beach
« Gonzalez neita um atvinnuleyfi! | Aðalsíða | Frekari upphitun fyrir enska boltann »

06. ágúst, 2005
rvalsdeildin: hin liin!

premiership_trophy.jpgUndanfarin rj r hef g horft sex leikmenn halda essum bikar: ri 2003 voru a Alex Ferguson og Roy Keane, ri 2004 voru a Arsene Wenger og Patrick Vieira og n vor voru a Jos Mourinho og John Terry. g gfi ansi margt fyrir a geta btt Rafael Bentez og Steven Gerrard vi ennan lista eftir tpa tu mnui.

a er alveg ljst a kjlfar velgengni okkar Evrpukeppninni vor hltur stefnan a vera sett eftirfarandi velgengni r: a n a.m.k. 16-lia rslitin Meistaradeildinni, fara lengra en fyrra FA-bikarkeppninni og berjast um sigur ensku rvalsdeildinni! Af essum remur er a sastnefnda san laaaangmikilvgast. g oli 4. sti r ef vi erum innan vi 10 stigum eftir toppliinu, g er ekki viss um a g veri sttur vi 3. sti ef vi erum 20+ stigum eftir toppliinu. a er erfitt a tla liinu a sigra deildina a lokum en g vill allavega sj okkur vera me barttunni fr byrjun, og helst lengur en fram oktber.

N, tilefni af v a enska Championship-deildin (gamla 1. deildin) er a fara af sta um helgina, og Chelsea & Arsenal mtast morgun barttunni um Samflagsskjldinn, fannst mr tilvali a hita aeins upp me v a velta aeins fyrir okkur hvaa mguleika titli hin stru liin deildinni hafa. annig a hr kemur sm samantekt um au li sem eru lkleg til afreka r:

CHELSEA (meistarar sast)
eir unnu ekki deildina sast, eir rstuu henni. 95 stig og ntt met fum mrkum fengin sig, a er alveg ljst a eir voru einfaldlega langsterkastir ensku rvalsdeildinni sasta ri. San sasta tmabili lauk hafa eir selt Scott Parker til Newcastle, Mateja Kezman til Atletico Madrd, Mikael Forssell til Birmingham og lna Rssann Alexei Smertin til Charlton. stainn hafa eir keypt Asier del Horno fr Atletic Bilbao, Shaun Wright-Phillips fr Man City og endurheimt Hernan Crespo fr AC Milan og Carlton Cole fr Charlton.

Chelsea er sennilega eina lii deildinni ar sem allt mun fara panikk ef eir vinna titilinn ekki aftur r. Mia vi peninga sem hafa veri settir etta li er sigur deildinni lgmarki, og ljst er a pressan verur ekki aeins Mourinho a vinna Englandi heldur einnig a fara alla lei Evrpu, eftir a hafa dotti tvisvar r t undanrslitum Meistaradeildarinnar. a er spurning hvort a aukin hersla Meistaradeildina r mun hafa einhver hrif spilamennskuna heima fyrir? g efa a, en maur veit aldrei.

a sem mr finnst vera aal spurningarmerki vi Chelsea er a er ekki sannfrur um a eir geti haldi snu striki ef eir lenda meislum. rtt fyrir alla breiddina sem eir ba yfir eru eir bara hlft li ef t.d. John Terry & Frank Lampard meiast sama tma. eir voru grarlega heppnir me meisli fyrra - aeins Arjen Robben og Wayne Bridge af aalmnnum lisins voru eitthva verulega lengi fr - en Terry og Lampard gtu leiki nnast alla leiki lisins. a vri spennandi a sj ef t.d. Eiur Smri, Lampard og/ea Terry fara a lenda meislavandrum.

Mn Sp: 1. - 2. sti potttt, allt anna og Mourinho verur rekinn.

ARSENAL (2. sti sast)
Arsenal rstuu deildinni fyrir rmu ri san og, rtt fyrir a n aeins ru stinu sast voru eir fram a spila langbesta boltann. eir eru me efnilegasta lii deildinni, besta leikmanninn deildinni (Henry) og sennilega besta jlfarann - a okkar manni frtldum (er hlutdrgur ar annig a g tla ekki a bera saman) - annig a papprnum bendir flest til ess a eir muni halda fram a vera skemmtilegastir deildinni.

