beach
« Dómsdagur í dag? (Uppfært: JÁ!) | Aðalsíða | Hvaða Chelsea leikmenn munu blöðin orða okkur við næst? »

05. júlí, 2005
Gerrard talar

Jæja, Gerrard hefur talað. Í samtali við Sky segir hann:

“The last six weeks have been the toughest of my life. The decision I have come to has been the hardest decision I have ever had to make.

“I fully intended to sign a new contract after the Champions League final but the events of the past five or six weeks have changed all that.

“I have too much respect for the club and the people at it to get involved in a slanging match.”

Ó plís. Gimmí a FOKKING BREIK!

Gerrard mun aldrei takast að snúa þessu sér í hag. Hann segist ekki ætla að ræða þetta frekar af því að hann hefur ekkert til að ræða um. Hann getur ekki mögulega kennt Liverpool um þetta. Það er hreinlega ekki sjens. Ekki eftir öll skiptin, sem hann vildi fresta samningaviðræðunum.

Hversu lélegt er að fresta alltaf viðræðunum þegar illa gengur, en loksins þegar vel gengur vilja þá allt í einu semja. Og fara svo í fýlu af því að klúbburinn stekkur ekki upp til handa og fóta og býr til samning á þeirri sekúndu.

Lélegt, Gerrard! Lélegt!

Þú verður að koma með betri afsökun til að sannfæra okkur.

Mikið vona ég að þetta mál klárist sem fyrst, svo við getum einbeitt okkur að framtíðinni og látið stælana í Steven Gerrard vera vandamál einhvers annars liðs.


Xabi og Carra, þetta er YKKAR LIÐ!

liverpool_2_27915a.jpg

Sýnið nú öllum heiminum að Gerrard hefur rangt fyrir sér!

.: Einar Örn Einarsson uppfærði kl. 16:39 | 243 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (20)

ég hef ekki miklar áhyggjur af miðjunni á næsta tímabili með Xabi og Bolo zenden á miðjunni held að þeir eigi allveg eftir að brillera því Xabi hefur sýnt að hann hefur yfir frábæru yfirsýn á vellinum og sendingarnar sem hann gefur er hreint og beint listaverk. annars fynnst mér Gerrard hafa dalað þetta tímabil kannski að hann sé bara staðna og geti ekki gert meira fyrir liverpool en ég get svo sannarlega sagt það að ég hef engar áhyggjur af miðjunni hjá liverpool á næsta session held að við munum komast betur án Gerrard en flestir halda. Ekki það að ég sé að segja Gerrard sé ómissandi en eins og orðtakið er "Það kemur maður í mann stað" og ég held bara að liverpool geti keypt 2-3 góða leikmenn í staðinn fyrir gerrard :-) þannig að liðið á næsta ári gæti verið reina í markinu og evra miltio carra finnan í vörninni og svo Aimar xabi Zenden garcia - og mori og cisse frammi með á bekknum eru við með kewal - gonazales - baros - haman - hyypia og er ég er ekkert ósáttur með þetta lið meina þetta er hörkulið og ég er ekkert að fara gráta það að Gerrard fari það kannski verður liðinnu til happs :-) kannski þeir geri eins og Everton :-) leið og Rooney fór þá bara Small vélinn í gang og byrjaði vinna leiki og sýna góða liðsheild :-) því það hefur loðað við liverpool í gegnum tíðinna að þegar gerrard á lélegan leik þá liverpool lélegan leik kannski það hætti núna og þeir stóli ekki bara á gerrard. :-) alla vega mér hlakkar til að sjá hvernig næsta tímabil mun vera :-) en helst af öllu þá má þessi maður fara til Madrid eða Ac Milan því þá vitum við að hann mun ekki vinna fleiri titla eða ekki svona stóra :-) því Madrid er samansafn af geðveikum Oldies spilurum og Ac milan er ekkert skárra :-) þannig að besta sem hann getur gert til að vinna fleiri titla er að fara til Barce en ég sé hann ekki bara fara vinna sér sæti í því liði því mannskapurinn þar er rosalegur :-) en nóg í bili

Beggi sendi inn - 05.07.05 22:00 - (
Ummæli #12)

Þetta er auðvitað sorgardagur í sögu Liverpool. Að missa besta leikmann sinn vegna þess að hann telur að liðið hafi ekki burði til að standast þeim bestu snúning. Leikmann, sem að öðrum ólöstuðum, er maðurinn á bakvið sigur okkar í Meistaradeildinni.

Brotthvarf hans veikir væntanlega liðið og við komum ekki til með að landa jafnoka hans. En það er ekki þar með sagt að verðum ekki betri á næstu leiktíð en þeirri síðustu. Ég er þá að vísa í deildina en ekki Meistaradeildina góðu.

Engu að síður þá kem ég til með að sakna kappans sárt. Það voru fáir leikmenn liðsins sem hrifu mann á síðustu leiktíð líkt og hann, einungis Carragher og Alonso.

