beach
« Figo:Mig dreymir um a spila fyrir Liverpool | Aðalsíða | Sissoko kemur (STAFEST) »

09. júlí, 2005
Wrexham 3 - L'pool 4

a er komi a v. Fyrsta leikskrsla tmabilsins er mtt svi, og a strax jlbyrjun! :-) Allavega, okkar menn spiluu sinn fyrsta fingaleik dag og unnu Wrexham 4-3 nokku skemmtilegum leik. g tla ekkert a tapa mr greiningu leik lisins, en g tla samt a drepa nokkrum punktum hr…


Byrjunarlii var sem hr segir:

Reina

Finnan - Carra - Hyypi - Warnock

Potter - Gerrard - Hamann - Zenden

Ciss - Morientes

hlfleik voru svo gerar strtkar breytingar, og lii sem hf seinni hlfleik leit svona t:

Dudek

Finnan - Josemi - Whitbread - Warnock

Garca - Alonso - Welsh - Riise

Le Tallec - Baros

David Raven kom svo inn fyrir Steve Finnan um mijan hlfleikinn, Carl Medjani var eini varamaurinn sem spilai ekki dag. Fjarverandi voru eir Harry Kewell, Mark Gonzalez og Florent Sinama-Pongolle sem eru allir meiddir, og Djimi Traor sem hltur a vera meiddur lka. var Antonio Nnez hvergi sjanlegur, sem hltur a renna stoum undir r sgur a hann s a semja vi Celta Vigo essa helgina.

En allavega, Rafa tefldi sem sagt upp nokku sterkum lium bum hlfleikum og a skilai sr skemmtilegum leik:

FERNANDO MORIENTES og MILAN BAROS skoruu tv mrk hvor. Morientes jafnai fyrir okkur me poti af markteig u..b. 20. mntu, eftir gan undirbning Steve Finnan og Darren Potter upp hgri vnginn. Potter komst innfyrir, renndi boltanum fyrir marki og Morientes henti sr hann og rak tna hann. Tu mntum sar tk Gerrard hornspyrnu fr hgri sem ratai beint kollinn Morientes mijum teignum, og hann hamrai hann nrhorni. verjandi og staan 2-1 fyrir okkur hlfleik.

seinni hlfleik skorai Milan Baros svo tv mrk - a fyrra eftir a Alonso komst inn sendingu fr markveri Wrexham og sendi Baros innfyrir, Baros lk markvrinn og setti boltann tmt neti. Svo kom fallegasta mark leiksins u..b. 65. mntu: eftir a boltinn hafi gengi vel innan lisins og haft vikomu nr hverjum einasta leikmanni lisins unnu David Raven og Milan Baros vel saman hgri vngnum, Raven sendi boltann Alonso sem s a Baros var binn a stasetja sig vtateignum. Alonso sendi fleygbolta a marki sem datt niur beint fyrir framan Baros, sem tk hann utanftar me vistulausu skoti og hamrai hann blhorni. 4-1, og leikurinn raun binn.

Fyrsta mark Wrexham kom eftir 7 mntna leik og var raun bara ryguum leikmnnum okkar a kenna. Finnan og Gerrard leyfu einhverjum gaur a labba framhj sr, og s sami klobbai Hyypi inn sknarmann sem lk Reina og skorai. sari hlfleik komu svo tv mrk me stuttu millibili, og bi skiptin var a Stephen Warnock sem tti sk. Warnock, sem var orinn reyttur enda eini leikmaur Liverpool sem lk allan leikinn, lt taka sig illa kantinum bum mrkunum sem skilai sr (1) verjandi skoti af vtapunktinum og (2) potmarki eftir ga fyrirgjf.

Steve Hunter og David Fairclough voru a lsa essum leik eSeason-svinu opinberu sunni og eir vildu meina a Rafa gti glast yfir skapandi leik Liverpool dag, en yrfti a vinna meira me varnarlnu lisins fyrir leikina vi TNS. g er svona nokkurn veginn sammla v, tt a hafi raun enginn varnarmaur leiki illa - og a er lka alltaf erfitt a gagnrna menn fyrsta fingaleik - var kvei kruleysi gangi. Svo sem elilegt jlbyrjun, en stareyndin er samt s a a er alvruleikur eftir fjra daga og v verur a upprta etta kruleysi strax.

Hvernig stu nju strkarnir sig? Zenden var einn af okkar betri mnnum fyrri hlfleik, vann vel og t um allan vll og var okkar mest skapandi mijumaur, mean Jos Reina hafi bkstaflega ekkert a gera fyrri hlfleik … anna en a hira boltann r markinu 7. mntu.

MENN LEIKSINS: a tti enginn strleik, en fyrri hlfleik fannst mr eir Zenden, Warnock og framherjarnir Morientes og Ciss svona sprkastir. Ciss var heppinn a skora ekki a.m.k. eitt mark dag. seinni hlfleik var g svo ngastur me Xabi Alonso og Luis Garca, sem sndu flotta takta kflum, auk ess sem Baros var grimmur og virkai flottu formi. fannst mr ungu strkarnir, Darren Potter fyrri hlfleik og eir Zan Whitbread og David Raven eim seinni, komast vel fr essum leik a mestu leyti.

gtis byrjun tmabilinu, en arf Rafa a huga a mrgu fyrir mivikudaginn. Eins og g sagi an, er skrti a urfa a spila jafn mikilvgan leik og Meistaradeildinni jafn snemma og raun ber vitni, og fyrir viki lendir Rafa nokku erfiri stu: hann arf a velja ellefu manna byrjunarli r eim 21 leikmanni sem hann notai dag og upprta ll rygunarmistk dagsins mettma fyrir mivikudaginn.

Vonandi tekst honum a og vi fum fallalausan mivikudag. a er uppselt Anfield fyrir leikinn vi TNS, og hann er beinni Sn og lstofum bjarins, annig a a verur gaman a sj muninn leik Liverpool og dag.

Og ar me er fyrsta leikskrsla tmabilsins bin. Ef allt gengur a skum og vi stndum okkur vel Evrpu og bikarkeppnunum, gti g endanum lent a skrifa htt 60+ leikskrslur vetur. Eins gott a g er hur essu lii, annars myndi g sennilega aldrei nenna essu… :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:00 | 914 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Jhanna: Sko Baros minn! :-) ...[Skoa]
Biggi: Gott a Baros s byrjaur a skora aftur ...[Skoa]
Kristjn Atli: Jamm. Eins og g sagi, er a skilja ...[Skoa]
Einar rn: Flott ml. g horfi ekki leikinn en ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License