Stra spurningarmerki er a sjlfsgu Patrick Vieira, fyrirliinn sem eir seldu sumar. Menn virast almennt telja a etta muni veikja en g er ekki eins viss. Wenger hefur misst burarsa r lii snu fyrr (Tony Adams, Lee Dixon, Nigel Winterburn, Steve Bould, Martin Keown, David Seaman, Ian Wright, Paul Merson, Nicolas Anelka, listinn er laaangur) og yfirleitt hefur lii einhvern veginn bara ori betra fyrir viki. a mir miki ungum strkum eins og Flamini og Fabregas kjlfar brotthvarfs Vieira en ef eir standa undir v er engin sta til a tla anna en a Arsenal veri sterkir vetur. hafa eir fengi Hvt-Rssann frbra Alexandr Hleb fr Sutttgart og hann mun vafalti styrkja miki vetur.

Einnig er rtt a minnast a a san Wenger tk vi - fyrir 10 rum nsta vor - hafa Arsenal aldrei enda near en 2. sti deildinni. Menn ttu a hafa a huga ur en eir fara a afskrifa etta li…

Mn Sp: 1. - 2. sti potttt.

MANCHESTER UNITED (3. sti sast)
g er reyndar me mjg kvena skoun hr. g held a United s li niurlei, og g skal tskra af hverju:

eir hafa enn ekki styrkt a sem g tel vera veikustu stuna eirra. fyrra sst greinilega hversu illa mannair eir eru inni mijusvinu og v hlt g a eir myndu potttt kaupa a.m.k. tvo menn a svi sumar. Roy Keane er a eldast, Djemba-Djemba fr janar og n er Phil Neville lka farinn, annig a eir eru grarlega unnskipair inni mijunni. eir keyptu frbran vng-sknarmann hinum kreska Park, en getur ekki stoppa upp gat vegg me v a setja blmvnd ar . eir eru httulega undirmannair mijunni og ef Ferguson kaupir ekki a.m.k. tvo menn nstu 25 dgum s g lti anna fyrir mr en hrun vetur. Sjii til.

Spurningin er bara, eftir a Malcolm Glazer keypti klbbinn er engin lei a segja fyrir vst hvort Ferguson fr yfirhfu pening til a kaupa leikmennina sem hann svo augljslega arfnast.

Mn Sp: 4. - 6. sti.

EVERTON (4. sti sast)
eir voru heppnir og fengu Villareal 3. umfer forkeppni Meistaradeildarinnar. A mnu mati klra eir a ekki, a fall sem gti fylgt v a komast ekki rilakeppni Meistaradeildarinnar gti gert taf vi tmabil eirra ur en a hefst.

etta li - svo a s alveg hreinu - ni 4. stinu fyrra nr eingngu skum ess hversu miklir aular Liverpool voru deildinni. Bara svo a s hreinu, etta li er ekki einu sinni 7. besta li deildinni, hva 4. besta lii. eir tpuu sj-nll fyrir liinu 2. sti, Arsenal, vormnuunum.

eir reyndu og reyndu a kaupa menn sumar en ekkert gekk, a var engu lkara en a menn vildu ekki ganga til lis vi (hmmm…:-) endanum voru verslair eir Phil Neville, Mikel Arteta (sem var lni hj eim fyrra), Per Koldrup, Simon Davies og a sjlfsgu James Beattie.

Er a ng hj eim til a halda 4. stinu, hva a bta a? A mnu mati er a ekki nrri v ng, en Everton hafa svo sem stungi ofan vi mig ur. g get samt ekki a v gert, g hef bara nkvmlega enga tr essu lii. g ver bara a standa og falla me v mati, eir vera bara a lta mig ta or mn, en g er nokku viss um a Everton munu enda strggli vetur.

Mn Sp: 11. sti ea near…

BOLTON (6. sti sast)
eir keyptu Dioufy loksins sumar og hafa einnig fengi til sn Mexkann Jared Borghetti, sem er snjall framherji sem eftir a reynast eim gur vetur.

a arf svo sem ekki a fjlyra um Bolton, a vita flestir hvers eir eru megnugir. Sam Allardyce er raun binn a vinna frbra vinnu fyrir nnast engan pening hj essu lii og g s ekkert v til fyrirstu a eir haldi fram a gera a sem eir gera best; stra stru liunum og lenda ofarlega deildinni.

