09. ágúst, 2005
Rafa er enn snælduvitlaus útí þá ákvörðun breskra yfirvalda að gefa Mark Gonzales ekki atvinnuleyfi:
“The people who make these decisions know nothing about football. How can you play for your national team, be the best player for your country, play in the Spanish league and then they say you are not good enough for the Premiership?”
“Only if you know nothing about football could you say he is not good enough for the Premier League.
og
“We spent six months scouting the player. We are the Champions League holders, and if we think he is good enough for us that is because we have spoken to a lot of people and they have told us he is good enough.
(Mér finnst gaman að feitletra svona skemmtilegar staðreyndir)
Menn virðast ekki vera alveg sammála um þennan process. Margir sögðu eftir að atvinnuleyfinu var hafnað að Liverpool gæti áfrýjað strax. Samt eru aðrir, sem halda því fram að það sé ekki hægt og að Liverpool verði að bíða fram í janúar til að gera aðra tilraun. Reiði Rafa gefur það nú í skyn að þetta gæti tafið málið verulega.