03. júní, 2005

Ég veit ekki með ykkur, en ég frussaði af hlátri þegar ég sá þessa mynd…
Í fyrsta lagi: hvað er Xabi Alonso að gera við Steven Gerrard á myndinni til vinstri?
Í öðru lagi: er virkilega svooooo gaman að vinna Meistaradeildina, að menn verða að skella sér á einn franskan?
Í þriðja lagi: Salif Diao. PIMPIN’!!!!!