspu sl. laugardag eim rkum a okkar menn vru hungrair mrk eftir markaleysi gegn Boro. En svo num vi bara einu marki, r aukaspyrnu, gegn Sunderland, og v ttu menn a vera ornir verulega hungrair nna. Og me strli eins og Liverpool er a yfirleitt raunin a v lengur sem lur n ess a lii rassskelli eitthva li, v styttra er nstu rassskellingu. Og g vri alveg til a sj Sofia-menn komast a v hvar Dav keypti li anna kvld.

EINNIG MN SP: Ciss skorar allavega tv mrk. Sjii bara til. Rafa gefur Morientes fr en setur hann inn seinni hlfleik von um a bir framherjar hans skori - til a drepa gagnrnina aeins niur - en aallega mun hann vona a Ciss sni mnnum a vi urfum ekki a rvnta. Gleymum v ekki a Ciss er egar kominn me 4 mrk essu tmabili og Morientes 2, en samt virast ansi margir alveg pottttir v a vi sum ekki me neinn framherja sem getur n 20 mrkum yfir veturinn. Skrti, ef i spyrji mig.

Allavega, etta verur kannski ekkert ofboslega spennandi leikur en hann gti ori skemmtilegur. Vonum a allavega! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 23:08 | 448 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 0 - Man U 0
·Bets 1 - Liverpool 2 (uppfrt)
·T'ham 0 - L'pool 0 (uppfrt)
·Liverpool 3 - CSKA Moskva 1
·Liveropool 0 - CSKA Sofia 1

Sustu Ummli

Kristjn Atli: J, g vri til a sj Barragan spila ...[Skoa]
Sindri: Nokkrir hugaverir punktar af bbc:

  ...[Skoa]
  Einar rn: Hins vegar verur athyglisvert a sj hv ...[Skoa]
  Einar rn: Nei, eir vera rugglega ekki bekknum ...[Skoa]
  Aggi: Er ekki mguleiki v a Pongolle og T ...[Skoa]

  Síðustu færslur

  · Tomkins og Chelsea
  · Hversu mikil hrif hafa rslit Liverpool ig?
  · Benitez bestur Evrpu og Kewell a vera klr.
  · Tumi umall
  · msar vangaveltur um hitt og etta sem snertir Liverpool.
  · Sterkur varnarleikur, slakur sknarleikur.

  Tenglar

  Einar :: Vefleiari

  JupiterFrost

  NewsNow Liverpool

  ESPN

  Cubs

  BBC

  Liverpool (official)

  Liverpool.is

  This Is Anfield
  Vi notum
  Movable Type 3.121

  Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

  Creative Commons License