Maður hefur reyndar upplifað þetta áður. McManaman fór, driffjöður liðsins á sínum tíma, ég saknaði hans. Fowler var seldur, djöfull saknaði maður hans. Owen var seldur, ég hef aldrei saknað hans, nema í einum og einum leiðinlegum útileik... :-) En ég held að maður hafi aldrei verið jafn svekktur og nú.

Það sem hlýtur að hafa gerst að Gerrard hafi fallist hendur þegar hann sá hvaða leikmenn Rafa var að fá til liðsins. Góðum 30 stigum á eftir Chelsea og þeir leikmenn sem hann sá að voru að koma til liðsins hafi ekki staðið undir væntingum hans. Það er það eina sem mér dettur í hug. Að hann hafi ekki haft trú á því sem Rafa er að gera. Ég trúi ekki að fjármunir sovéskrar alþýðu hafi gert útslagið. ´

Sjáum hvað setur, vonandi ná okkar menn að stilla saman strengi sína og mæta fílefldir til leiks. Best væri að Gerrard færi til Real en ekki Chelsea og við fengum hraustlega fúlgu fyrir hann.

Baros sendi inn - 05.07.05 23:34 - (
Ummæli #14)

Og hérna er viðtal Bascombe við kappann...

Echo

I couldn't leave Jul 6 2005 EXCLUSIVE by Chris Bascombe, Liverpool Echo

STEVEN GERRARD today insisted the speculation which has plagued the last two years of his Anfield career will end with today's contract signing.

Gerrard will pen a four-year deal which, he revealed, will not contain any get-out clauses.

The Liverpool skipper says he never wants the events of this summer and the last pre-season to be repeated and wants the world to know he is fully committed to one club.

Explaining his decision to stay, an emotional Gerrard told the ECHO today: "The last five or six weeks were the hard-est of my life because I wrongly believed the club didn't want me. I don't want to get into attaching blame to anyone.

"If I blame anyone, it's myself. I wanted my future sorted out as soon as possible after the Champions League final and when that wasn't the case, the longer it went on, the more misunderstandings there were.

"There was confusion and doubt in my mind. I had discussions with the manager, but the reports of bust-ups are complete nonsense. Now I know how much the club wants me.

"I feel I must defend my agent, Struan Marshall, in this. He's taken a lot of stick but all along he's never done anything I didn't ask him to.

"He's well respected at Liverpool and has done deals for me and other players in the past. He's conducted himself in the right way.

"He's a big factor in my decision to stay and organising the contract.

"I'll be signing the deal, maybe even today. I'd also like it known there are no clauses in that contract. This won't be happening again next summer or ever again, so far as I'm concerned.

"I've committed my long-term future to the club and I want all the speculation to end now. This is what I've wanted all along."

Gerrard hopes the fans understand the conflicting pressures he's been under but accept why the crisis developed and now get behind him and the club.

"I feel there is a weight off my mind today and I just want us to put this mess behind us," he said.

"I've only one medal left to win at Liverpool and that's the Premiership. That's what I want more than anything and Liverpool is the only place I've ever wanted to win it.

"I know there are some fans who'll be supportive and some who won't be. All I can say is it's been a difficult period for me, but I know I've made the right decision.

"In my heart, this is my club. I want to help bring success here for them and, for their sake and my own, I never want to go through this again."

Mummi sendi inn - 06.07.05 10:48 - (Ummæli #19)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.








:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?




Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · HM 2006 · HM Félagsliða · HM leikskýrslur · Kannanir · Landslið · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Myndbönd · Sjónvarp · Slúður · Topp10 · Um síðuna · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vítaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mætir á Anfield á morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Síðustu Ummæli

Einar Örn: Sigurjón, ég verð að játa að mér finnst ...[Skoða]
Mummi: Og hérna er viðtal Bascombe við kappann. ...[Skoða]
Sigurjon: Það verður gaman að sjá núna hvernig þið ...[Skoða]
Björn Friðgeir: Þetta gæti nú verið verra en hann fari t ...[Skoða]
Jóhanna: Ég sakna ennþá Steve McManaman....en Ger ...[Skoða]
Óli Þ: .... Svektur .. nei ekkert ýkja mikið, ...[Skoða]
Baros: Þetta er auðvitað sorgardagur í sögu Liv ...[Skoða]
Ásgrímur: EKKI dissa Milan Biggi :-) Costacurta, ...[Skoða]
Beggi: ég hef ekki miklar áhyggjur af miðjunni ...[Skoða]
Birgir Steinn: www.lfcwallpapers.com er með frábær Wall ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Aurelio og Gonzales!!!
· Joaquin, Zenden, Dudek og Barragan
· Paletta skrifar undir samning... og æfingar byrja
· Tord Grip gagnrýnir Carragher.
· Hatem Trabelsi á leið til okkar?
· Cisse sár og gæti Anelka verið á leiðinni?

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristján Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staðan í ensku

Tölfræði í ensku




Við notum
Movable Type 3.2

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License