beach
« KopTalk: Baros sveik Rafa! | Aðalsíða | Hmmm... »

19. júní, 2005
STRFRTT: Gerrard heilsar rum knattspyrnumanni!!!

lafur Teitur (Liverpool maur), sem vinnur vi a gagnrna slenska fjlmila Viskiptablainu, gti eflaust skrifa 20 pistla dag um marklaust slur enskum og spnskum fjlmilum. a er hreinlega me lkindum a fara gegnum essa fjlmila egar lti er a gerast, v menn hika ekki vi a sklda alls konar vitleysu.

Sunday Times eru me gtis grein dag: The top 10 footballers and their holidays from hell. Getii hver er ar efstur lista. J, auvita Steven Gerrard.

Eftir a hafa lyft strstu verlaunum evrpskum ftbolta, kom Gerrard fram blum og sjnvarpi og sagist ekki geta hugsa sr a fara fr Liverpool.

Gerrard fer svo verskulda fr til Ibiza. egar hann labbar strndinni hittir hann Guti, leikmann Real Madrid. essari smu stundu er veri a taka vital vi Guti. Blaamaur biur um a psa saman mynd og Gerrard nennir ekki a vera me leiindi, svo hann gerir a. Nsta dag er essi mynd svo birt forsu Marca me fyrirsgninni “Gerrard, te vienes?” ea Gerrard, ertu a koma - og svo framhaldinu vera spnskir fjlmilar alveg kolbilair af allskyns sgusgnum, sem ENGINN hefur stafest.

a er aalstan fyrir v a vi Kristjn hfum ekki nennt a fjalla um etta. a, sem skiptir mli essu er a Gerrard VILL vera fram hj Liverpool og Liverpool HAFA SAGT a eir vilji semja vi hann. Hitt er bara leikur hj spnskum blum til a selja fleiri bl.


Svo koma svona gimp einsog Koptalk ffli og beinlnis ljga a flki. Sj til dmis essa fyrirsgn, sem er me eim vinslustu NewsNow: Gerrard to Real Madrid a done thing claim Spanish media. ar segir:

Diario AS are even claiming that Liverpool have agreed a fee of 45million Euros (30million) plus three Real Madrid reservists - central defender Alvaro Arbeloa, midfielder Javi Garcia and forward Ruben de la Red.

etta er LYGI!

a arf ekki anna en a fara og finna upphaflegu greinina vegnum hj AS. Hn heitir einfaldlega: EL MADRID SE TOMA A BROMA LOS 45 MILLONES. Fyrir , sem kunna ekki spnsku ir fyrirsgnin: “Madrid finnst 45 milljnir vera brandari”. Undirfyrirsgnin er svo a eir telji a allir ungu leikmennirnir rr su a efnilegir a Real Madrid telji a hver og einn hafi mguleika a vera jafnvel enn betri en Steven Gerrard framtinni.

Svo kemur a fram sem svona sm neanml greinni a a er actually vitna Rafa Benitez. Hva segir Rafa Benitez, framkvmdastjri Liverpool og s sem rur mlum? J:

No soy partidario de venderlo y estamos haciendo un gran equipo en torno a l porque queremos que sea el capitn ms laureado de la historia del Liverpool. Y s que l tiene el mismo deseo porque lo hemos hablado. Gerrard es una pieza clave para nosotros y por eso no nos hemos planteado desprendernos de

Lauslega tt: “g er EKKI hlynntur v a selja hann (Gerrard). Vi erum a ba til frbrt li kringum hann v vi viljum a hann veri mest verlaunai fyrirlii Liverpool sgu lisins. Og G VEIT a hann er smu skoun vegna ess a G HEF TALA VI HANN. Gerrard er lykilmaur fyrir okkur og v hfum vi EKKI hugsa okkur a selja hann”.

(hstafir mnir)

urfum vi v a ra etta eitthva frekar? Heldur einhver virkilega a Rafa Benitez komi fram spnskum fjlmilum me svona yfirlsingar en s mean a faxa einhvern skalista til Real Madrid me eim mnnum, sem hann vilji sj skiptum fyrir Gerrard? etta er svo mikil vitleysa a a er ekki einu sinni fyndi.


Til a sna svo betur alla geveikina bakvi essa blessuu mynd, hafa menn lka ntt sr hana til a skapa arar sgur. g veit a etta er n ekki byrgasti frttamiillinn netinu, en LFC Online birtir essa frtt: Guti wants to play alongside Gerrard

Frbrt!

Neeeeema a Guti hefur ALDREI sagst vilja spila me Gerrard hj Liverpool. a eina, sem menn hafa fyrir sr essu er a eir tveir heilsuust Ibiza. Hins vegar, hefur Guti haldi v fram a hann vilji spila enska boltanum. BBC hefur ar eftir honum:

There is nothing concrete, but I have always said that if I left Madrid, I would like to play in England. The English league is ideal.

egar hann er svo spurur um huga Liverpool, AC Milan og Arsenal, segir hann:

“I am proud that clubs like that, all of them big clubs, could be thinking about me”

arna kemur hins vegar ekkert fram hvort hann vilji spila fyrir essa klbba, heldur einungis a hann s stoltur a vera oraur vi essi li. Eina srstaka tenginin, sem Guti hefur vi Liverpool er einmitt etta handaband Ibiza.

a a heilsa manni Ibiza segir bara ekki nokkurn skapaan hlut. Kristjn Atli heilsai einu sinni Luis Figo, en a ir EKKI, g endurtek EKKI a Figo muni spila me FH nsta tmabili.

.: Einar rn Einarsson uppfri kl. 12:35 | 836 Or | Flokkur: Slur
Ummæli (4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · HM leikskrslur · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Sustu Ummli

JnH: g fylgist a g held nokku miki me ...[Skoa]
li: Kristjn Atli heilsai einu sinni Luis F ...[Skoa]
Garon: Hmmmm....., etta er af Sky: (tengt ef ...[Skoa]
Kristjn Atli: Frbr pistill Einar ... og jeddama hv ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Strachan
· Kewell og flagar r leik (uppfrt: Sviss lka!)
· Rafa tilbinn til a htta vi Alves?
· HM: England og Portgal 8-lia rslit!
· HM: Argentna og skaland 8-lia rslit!
· HM molar

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License