beach
« Rafa um Solano og Owen (uppfrt) | Aðalsíða | Leikmannahpurinn vetur - Kostir og gallar. (frh) - Sknarmenn! »

19. ágúst, 2005
Sunderland morgun!

etta er Jason McAteer, og g viurkenni fslega a hann kemur essari frslu lti vi. egar g var sjlfur boltanum var McAteer einn barttuglaasti og mesti karakterinn Liverpool-liinu og hann var a vissu leyti einn af eim leikmnnum sem mr var jafnan hljast til. a var srt a sj mann sem blddi Liverpool-rauu bli yfirgefa lii og v fylgdist g me honum seinni rum ferilsins. ar meal spilai hann fyrir Sunderland nokkur r, og tji sig pistli .tv um leikinn morgun sem fyrrverandi leikmaur beggja lia. Allavega, hann spir Liverpool-sigri og n hef g loksins komi einni af mnum gmlu hetjum a essari Bloggsu. :-)

En hva um a. morgun taka Evrpumeistarar Liverpool (rtt hj r Einar, etta verur aldrei reytt) mti nlium Sunderland Anfield leik sem maur hreinlega getur ekki anna en veri bjartsnn fyrir. Af hverju skyldum vi Pllarar vera bjartsnir? g skal tskra a:

  1. Vi gerum 0-0 jafntefli um sasta leik leik ar sem okkar menn geru nkvmlega allt rtt nema a koma turunni yfir helvtis marklnuna. egar Stevie Gerrard og flagar upplifa jafn pirrandi sdegi og a sem eir mttu ola sl. laugardag er yfirleitt aeins eitt dagskrnni nsta leik eftir: markaspa! annig a g geri r fyrir a okkar menn veri me blbrag tnnum morgun og tli sr a vinna STRT.

  2. Sunderland tpuu fyrir Charlton heimavelli um sustu helgi, 3-1, og sem nliar eru eir eins nlgt v a vera “auveld br” og hgt er a komast essari deild. a arf einfaldlega eitthva miki a gerast til a eir sleppi me eitt ea fleiri stig morgun.

  3. rngum, hvtum gngum leiinni t vlinn er ltilltlegt, rautt skilti sem stendur: THIS IS ANFIELD - eftir gleymanlega leiki bor vi Olympiakos, Chelsea og Arsenal heima fyrra hefur etta skilti n aftur ingu sem a hafi ur fyrr.

Sem sagt, a arf ekki snilling til a sj hvernig g spi morgun. Ef vi vinnum ekki heimaleiki gegn nlium getum vi gleymt barttunni um toppstin tv strax.

er a spurning me byrjunarli okkar manna - hvernig tli Rafa stilli upp morgun? rtt fyrir a hafa stillt upp 4-4-1-1 me Gerrard fyrir framan Momo og Xabi um sustu helgi, og Morientes einan frammi, held g a vi sjum hefbundnari 4-4-2 leikaferina morgun - og aallega til a koma rum framherja a. heimaleikjunum er einfaldlega ekki eins mikil rf a vera me varnarsinnaan mrbrjt eins og Sissoko ea Hamann fyrir aftan Alonso og Gerrard, eir eiga a hafa yfirburi morgun upp eigin sptur. annig a g spi v a Rafa geri eina breytingu fr v um sustu helgi - Sissoko, rtt fyrir strleik, setjist trverki og Ciss komi hungraur inn stainn - og v muni lii morgun lta einhvern veginn svona t:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Garca - Gerrard - Alonso - Zenden

Morientes - Ciss

hefur Rafa stafest a rtt fyrir a Lyon og Villa hafi boi Milan Baros veri hann hpnum morgun, annig a g geri r fyrir a allt veri lagt sknarungann gegn Sunderland.

Sunderland-lii verur sennilega svipa skipa og sl. laugardag, rtt fyrir a eir hafi tapa gegn Charlton . Mick McCarthy, stjri Sunderland, veit sem er a a er mikilvgara a ra sna menn og undirba fyrir hr tk en a fara a hrista upp byrjunarliinu. neyist hann til a gera eina breytingu lii Coca Cola Meistaranna fr v sasta tmabili (frnlegur titill, eir unnu 1. deildina, ekki einhvern Mjlkurbikar) ar sem fyrrverandi Liverpool-bakvrurinn Stephen Wright meiddist fingu um daginn og getur v miur ekki veri me gegn snum gmlu flgum. a hefi veri gaman a sj Wrighty sna aftur. En allavega, Sunderland-srfringar segja a lklegast komi hinn ungi Nyron Nosworthy inn byrjunarlii og byrji sinn fyrsta leik rvalsdeild fyrir Sunderland. Byrjunarli eirra gti v liti nokkurn veginn svona t:

Davis

Nosworthy - Green - Caldwell - Arca

Whitehead - Miller - Robinson - Lawrence

Gray - Stead

Liverpool-leikmaurinn Anthony Le Tallec gekk nveri til lis vi Sunderland lni t etta tmabil, en eins og reglur segja til um m hann ekki spila gegn lnslii snu og verur v ekki me morgun.

Annars myndi g telja httulegustu menn Sunderland vera framherjana, Gray og Stead. Gray mun vntanlega liggja aeins fyrir aftan, jafnvel aeins ti vinstra megin fimm-manna mijupakka, me fyrrverandi Blackburn-manninn John Stead fremstan. Stead er ungur og sprkur, mjg markheppinn og einnig afbrags gur skallamaur, annig a tt vi sum hiklaust me betra lii geta Sunderland-menn alveg hiklaust biti fr sr.

MN SP: g spi hrum og flandi leik morgun. g hef hyggjur af v a Sunderland-menn fari lei a vera grfir og reyna a hindra fli spili okkar manna me lkamlegri pressu en hef litlar hyggjur af v, Alonso og Gerrard ttu alveg a geta haldi uppi mengari umferarstjrnun rtt fyrir sm pressu. g held a Liverpool vinni strt morgun. essi leikur fer 4-0 fyrir Liverpool og Ciss skorar tv, Morientes eitt og Milan Baros skorar eitt kvejumark ur en hann yfirgefur klbbinn eftir helgi. :-)

etta verur allavega gaman, fyrsti heimaleikurinn deildinni. fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 18:01 | 906 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Middlesboro 0 - Liverpool 0
·Tmabili byrjar morgun
·CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3

Sustu Ummli

Hannes: g tla a stela tlunni fr Neikva-P ...[Skoa]
Aggi: etta er "must win" leikur og g er ess ...[Skoa]
Satan: Ptur, a er n arfi a afskrifa mgu ...[Skoa]
Ptur:

Ef vi vinnum ekki heimaleik
...[Skoa]
GOTTI: Geri r fyrir a "RB" stilli Baros upp ...[Skoa]
Bjarki Balvinsson: 2-0. Cisse og Gerrard me mrkin. ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Solano vill koma
· Leikmannahpurinn vetur - Kostir og gallar. (frh) - Sknarmenn!
· Sunderland morgun!
· Rafa um Solano og Owen (uppfrt)
· Essien um Liverpool
· Leikmannahpurinn vetur - Kostir og gallar. (frh) - Mijumenn!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License