beach
« Lii gegn Boro komi | Aðalsíða | Fyrsta deildarleiknum loki - hva segja menn? (uppfrt) »

13. ágúst, 2005
Middlesboro 0 - Liverpool 0

_40686966_boateng300.jpgJja fyrsti leikurinn tmabilinu binn og niurstaan 0-0 Riverside, velli sem hefur reynst okkur afskaplega erfiur gegnum tina.

g er verulega svekktur. etta var hrikalega sanngjarnt og einu sanngjrnu rslitin leiknum hefu veri ruggur sigur Liverpool.

En ess sta endai etta me markalausu jafntefli.

g tla a reyna a vera jkvur, v a jkva vi ennan leik var svo miklu meira en a neikva.

Allavegana, Rafa stillti upp 4-4-1-1 og byrjai me lii svona:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Garca - Sissoko - Alonso - Zenden
Gerrard
Morientes

a var greinilegt allan leikinn a dagskipun Boro mann var a verjast. Liverpool var algjrt yfirburali vellinum. Fyrir utan svona fimm mntur lok fyrri hlfleiks, voru yfirburir Liverpool algjrir.

En rtt fyrir yfirburi gekk illa a skapa fri fyrri hlfleik. Rafa breytti hlutunum aeins seinni hlfleik. Hann tk Garcia taf og setti Cisse inn kantinn og seinna tk hann Moro taf fyrir Baros. Hann hlt sig samt alltaf vi 4-4-1-1.

Seinni hlfleikurinn var algjr einstefn a marki Boro. Ray Parlour tti a f rautt spjald, en hins vegar fkk Ugo Ehiogu rautt spjald fyrir frnlegt brot Gerrard, ar sem hann rndi Liverpool menn marki.

a var mjg margt jkvtt essum leik.

  • Momo Sissoko var frbr. g veit a vi Liverpool menn erum vikvmir v a ungum leikmnnum okkar s lkt vi strstjrnur, ar sem a vi brenndum okkur oft v undir Houllier. En ef a dma m af essum leik, er Momo mjg svipaur leikmaur og Patrick Vieira. Hann var gjrsamlega tum allt. Hann vann boltann svona 150 sinnum af Boro mnnum og hann skilai boltanum vel til samherja. Frbr leikur!!!

  • Gerrard var einnig gur, en dag brst hann algjrlega fyrir framan marki. Hann var gur a skapa sr fri, en a vantai bara a klra frin.

  • Vrnin var rugg og srstaklega Sami Hyypia, sem tk ALLA bolta, sem a Boro dldu inn helming Liverpool.

  • Middlesboro tti aldrei sjens leiknum dag. Mijan hj okkur var miklu, miklu betri og egar eir reyndu a skja, ttu eir ekki mguleika gegn vrninni okkar.

a, sem gekk ekki leiknum var spil upp kantana. Zenden og Garcia sndu ekki nokkurn skapaan hlut og Cisse breytti litlu. Einnig nu framherjarnir okkar lti a skapa.

En annars er varla hgt a kvarta mjg miki. etta var bara einn af essum dgum. Vi vorum miklu, miklu betra lii og skpuum fulltaf frum, en boltinn vildi bara ekki fara inn. etta var mjg svekkjandi a horfa .


Maur leiksins: Engin spurning, Momo Sissoko var a mnu mati frbr leiknum. Barttan, yfirferin og spili var frbrt. Ef hann heldur fram smu braut, geta etta reynst frbr kaup hj Rafa.

En allavegana, vi erum bin me ann tivll sem hefur reynst okkur erfiastur allra tivalla sustu r. Og vi hefum tt a vinna. Ef vi berum saman leikinn Riverside fyrra, er munurinn grarlegur. Framfarirnar eru grarlegar.

a er nokku ljst a Rafa keypti Peter Crouch fyrir svona leiki. Vi hefum geta bka a a Crouch hefi fengi a spjara sig eitthva leiknum. Kannski hefi hann geta breytt einhverju, geta gefi okkur etta litla sem vantai til a klra leikinn. Hver veit.

En rtt fyrir a flk s svekkt, mr vera fleiri stur til a vera bjarstnn eftir ennan leik, heldur en til svartsni. Nsti leikur er svo nsta laugardag Anfield gegn Sunderland. ann leik munum vi klra.

.: Einar rn uppfri kl. 18:54 | 593 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (10)

J j… maur a vera jkvur og Pollanna llu. a sem eftir stendur er a sem maur vissi: Middlesborough er hrtleiinlegt (!!! x 100) barttuli. Parlour hefi tt a fjka t af slapp vi seinna gula spjaldi tvisvar en … egar llu er botninn hvolft, voru a sustu 20-25 mn. sem glddu auga og einnig byrjunin aeins seinni hlfleik. Fyrri hlfleikur var leiindi!! 2 skot hj Middlesboring og 3 hj Liverpool. ulurinn enski tk a srstaklega fram a Liverpool hefi byrjun sari hlfleiks n a skjta marki fimm mntum jafnoft og allan fyrri hlfleikinn!

Sissoko batnai egar lei leikinn og j… hann sst oft. En maurinn var byrjun alltof lengi me boltann og hann hlt honum ekki vel. Gula spjaldi var vitleysa honum! En mnum huga fr hann 5-6 einkunn. Ekki reyndi miki Reina en var ekki s traustasti. Kngurinn var Hyypia og Carragher lka. Morientes st sig ekki ngu vel, Gerrard var fnn sustu 20-30 mnturnar en hefi tt a setja hann einu sinni alla vega leiknum. Garcia sst ekkert. Zenden var me flottar fyrirgjafir og t.d. upphafi a skninni ar sem Gerrard var felldur og Boro maurinn aut t af. annig a g var meira sttur vi Zenden en nokkra ara. Baros kom frskur inn, Cisse ekki ngu sterkur. Warnock var gtur, Finnan lka - hef s ba betri. Stend v fastar en mrgu ru nna, a Owen s maur sem vi urfum. Hann kann a klra nokkur af eim frum sem vi sum.

a voru ljsir punktar en svekkelsi hj mr er rosalegt. Boro eftir a gera jafntefli vi mrg af toppliunum vetur me essari spilamennsku. Liverpool svo miklu miklu miklu meira inni. g hef tr toppbarttu Liverpool en eir vera a sna betri spilamennsku en dag.

Doddi sendi inn - 13.08.05 19:09 - (Ummli #2)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0
·Bets 1 - Liverpool 2 (uppfrt)

Sustu Ummli

Pl: rakst athyglisvera stareynd me Sund ...[Skoa]
Aggi: fyrsta lagi vil g segja a jafntefli ...[Skoa]
Haffi: g tla a byrja v a vera sammla D ...[Skoa]
rni: j bjartasti punkturinn leiknum var se ...[Skoa]
Haddi Thor: S bara seinni hlfleikinn. Var ar vit ...[Skoa]
Biggun: " Vi vorum miklu, miklu betra lii og ...[Skoa]
BFI: gtis leikur hj okkar mnnum. g er sa ...[Skoa]
Vargurinn: Ray "fokking" Parlour ! :-) a er ...[Skoa]
Doddi: J j... maur a vera jkvur og Pol ...[Skoa]
Birgir Steinn: Crouch tti allavega a geta klra eitt ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Cisse aeins minna fll dag
· Cisse hundskufll
· Rafa hefur EKKI huga Joaquin
· Rafa hefur tr...
· Nr pistill
· Meira um Djibril

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License