beach
« Owen gti sni aftur | Aðalsíða | Figo og Stevie G »

13. júní, 2005
Vi eigum enn Morientes, sko...

a er miki rtt um tttku Liverpool Heimsmeistarakeppni Flagslia Japan desember n.k., svokallaan ‘Toyota Cup’ eirra hj FIFA. Skv. frttum dag mun Liverpool draga sig r tttku essari keppni, og Sepp Blatter, forseti FIFA, var ekki lengi a svara v.

frtt Echo segir a Liverpool su ekki skyldugir til a taka tt ‘Toyota Cup’ Japan, en Sepp Blatter segir hins vegar sinni frtt a Liverpool veri a spila, a standi samningum eirra. arna skarast greinilega or beggja aila, og ekki tla g a segja ykkur hvor er a segja satt … en ef Liverpool eru samningsbundnir til tttku og reyna a htta vi a mta, er nsta vst a FIFA refsa eim fyrir.

moro_scores.jpgAnnars er upphalds frttin mn dag svo hljandi: Nando welcomes UEFA decision!

Munii eftir Fernando Morientes? Nei, g bara spyr … v stundum finnst mr hann nnast gleymast llum umrum um Peter Crouch og Dirk Kuyt, og vangaveltum um framt Milan Baros og legginn Djibril Ciss. J, og Michael Owen.

Stareyndin er samt s a vi eigum Fernando Morientes, sem hefur unni Meistaradeildina me Real Madrd og veri markakngur hennar me Mnak. Hann er ekkert a tvnna vi hlutina, aspurur um nsta tmabil:

“I want to be top scorer in the competition again, as I was with Monaco, and win the trophy with Liverpool.”

Jmms. Veistu, Fernando? g tla ekki a mtmla r … g efast ekki um a ert bara dskoti lklegur til a skora heilt vrublahlass af mrkum fyrir Liverpool nsta ri, og gildir engu hvort Milan Baros, Peter Crouch ea Dirk Kuyt verur bekknum, ar sem i Djib-master Ciss veri rugglega httulegasta sknarpar rvalsdeildarinnar nsta vetri.

g s fyrir mr markakeppni nsta ri: Djib vs. Moro. J, a er spennandi a pla kaupum sumarsins og alltaf er maur jafn spenntur fyrir v a f njan framherja inn … en vi skulum ekki gleyma v hverjir eru n egar hj okkur. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 11:04 | 342 Or | Flokkur: Almennt
Ummæli (1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

JnH: Sepp Blatter er n aldrei a spara stru ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License