16. ágúst, 2005
David “super sub” Fairclough fjallar um af hverju Gonzalez fékk ekki beint atvinnuleyfi og að hvernig LFC gekk að áfrýja þeirri ákvörðun. David hefur undanfarin ár verið í áfrýjunarnefndinni ásamt m.a. Frank Clark og John Aldridge. Hins tekur hann ekki afstöðu til leikmanna hjá Liverpool.