beach
« Kuyt, Diouf og Gerrard | Aðalsíða | Reina vill bara Liverpool »

16. júní, 2005
Verur Baros fram? (uppfrt)

Ja hrna!

Vi Kristjn vorum farnir a tala um a sem gefinn hlut a upphaldsframherjinn minn, Mila Baros, vri lei fr Liverpool sumar. Aallega virtist etta vera spurning um hvaa lis hann fri til.

En Baros mlglaan umbosmann, sem veitti vital vi Sky Sports. ar segir eftirfarandi:

“Milan is now on holidays in Czech Republic and he doesn’t think it would be good to leave Liverpool now,” Lacina told Idnes.

“At Liverpool there is still a lot of euphoria after that unexpected Champions League triumph, and also the club has been awarded a place in next season’s Champions League.

“So Baros prefers to stay at Liverpool these days.

Sko, a er reyndar ekkert voalega sex a segja “prefers to stay at Liverpool these days”, en samt eru etta fyrstu opinberu ummlin, sem benda til ess a Milan Baros veri hj Liverpool nsta tmabili. Ef svo er, held g a vi getum bka a a Rafa mun ekki eya peningi menn einsog Kuyt, heldur einbeita sr a rum stum vellinum. Sumir segja a essi breyting hj Baros s fyrst og fremst vegna ltils huga hj rum lium a borga 8 milljnir punda fyrir Milan. a tti aeins a minnka egi hj honum.

Annars, er Milan minn maur, g vil sj hann fram.


Uppfrt (Kristjn Atli): g geri fastlega r fyrir a Einar hafi tapa sr vi a lesa essa frtt, svipa og g geri. J, bara a a lesa essi or frysti Slheimaglotti andliti mnu, og bst g vi a a endist t daginn.

Sko, um lei og g las essi or minnti g sjlfan mig a a etta er j umbosmaur hans, ekki hann sjlfur, sem er a tala um a Milan vilji vera fram hj Liverpool. a er starf umbosmanna a jna hagsmunum leikmannsins, en sama tma nar umbosmaurinn mest ef leikmaurinn skiptir um flag. v datt mr strax hug; hva gti umbosmaurinn veri a gra essum ummlum?

Gtu essi ummli einhvern htt stula a v a gera Baros lklegri til a yfirgefa Liverpool FC sumar?

Og eftir tarlega tilhugsun komst g a niurstu: NEI! Ef umbosmaur tlar sr a hjlpa skjlsting snum a skipta um flag, ef umbosmaur tlar sr a gra pening flagaskiptum, hltur yfirlsing ess elis a skjlstingurinn vilji hreinlega ekki yfirgefa lii sitt a vera a sasta sem umbosmaurinn vill lta t fyrir varir snar!

Er a ekki annars?

Nei, g meina, getur veri a upphalds leikmaur okkar Einars tli sr virkilega a vera fram hj Liverpool - a.m.k. eitt tmabil til vibtar - og berjast fyrir sti snu hj liinu?

Baros sr sna galla sem leikmaur, en eir eru ess elis a hann getur roskast og btt sig eim, en vi skulum ekki gleyma v a hr er ferinni strkostlegur leikmaur. Hann datt alvarlega r stui eftir ramt s.l. tmabili en vi skulum samt hafa a alveg hreinu a eir framherjar sem Rafa gti keypt/mun kaupa sumar eru alls ekkert ruggir um a spila betur Englandi en Baros hefur gert. egar hann er stui halda honum engar varnir Evrpu og jafnvel tt hann hafi ekki veri a skora undanfari hefur hann hlaupi maraon og unni grarlega mikilvgt verk fyrir lii mikilvgum leikjum vor.

Hins vegar er nnur spennandi spurning: ef Milan Baros verur fram, hva verur um ara framherja lisins? Djibril Ciss og Fernando Morientes fara ekki fet, ar sem Rafa bst vi eim gum nsta vetur, en gtu etta tt endalokin hj Neil Mellor, Florent Sinama-Pongolle og Anthony Le Tallec?

Gefum okkur a Rafa kaupi annan hvorn af Peter Crouch ea Dirk Kuyt. vrum vi me ennan fjgurra framherja pakka, sem vri potttt fram: Fernando Morientes, Djibril Ciss, Milan Baros, Dirk Kuyt/Peter Crouch.

Flo-Po gti kannski veri fimmti maur arna, tt a s raun hpi a hann stti sig vi a vera fimmti kostur, en ef Baros verur kyrr og Rafa kaupir samt framherja ori g a veja hverju sem er a framt Neil Mellor og Anthony Le Tallec hj Liverpool er engin.

Milan Baros gti ori kyrr Liverpool-borg eftir allt saman. g gti fengi a sj hann spila Rauu treyjunni n eftir allt saman. ff, a yri snilld a sj hann og Ciss sitt hvorum megin vi Morientes fyrsta leik Anfield gst! En vi skulum samt ba rlegir me fagnaarltin, ekki satt Einar? :-)

.: Einar rn uppfri kl. 16:59 | 753 Or | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (9)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3

Sustu Ummli

Hanni: ff. Ver bara a segja a Baros er arfa ...[Skoa]
KK: Sko , g fatta ekki hva menn sj vi Ba ...[Skoa]
SSteinn: g vri alveg til a hafa Baros fram ...[Skoa]
JnH: g eftir a sj etta gerast...... :co ...[Skoa]
Stjani: g bara tri v ekki a Baros veri fr ...[Skoa]
bjarki: A mnu mati ef a crouch kemur tti ...[Skoa]
Haflii: g vil Milan Baros fram, ef ekki fyrir ...[Skoa]
Dav Mr: Ef Milan Baros verur fram er g ind ...[Skoa]
Einar rn: g held a a s nokku ljst a ef Bar ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Fjrir leikmenn spnska landsliinu o.fl.
· Hvaa li vinnur og hverjir eru olandi?
· Kofi og Djibril
· Pistill um Le Tallec
· CSKA Sofia 1 - Liverpool 3
· Hyypia skrifar undir

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License