Mn Sp: 4. - 6. sti, vonandi fyrir ofan United :-)

NEWCASTLE (14. sti sast)
a er miki fjalla um etta Newcastle-li r eins og flk bist virkilega vi v a Graeme Souness muni gera eitthva af viti me etta li. eir misstu Patrick Kluivert sumar og hafa raun ekki fengi neinn framherja stainn, en eir hafa mti keypt Emre og Scott Parker mijuna. Framlnan og vrnin eru samt enn frekar unnskipu og me Souness hliarlnunni - mann sem hefur raun aldrei afreka neitt af viti sem jlfari Englandi - er g nokku ruggur um a toppliin urfa ekki a hafa hyggjur af eim vetur.

Mn Sp: 10. sti ea ngrenni vi a.

TOTTENHAM (9. sti sast)
g hef fulla tr essu Tottenham-lii. eir hafa keypt skynsamlega og stai vel a llum snum mlum sasta ri, sem ir a n hefur Martin Jol (sem auk Rafa Bentez hltur a vera vikunnalegasti jlfari deildarinnar) r frbrum hpi ungra og efnilegra leikmanna a velja. Me tilkomu Edgar Davids f eir san mikilvga reynslu og ga kjlfestu mijusvinu sem mun koma eim til ga vetur. g hef hrifist af Tottenham sasta ri, eir reyna jafnan a spila spennandi sknarbolta og skemmta flki, og g spi v a r muni eir uppskera fyrir ga vinnu sna og berjast um sti Meistaradeildinni.

Mn Sp: 4. - 6. sti.

nnur li arna fyrir nean gtu ll komi sterk inn - Middlesbrough, Charlton, Blackburn, Birmingham, Manchester City og Fulham hafa ll tt g tmabil undanfrnum rum. er spurning hvort a David O’Leary muni loks gera eitthva r essu Aston Villa lii ea hvort a hann og Doug Ellis muni enn og aftur valda vonbrigum.

Allavega, hva sem eim lur er g nokku viss hvaa li munu skipa sex efstu sti deildarinnar r - g er bara ekki eins viss hverjir vera hvaa sti. En mn sp er allavega svo hljandi:

 1. Arsenal
 2. Chelsea
 3. Liverpool
 4. Tottenham
 5. Bolton Wanderers
 6. Manchester United

annig spi g essu. Auvita vona g a vi num ofar en 3. sti en sannleika sagt ver g sttur vi etta tmabil ef vi erum 3. sti og nlgt toppnum ma n.k.

etta verur allavega spennandi vetur, a er alveg hreinu. g get ekki bei eftir nstu helgi!!!


Vibt (EE): Jamm, g hef svo sem ekkert alltof miklu vi etta a bta.

Chelsea: rtt fyrir a lii s me frnlega breidd, held g a ef eir myndu missa Lampard og/ea Terry, myndi virkilega sj spilamennskunni. Chelsea lii getur varla fari gegnum tmabili n meisla lkt og eir geru fyrra. a er bara ekki hgt.

Arsenal: g hef minni tr eim en Kristjn. g held a vi eigum eftir a sj Fabregas, Flamini og co hiksta verulega. Nna er byrgin eim a halda mijunni uppi og g held a a eigi eftir a reynast eim vel. Fabregas er bara 18 ra, svo a pressan honum er grarleg.

Man U: arna er g nokku sammla. Hef ekki jafnmikla tr van der Saar og g hafi ur, og svo hefur allt rugli kringum Rio Ferdinand eflaust haft hrif. En eir eru me besta framherjapari ensku deildinni van Nilsteroy og Rooney (g trast nnast egar g skrifa etta), svo a er ekki hgt a afskrifa lii. Ef a Nilsteroy verur jafngur og hann var ur en hann meiddist, verur lii alltaf toppbarttunni.

Mn sp

 1. Chelsea
 2. Liverpool
 3. Arsenal
 4. Manchester United
 5. Tottenham

g get ekki bei!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:14 | 1954 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (12)

Maur er sammla sumu af v sem er sagt arna en ekki alveg llu.

 • Arsenal: Flk virist hafa gleymt v, a egar eir voru a rsta llum lium gst og byrjun september fyrra, a var Vieira meiddur. San er Gilberto nttrulega grarlega sterkur mijumaur. Og rtt eins og Wenger sagi eftir a hann seldi Vieira: “Trust me… I know what I’m doing”, hef g trllatr honum. Vieira er ekki binn a vera jafn gur sustu 1-2 rin eins og hann var 1998-2000. Persnulega held g a Arsenal vinni etta r.

