beach
« Lii gegn Kaunas komi | Aðalsíða | Figo til Inter? Bleeeeeh (uppfrt) »

26. júlí, 2005
Kaunas 1 - L'pool 3

kei, annig a okkar menn fengu sm selbit kinnina kvld en unnu samt 3-1 tivelli. Eftir frekar rlega byrjun leiknum virtust okkar menn detta grinn ca 15. mntu, en a dugi aeins skammt v a Kaunas-menn komust yfir 20. mntu, nr algjrlega gegn gangi leiksins.

a var Sami Hyypi sem lt grpa sig kaldan vngnum hgra megin og kantmaur eirra, sem fr auveldlega framhj honum me boltann, lk inn teiginn og gaf svo fyrir nrstngina, ar sem Barevicius kom avfandi undan Reina og setti boltann neti. 1-0 fyrir Kaunas og maur spuri sig hvort maur tti a rvnta? Svari var einfalt: nei nei, hvaa vitleysa er etta eiginlega…

Lii sem hf leikinn kvld var eftirfarandi:

Reina

Josemi - Carra - Hyypi - Riise

Potter - Gerrard - Alonso - Zenden

Crouch - Ciss

Finnan er enn eitthva sm veikur, Traor er enn fr vegna sm hnjasks og eir Kewell, Pongolle og Mellor vera fr a.m.k. mnu vibt. seinni hlfleik kom Momo Sissoko inn fyrir Gerrard, Morientes inn fyrir Crouch og Garca inn fyrir Potter.

Allavega, eftir a lenda undir var eins og okkar menn vknuu almennilega. Eftir 20. mntuna fr leikurinn nr eingngu fram sasta rijungi vallarins, Kaunas-megin. Okkar menn fengu miki af frum og srstaklega miki af fyrirgjfum, og voru fljtri a refsa.

27. mntu barst boltinn t til vinstri Zenden, sem leit upp og sendi svo han og flottan bolta inn teiginn. Boltinn datt niur r loftinu - vnt! vnt! - Peter Crouch sem vann skallaeinvgi sitt og skallai boltann fyrir ftur Ciss, sem akkai pent fyrir sig og negldi boltanum inn vi nrstng. 1-1, og stuningsmenn Liverpool bnir a f snikennslu v hvers vegna Crouch var keyptur. g spi v a hann eigi eftir a ba til a.m.k. 10-15 svona mrk vibt, me v a skalla samherja sem skorar r gu fri.

N, enn hertu okkar menn tkin leiknum ar sem eir Alonso og Gerrard voru kngar rki snu mijunni, Josemi og Riise pressuu upp vngina me eim Zenden og Potter sem nttu sr frelsi og dldu boltunum fyrir. Crouch var tvgang nlgt v a skora eftir gan undirbning Zenden og Riise og Potter hefu einnig geta skora ef eir hefu ekki bir tt slappa fyrstu snertingu. hefi Ciss geta skora rennu essum leik, ef hann hefi klra restina af frum snum jafn vel og hann klrai a fyrsta.

Marki sem kom okkur yfir kom raun r lklegustu tt - Gerrard tk hornspyrnu fr vinstri 29. mntu og boltinn ratai beint kollinn JAMIE CARRAGHER … j, Jamie Carragher … utarlega teignum. Carra skallai krftuglega a marki og fr boltinn yfir lnuna, me vikomu t Kaunas-leikmanns. 2-1 fyrir Liverpool og Carra a skora fyrsta mark sitt fyrir Liverpool tta r held g. :-) Megi au vera sem flest!

annig var staan hlfleik, og seinni hlfleik bttum vi vi einu marki rtt fyrir nr stanslausa skn. 54. mntu tti Gerrard gott hlaup upp a vinstra horni vtateigs Kaunas, ar sem hann var felldur og vtaspyrna dmd. Gerrard tk vti sjlfur og skorai sitt sjtta mark remur alvruleikjum essu tmabili. Hann skorai rettn mrk fyrir Liverpool sustu leikt en er n egar kominn me helminginn af eirri tlu - og jl er ekki binn!

3-1 og rtt fyrir strskn lokin ar sem m.a. Ciss, Zenden, Garca og Morientes fengu allir g fri num vi ekki a bta vi marki. Ekki arf a rvnta miki, etta Kaunas-li er betra en T.N.S. en ekki svo a vi urfum a hafa hyggjur af seinni leiknum, 3-1 forysta er alveg feyking veganesti fyrir leikinn Anfield. g geri r fyrir ruggum sigri ar, og erum vi loksins komnir anga sem vi ttum a vera upphafi: 3. umferina (a verur einmitt dregi 3. umferina fstudag - a verur spennandi a sj hverja vi fum ).

MAUR LEIKSINS: Mr fannst lii heild spila vel; reyndar var vrnin frekar lengi gang en eftir a var ekki feilntu a finna liinu. Josemi og Riise, sem voru frekar daprir gegn Olympiakos laugardag, voru me betri mnnum kvld og spiluu vel. Srstaklega fannst mr gott ml a sj Josemi spila 90 mntur af fullum krafti fyrsta sinn einhverja tta mnui, og a er ljst a ef hann heldur svona fram og btir vi sig sm sjlfstrausti (maur bkstaflega sj hann f meiri tr sjlfum sr eftir v sem lei leik kvld) gti a ori mikilvgt fyrir okkur a f hann sterkan inn. Vi urfum alla breidd sem vi getum egi hgra megin.

ber a nefna framherjana tvo, Ciss og Crouch, sem spiluu mjg vel kvld. Zenden var okkar httulegasti maur fyrri hlfleik og dldi boltum inn teiginn - miki svakalega lst mr vel au ‘kaup’ okkar - og Garca tti mjg ga innkomu sustu 20 mntur leiksins.

Maur leiksins var aeins einn: XABI ALONSO. tt a s freistandi a gefa Carra heiurinn vegna marksins var Alonso t um allt dag. Hann hefi sennilega geta unni Kaunas-lii einn sns lis kvld, hann var heilinn sknarleik okkar og sinnti varnarhlutverkinu a vel a sjlfur Didi Hamann hefi veri stoltur af. Alonso og Gerrard hafa n drottna yfir T.N.S. og Kaunas Meistaradeildinni sumar og vonandi vera frnarlmb eirra fleiri er lur tmabili!

e.s.
GABRIEL MILITO KEMUR EKKI TIL OKKAR - hann framlengdi dag samning sinn vi Real Zaragoza. annig a vi erum enn a leita a miveri til a ltta laginu hj Sami & Carra. Sjum hva setur nstu daga.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:04 | 976 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Hannes: Einar og Kristjn eru bnir a skamma mi ...[Skoa]
Stjni: Er einhver annar arna ti ekkert hissa ...[Skoa]
li: A mnu mati m alveg segja nokkur or u ...[Skoa]
Krizzi: J gur sigur og til hamingju Carra me ...[Skoa]
JayMatteo: Er ekki mli bara a sna sr aftur ...[Skoa]
Bjarki: islegt a sj hetjuna setjann einu sin ...[Skoa]
Biggi: A mnu mati var Carradonna a.k.a Carrag ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Garca: n hetja Spnar!
· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License