beach
« Hyypia skrifar undir | Aðalsíða | Pistill um Le Tallec »

10. ágúst, 2005
CSKA Sofia 1 - Liverpool 3

  • _40676364_morientes203x152.jpg
  • Guess who’s back!
Jja, etta var mikill lttir. Liverpool vann CSKA Sofia 3-1 Blgaru leik, ar sem Liverpool virtist aldrei spila nema hlfum hraa.

Nna tti a vntanlega a vera formsatrii a klra seinni leikinn Anfield eftir tvr vikur.

a sem enn skemmtilegra er a bir framherjarnir okkar, Djib og Fernando skoruu dag.

Morientes setti m.a.s. tv mrk, sem er fyrsta skipti sem a hefur gerst hj honum me Liverpool.

En allavegana, Rafa stillti upp nokkurn veginn snu sterkasta lii mia vi menn, sem voru heilir:

Reina

Finnan - Carragher - Hyypi - Warnock

Garca - Gerrard - Alonso - Riise

Morientes - Cisse

Semsagt, hann spilai me tvo framherja, sem gti hafa komi einhverjum vart.

En leikurinn spilaist nokku svipa og hinir leikirnir essari endalausu forkeppni. Liverpool var mun betra lii, en samt var spila hlfum hraa. Og aftur, var vrnin trygg kflum.

Leikurinn hafi veri nokku jafn byrjun, en Liverpool var alltaf sterkari ailinn. Fyrsta marki kom eftir sendingu fr Steven Gerrard. Cisse komst einn inn fyrir og klrai fri vel. Hans fjra mark leiktinni.

Fimm mntum seinna fkk Liverpool svo aukaspyrnu. Gerrard gaf fyrir beint kollinn Morientes, sem skorai. Stuttu fyrir leikhl komust CSKA menn upp vinstri kantinn og gfu fyrir, ar sem einn eirra skallai neti af stuttu fri. Reina tti ekki sjens, en dekkunin vrninni var hreinasta hrmung. Finnan lt kantmanninn komast alltof auvelt me boltann fyrir og Gerrard missti af snum manni, sem skorai marki. Vissulega hyggjuefni hversu auveldlega vi fum okkur mrk og Rafa var augljslega pirraur nokkrum sinnum t vrnina.

Allavegana, seinni hlfleikurinn var nokku svipaur, en Morientes skorai anna marki af stuttu fri. Morientes hafi tt nokkur fri og brenndi m.a. af upplgu fri. En tv mrk ttu a gera fullt fyrir sjlfstrausti. g sagi einmitt vi vin minn egar hann skorai fyrra marki a hann yrfti nausynlega a skora tv mrk og a var augljst a Morientes var virkilega ngur eftir a hafa sett seinna marki.

Rafa var greinilega nokku sttur stunni 3-1 og hann tk bi Alonso og Gerrard taf fyrir Hamann og Sissoko. Antonio Barragan kom svon inn fyrir Morientes (Garcia fr kantinn og Barragan kantinn). v miur sst lti til hans, ar sem tsendingin fr Blgaru datt alveg t. Vi sum sustu mntuna egar Reina vari frbrlega fr Sofia mnnum dauafri. a hefi dofna verulega yfir manni ef eir hefu skora r v fri.

Maur leiksins: a var enginn, sem bar af liinu. Warnock og Garcia voru frekar slappir, en annars voru menn nokku jafnir. g ver a velja Fernando Morientes. Hann skapai sr nokkur fri og skorai tv mrk. Gur leikur hj honum og etta veit gott fyrir tkin deildinni. Vi urfum Morientes a halda vetur og etta er g byrjun. Munum

En allavegana, gur sigur og Liverpool tti a klra etta Anfield nokku auveldlega. rtt fyrir allar dmsdagsspr okkar fyrra, ltur a t fyrir a vi sum lei inn Meistaradeildina a nju. a er nttrulega i. :-)

En nsti leikur er laugardaginn gegn Boro deildinni Riverside. a verur erfitt, en a vri fullkomin byrjun a byrja sigri essum velli, sem hefur reynst okkur svo erfiur gegnum tina.

.: Einar rn uppfri kl. 22:24 | 565 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (20)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0

Sustu Ummli

A.Olafsson: Liverpool spilai ekki hlfum hraa. ...[Skoa]
BiggiBaros: J Riise og Garcia voru ekki a virka ...[Skoa]
broi: Gerrard var besti maur lisins fannst m ...[Skoa]
rni rsbekistan: g er algjrlega sammla agga me kantma ...[Skoa]
Mummi: etta fer svolti eftir v hvernig ...[Skoa]
Einar rn: Jamm, verst a missa af v a sj Barra ...[Skoa]
Aggi: a er vonandi a Pepe Reina haldi fram ...[Skoa]
Sigtryggur Karlssons: a var ekki bara Gerrard sem klikkai ...[Skoa]
Gauti: Menn hafa oft rtt um a tryggja hina og ...[Skoa]
Einar rn: >Klikkai tsendingin Sn? Jammm, ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blaamenn ti a tapa sr...
· Crystal Palace morgun!
· Rafa jafnfll og vi
· Raven sennilega me mivikudaginn morgun
· Mrk?
· Sunnudagshugleiingar (+vibt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License