beach
« Tveir 17 ra (uppfrt) | Aðalsíða | Li vikunnar »

15. ágúst, 2005
Milan Baros: g er a fara (uppfrt)

Jja, Milan Baros hefur ar me stafest a hann er leiinni fr Liverpool. A llum lkindum til Aston Villa, en samkvmt nokkrum frttamilum virast Liverpool og Aston Villa hafa n saman me kaupver Baros, sem er sennilega kringum 6,5 milljnir punda.

Baros segir sjlfur a etta klrist lklega egar hann kemur heim r landsleik me tkkneska landsliinu (ar sem hann mun n efa skora rennu).

Baros segir:

“Villa are a quality club, and I don’t consider this a backward step at all. My situation will be better there.”

“Everything leads me to believe that there’s nothing for it but to say my goodbyes to Liverpool. The manager has his own view of things and intends to focus on other players. Me, I have no intention of keeping the stands warm.”

Einnig tekur hann fram a hann veri hrri launum hj Villa en Liverpool.

Einsog lesendur essarar su vita sennilega afar vel er g mikill adandi Milan Baros og mr ykir a virkilega leiinlegt a hann s a fara hj liinu. Hann hefur a mnu mati snt mun betri leik fyrir Liverpool en eir framherjar, sem eru enn hj liinu (g er a horfa ykkur, Moro og Cisse!!!). En svona er etta. a er eitthva fari ea leik Milan Baros, sem a Rafa Benitez flar ekki, og vi v er ekkert a gera.

Til n, Rafa: Eina leiin til a g veri sttur vi sluna Milan Baros er a innan tveggja vikna sni gulldrengurinn aftur heim. Ef ekki, er eins gott a Fernando og Djibril fari a sna a af hverju vi borguum alla essa peninga fyrir !!!

Og Milan: Pls, ekki vera me nein leiindi. Geru etta einsog Michael geri: akkau okkur adendum fyrir a hafa stutt ig undanfarin r. Vi vrum ekki Evrpumeistarar ef ekki hefi noti krafta og barttu Milan Baros sasta tmabili. Vi viljum minnast hans fyrir au afrek.


Uppfrt (Aggi): Nna er nstum fullvst a Baros fer til Aston Villa en hann hefur vst neita tilboum fr Lyon og Monaco.

.: Einar rn uppfri kl. 17:53 | 345 Or | Flokkur: Leikmannakaup og slur
Ummæli (24)

Hehehe, allt gu ReddersFan - my bad :-) . Grundvallarmistk hj mr vissulega, mislas etta illilega. Burts fr v hefur Baros ekki veri s besti egar hann talar vi fjlmila - en a er ekkert ntt svo sem boltanum (kkum fyrir a vi sum ekki Bayern Munchen):-) . Eyi g ekki fleiri orum a.

Baros geri margt vel og tti sinn skerf CL dollunni, jta g a fslega. Auvita hefur Baros lii fyrir a a vera oft tum einn frammi. Talent-vise finnst mr hann hafa margt til brunns a bera en einfaldlega ekki n a sna a sem vi allir hfum s hann gera me Tkklandi. kvaranatkur oft tum alveg t r korti (sbr a senda boltann egar hann tti a halda fram og sla egar hann a senda). g held a Baros njti sn ekki Englandi, tel a Frakkland ea Spnn vri vnlegri kostur.

Varandi Owen, vil g sur en svo skta hann t, viri hann fyrir ll mrkin forum. Skal g alveg jta a hann j me gott record, bi me landslii og flagslii. Liverpool maur h og hr og dur og drkaur af hangendum (allavega strum meirihluta). Bst g reyndar vi v a dvl hans Spni me llum essum high-football-IQ leikmnnum hafi gert hann a betri leikmanni hva spil varar. Mli me Owen var a a hann datt stu og skorai vel, hinsvegar komu urrkatmabil ar sem honum var fyrirmuna a skora. Veit g vel a etta gerist fyrir flesta ef ekki alla sknarmenn (nema Henry kannski). Fannst mr lka oft tum li eiga auvelt me a sj vi spilamennsku hans. Fannst mr hann alltof oft einfaldlega bara tnast leikjum ar sem hann var dekkaur almennilega. g tla samt ekki a ljga, g vri vissulega til a f hann aftur. En g tel okkur einfaldlega ekki urfa honum a halda eins og staan er dag, ekki fyrir essa upph aukinheldur. Verjum aurunum frekar kantmann og hafsent - a er forgangsml nmer eitt, tv og rj a mnu mati.

g ber fullt traust til Ciss og Morientes. Ciss hefur svo margt til brunns a bera til a geta ori einn besti sknarmaur Englandi. Hann hefur hraa, touch, sprengikraft sem fir ba yfir, tkni og eiginleikann til a gera a vnta. g fylgdist ni me honum Frakklandi (eurogoals) og tilrifin sem essi maur sndi voru slk a morgunljst er a ar er maur fer sem MUN skekja Liverpoolborg. Morientes er pottttur Enska boltann a mnu mati, box-center fr helvti. Mli er a hann er high-maintance, hann arf crossa til a blmstra. Hver man ekki eftir honum og Figo, egar Morientes stangai inn 3 ea 4 fyrirgjafir fr honum einum og sama leiknum?? Finnst mr eir vera fullkomi sknarpar, ea vnst. eir vera bara a fara a spila meira saman uppi toppi. San hfum vi Pongolle og Crouch (sem g gagnrndi hrna forum) -Croucharinn vann essum pre-leikjum, b g spenntur eftir a sj meira fr honum.

Annars vona g a Baros ni a sna hva honum br hvar sem hann endar. Hann m eiga a skuldlaust a hann spilai af mikilli orku og vildi svo sannarlega sna meira en hann sndi. ( skrskota g form hans me Tkkum EM) :-)

Svar sendi inn - 16.08.05 00:34 - (
Ummli #18)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0
·Bets 1 - Liverpool 2 (uppfrt)

Sustu Ummli

sakna Baros: heiru The Jackal! Baros skeit ekki rass ...[Skoa]
Vargurinn: trlegt en nna dag var veri a tilk ...[Skoa]
The Jackal: g vil byrja thv ad kvedja Milan Baro ...[Skoa]
Julian Dicks hetja: g tek undir me eim llum sem vilja f ...[Skoa]
Aggi: Vonandi a Milan gangi vel hj David OL ...[Skoa]
Svar: v hva etta var langt :-) ...[Skoa]
Svar: Hehehe, allt gu ReddersFan - my bad ...[Skoa]
Einar rn: i, sleppum essu, ReddersFan. Menn ger ...[Skoa]
ReddersFan: J etta s bi a liggja loftinu ...[Skoa]
Svavar: Owen heim..Owen heim!!! Pls pls pls. ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Cisse aeins minna fll dag
· Cisse hundskufll
· Rafa hefur EKKI huga Joaquin
· Rafa hefur tr...
· Nr pistill
· Meira um Djibril

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License