beach
« Nr Penni skast! | Aðalsíða | Figo fram hj Real Madrid »

23. júlí, 2005
Liverpool 4 - Olympiakos 3

baros_bi.jpg Jja, g var einn af svona tta Pllurum ea svo sem a fru ekki r bnum um helgina, og sem slkur uppfyllti g skyldu mna og skellti mr Players til a horfa okkar menn sigra Olympiakos 4-3 vinttuleik Liechtenstein kvld. etta var kannski svipaur leikur og Wrexham-leikurinn fyrir tveimur vikum - sem vannst lka 4-3 - a v leitinu til a hann leit ekkert endilega t fyrir a tla a vera einhver skemmtun framan af. Enda tti g ekki von neinum eldi og brennisteinum, g viurkenni fslega a a eina sem kni mig til a kkja Players gvirinu var forvitni: mig langai til a sj Peter Crouch spila rauri treyju.

g s Peter Crouch spila, og Ciss, Baros og Morientes. En g kem a v sar. Fyrst, leikurinn sjlfur. Lii sem hf leikinn leit svona t:

Carson

Josemi - Medjani - Hyypi - Riise

Potter - Gerrard - Hamann - Garca

Ciss - Crouch

Fyrstu fimmtn mntur essa leiks voru hundleiinlegar, svo ekki s meira sagt, og a var ftt um fna drtti. a litla skemmtilega sem gerist fr allt gegnum brasilska ellismellinn Rivaldo, sem sndi gamalkunna takta dag og gladdi auga me flottum tktum og gum sendingum. Olympiakos-lii var betra framan af og a var ljst a Liverpool-lii tti mjg erfitt me a n a senda 3-4 sendingar innan lisins n ess a missa boltann.

var skrti a sj vrnina dag. Hyypi og Medjani voru mjg flatir og virtust engan veginn n saman mijunni, enda ekki vanir a spila saman, mean eir Josemi og Riise voru bir srstaklega daprir. au fu skipti sem eir sttu upp misstu eir boltann og skildu eftir svi fyrir aftan sig, sem Rivaldo var duglegur a nta. Olympiakos hefu geta veri komnir 2-0 eftir hlftma ef dmarinn hefi ekki dmt eina kolranga rangstu og ef eir hefu ntt frin sn.

mijunni var Darren Potter einna sprkastur og var duglegur a finna Ciss og Crouch skninni, mean hinir rr frknari mijumenn okkar - eir Garca, Gerrard og Hamann - voru frekar daprir. Frammi voru svo tveir bestu menn okkar fyrri hlfleik, eir Ciss og Peter Crouch. Ciss vann mjg vel og var t um allt - tt hann hafi ekki tt mrg fri dag var hann duglegur a skapa fyrir bi Crouch og einnig eitt ea tv g fyrir Garca. Crouch var duglegur a vinna til baka og tengja vi mijuspili, srstaklega fannst mr flott a sj hann eiga einn skalla eftir tspark sem fr beint upp laust svi hgri kantinum fyrir Potter. Crouch virtist einfaldlega smella spil lisins dag og ef leikmennirnir kringum hann hefu spila eins og eir eru vanir hefum vi eflaust skora fleiri en eitt mark fyrri hlfleik.

a var 32. mntu a Crouch fkk boltann mijum vellinum. Hann lk einn Olympiakos-mann, tk svo flott skri til a fara framhj rum og brunai framhj eim rija. var hann kominn inn teiginn og lenti barttu vi varnarmann um boltann - eir krfluu bir hann og a lokum rann boltinn t mijan teiginn, ar sem Luis Garca kom avfandi og skaut honum marki. 1-0 fyrir okkur og Peter Crouch var arkitektinn! :-)

En Adam var ekki lengi parads. 40. mntu ttu Olympiakos ga skn upp vinstri vnginn og inn vtateig okkar, aan sem einn eirra gaf boltann t teiginn ar sem Rivaldo st einn og valdaur og skorai auveldlega framhj Carson. 1-1 hlfleik og vrnin og mijan svfu verinum jfnunarmarkinu.

Rafa geri svo sj breytingar seinni hlfleik, en lii sem endai hlfleikinn leit svona t:

Carson

Medjani - Carragher - Whitbread - Warnock

Le Tallec - Sissoko - Alonso - Zenden

Baros - Morientes

Medjani lk allan leikinn ar sem Steve Finnan er eitthva veikur dag. En allavega, seinni hlfleikurinn var varla hafinn egar vi vorum komnir 4-1. Mr finnst vi hfi a vitna fyrstu lnur leikskrslunnar .tv:

If Peter Crouch’s arrival on Merseyside was supposed to spell the end of the Anfield dream for Milan Baros, someone must have forgotten to tell the Czech international.

Jamm. 48. mntu lk Potter boltanum innfyrir hgra megin og Baros slapp gegn. Hann lk markvr Olympiakos, lk inn teiginn og svo - llum a vrum - gaf hann boltann t Morientes sem var betra fri vtateignum. J, Baros gaf boltann rtt fyrir a enginn vri markinu! Morientes skorai me hnitmiuu skoti og staan orin 2-1.

