21. ágúst, 2005
Rafa ánægður með Reina og Cisse vekur áhuga.
Rafa segir að Reina hafi burði til að vera jafn áhrifamikill hjá Liverpool eins og Schmeichel var hjá Man U. Mér hefur fundist Reina hafa staðið sig vel í fyrstu 2 leikjunum í deildinni. Virkar öruggur, er með sjálfstraustið í lagi og fer í fyrirgjafir óhikað. Besti markvörður LFC síðan Bruce Grobbelaar var og hét?
… í lokinn þá hefur Marseille sagt að þeir hafi áhuga á að kaupa Cisse. Okokok… en Liverpool er ekki að fara að selja hann, punktur!