27. júlí, 2005
Massimo Moratti, forseti Inter segir að liðið sé nálægt því að tryggja sér bæði Luis Figo og Walter Samuel frá Real Madrid.
Æ, ég nenni þessu ekki lengur. Setjum engar fleiri Figo fréttir hingað inn þangað til að hann skrifar undir hjá einhverju liði. Hljómar það ekki vel?
Uppfært (EÖE) kl 18:59: Jæja, Figo sjálfur hefur talað:
‘Things with Liverpool have stopped … but for me I’m happy that big clubs are interested in me. I just want to play football though,’
Ok, þá getum við lagt þetta mál til hliðar.