Tveimur mntum sar var staan orin 3-1. Zenden og Warnock lku vel saman upp vinstri vnginn og Warnock gaf gan bolta fyrir nrstng. ar var Milan Baros mttur og beygi sig niur og skallai boltann hliarneti nr, verjandi. Olympiakos voru varla bnir a tta sig egar Alonso ea Josemi (s ekki hvor) sendi boltann innfyrir og Baros ni honum undan markverinum, sem kom t mti. Baros lk hann og alla lei inn teig, ar sem hann renndi sr boltann og ni a setja hann neti ur en varnarmaur sem kom avfandi gat nokku a gert.

4-1 og 10 mntum hafi Baros skora tv og gert eina stosendingu. fyrri hlfleik var myndavlinni nokkrum sinnum beint a varamannabekk okkar manna og ar var ekki anna a sj en a Morientes og Baros vru hljandi og hefu a gott saman, en eir stu hli vi hli. seinni hlfleik s maur svo Baros spila mjg eigingjarnan leik, vinna vel og finna samherja sna svi betur en g hef lengi s hann gera. virtist hann njta sn inni vellinum, auk ess a vera banastui.

Olympiakos-menn fengu san vtaspyrnu er Whitbread braut sknarmanni eirra og Djordjevic skorai. Hann komst san innfyrir stuttu sar og skorai aftur, en a var ekki ng v vi unnum 4-3. Jja, snum okkur a v sem skiptir mli:


MILAN BAROS … hann a fara ea ekki? Auvita veit maur ekkert hva Rafa er a hugsa, en g get ekki mynda mr anna en a hann hafi teki tryggaryfirlsingar Baros undanfari og frammistu hans undirbningstmabilinu til greina. Baros er nna kominn me 5 mrk og 3 stosendingar 3 fingaleikjum, sem er betri tlfri en allir - utan Gerrard - hinir geta stta af. Morientes og Ciss eru komnir me 3 mrk hver og n Garca 1, en af framherjunum virist Baros bara vera langbesta forminu og a spila besta ftboltann.

Ef vi a btist a hann virist loks vera a lra a hann arf a hugsa um lii fyrst og fremst ef hann tlar a vera Liverpool-leikmaur, finnst mr vera full sta til a huga a hvort a hann eigi ekki a f a spila fram hr, ar sem hann vill vera? Lesendur essarar su vita vel a vi Einar rn erum miklir Baros-adendur, og v tti essi skoun mn ekkert a koma vart, en g er hgt og btandi aftur a snast Baros vil eftir a hafa afskrifa hann vor. Eins og hann er a spila nna - og skora - finnst mr einfaldlega algjr arfi a selja Baros eins og staan er dag.

alvru - hvernig getur Morientes, Ciss, Crouch, Le Tallec veri betri framherjahpur en Morientes, Ciss, Crouch, Baros, Le Tallec??? g bara fatta a ekki. g taldi rf a selja hann ar sem hann gti ekki unni me rum framherjum n fyrir lii, en eins og hann er a spila undirbningstmabilinu er g kominn skoun a honum s vibjargandi - hann virist vera a lra a sem vi vorum farin a halda a hann gti aldrei lrt: lisvinna!

annig a tt Rivaldo hafi fengi mann til a brosa fyrri hlfleiknum og Crouch hafi stai sig mjg vel essari frumraun er Milan Baros hiklaust minn maur leiksins. Eins og segir .tv - hafi dagurinn dag tt a snast um komu hins stra Crouch gleymdi greinilega einhver a segja Milan Baros fr v! :-)

A LOKUM… ekki hldu i a g myndi enda essa leikskrslu n ess a sna ykkur hva allir hafa bei eftir? Dmur mnar og herrar … m g kynna … PETER CROUCH, LIVERPOOL-TREYJU:

crouch_garcia_hug.jpg

crouch_solo.jpg

crouch_solo_2.jpg

Hehe … myndin af Crouch og Luis Garca er ekkert anna en yndisleg! smile smile smile

Nst er a FC Kaunas rijudaginn Meistaradeildinni. Baros verur vntanlega ekki notaur eim leik, v miur, og v verur spennandi a sj hverja af Crouch, Morientes og Ciss Rafa velur til a byrja ann leik.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 21:26 | 1463 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (12)

tli hann s xlarge sokkum?

Bjarki sendi inn - 23.07.05 22:51 - (Ummli #1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0

Sustu Ummli

Svavar: Lst vel strkinn, virist hafa bullan ...[Skoa]
Ari: En miki svakalega er hann MJR!!!!! ...[Skoa]
Jhanna: g elska Baros :-) En damn hva es ...[Skoa]
JayMatteo: Baros verur a vera fram ef a hann t ...[Skoa]
Dai: Nokku augljs sta fyrir v a Baros ...[Skoa]
Birgir Steinn: Bjarki, etta var eitthversstaar hr ...[Skoa]
JnH: etta er alveg frbrt.... :-) g ...[Skoa]
Svar Sig: flottir kappar gaman verur vetur o ...[Skoa]
Bjarki: ea Size not exists,, en j Birgir ...[Skoa]
Birgir Steinn: var a horfa marki sem hann lagi upp ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blaamenn ti a tapa sr...
· Crystal Palace morgun!
· Rafa jafnfll og vi
· Raven sennilega me mivikudaginn morgun
· Mrk?
· Sunnudagshugleiingar (+vibt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License