 • Everton: Allir voru v fyrra, a Everton myndi falla nema David Moyes. Hann seldi Rooney, keypti Tim Cahill (sem g hlt a myndu vera grnkaup rsins… mijumaur r Championship 2m punda). eir hafa ori heppnir flagaskiptunum (Missa af Parker, Liverpool rnta Sissoko o.s.frv.). svo a eir ni ekki endilega 4.stinu aftur held g a eir veri Topp 10.

 • Newcastle: Mitt li. g hef enn ekki fyrirgefi stjrnarmnnum Newcastle fyrir a hafa reki Sir Bobby, og ri Souness. Eina sem Souness hefur afreka fyrir mr, er a uppgtva Damien Duff, og vinna League Cup me Blackburn sem voru nliar deildinni. Enginn efast hins vegar um hfileika Scott Parker, og flagi minn sem er Inter maur, hefur tj mr a a eftir 2-3 mnui muni g elska Emre, vegna ess hversu gur og skemmtilegur leikmaur a s. g hef engar hyggjur af sknarmnnum liinu, v a g hef alltaf sagt a Kieron Dyer myndi sma sig sem gtur sknarmaur (maurinn er j lka fljtur og Michael Owen). Ef g tti a vera raunsr myndi g segja a eir endi svona 6.sti.

 • Varandi Chelsea og eirra ml, hef g ekki miklar hyggjur tt Terry meiist, v eir hafa lka Gallas sem a vri byrjunarhafsent rugglega llum rum lium deildinni. Einnig hafa eir nna a.m.k. tvo menn nnast llum stum vellinum (Duff/Robben vinstri kantur, Cole/SWP hgri, Crespo/Drogba/Gudjohnsen frammi).

 • Hva Bolton varar, eru allir essir gmlu leikmenn ornir rinu eldri, auk ess sem a Hierro er httur. g myndi sp eim svona 11.sti.

 • g hef hins vegar meiri hyggjur af v hva Liverpool menn munu gera ef Carragher ea Hyypia meiast, v a eir hafa j engan svona natural hafsent sem gti leyst af hlmi (Traore yri vntanlega troi anga), og maur veit ekki hvort Carragher ni 50 leikjum anna ri r.

  Sverrir sendi inn - 06.08.05 19:28 - (
  Ummli #8)
  Senda inn ummæli

  Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

  Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

  g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

  Nafn:


  Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


  Heimasíða (ekki nausynlegt):
  :smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

  :mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

  Ummæli:


  Muna upplýsingar?

  Flokkar

  Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

  Um Suna

  Um Suna

  Um hfundana

  Einar rn

  Kristjn Atli

  Aggi

  Síðustu leikir

  ·Liverpool 3 - CSKA Moskva 1
  ·Liveropool 0 - CSKA Sofia 1
  ·Liverpool 1 - Sunderland 0
  ·Middlesboro 0 - Liverpool 0
  ·Tmabili byrjar morgun

  Sustu Ummli

  Doddi: G grein en g er ekki sammla henni a ...[Skoa]
  Vargurinn: VLKUR OG ANNAR EINS PISTILL ! g e ...[Skoa]
  Gudmb: g er n nokku sammla mrgu sem kemur ...[Skoa]
  Ari: pft Sverrir...... :-) Zak kem ...[Skoa]
  Sverrir: Maur er sammla sumu af v sem er sagt ...[Skoa]
  Eiki Fr: etta me a scums eru niurlei er ei ...[Skoa]
  Haffi: 1.sti etta a vera ...[Skoa]
  Haffi: Mn sp. 1. sti - LIVERPOOL FC. hitt ...[Skoa]
  Arnar: Af hverju segiru a a s laaaaang mik ...[Skoa]
  Olli: slkum aeins Svar Sig....a er allt ...[Skoa]

  Síðustu færslur

  · Djibril Ciss er hundfll!
  · Moro, Cisse og Sissoko skoruu.
  · Taumlaus Leiindi...
  · Rafa er skynsamur innkaupum.
  · Benitez a breyta "scouting" kerfinu hj okkur.
  · Gonzalez kemur, 1. janar ea 1. jl 2006.

  Tenglar

  Einar :: Vefleiari

  JupiterFrost

  NewsNow Liverpool

  ESPN

  Cubs

  BBC

  Liverpool (official)

  Liverpool.is

  This Is Anfield
  Vi notum
  Movable Type 3.121

  Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

  Creative Commons License