beach
« Dagurinn eftir... [eins konar leikskrsla] | Aðalsíða | Kominn heim »

27. maí, 2005
Heimkoma

Leikmenn og jlfarali Liverpool FC skelltu sr opna, tveggja ha rtu og rntuu nokkra klukkutma um Liverpool-borg dag, me “Big Ears” fararbroddi. a er a.m.k. a sem heimamenn kalla bikarinn sinn, sigurlaun Evrpukeppninnar. Fyrir fimm dgum rntuu Chelsea-menn um London me tvr dollur, og komu 200,000 manns t gtur ann frdag til a hylla lii sitt. dag, fimmtudegi sem er vinnudagur? borg sem hefur batlu sem er u..b. einn sjtti af batlu London?

EIN MILLJN adenda kom t gtur Liverpool-borgar dag til a fagna hetjunum snum!

ess vegna erum vi kallair bestu stuningsmenn heimi. ess vegna getum vi bori ann titil, af v a sundir adenda sem ba ekki einu sinni Englandi, svo sem Einar rn og hinir slendingarnir, lgu lei sna til Istanbl - “Far side of the World” - til a styja lii til sigurs. Og af v a borg sem er me batlu upp ca 2,5 milljnir manna, mtti ein milljn t gturnar, st ar klukkutmum saman og sng YNWA anga til menn voru ornir hsir, til a geta bari hetjur snar augum og hyllt r fyrir afrek sn.

N, af annars konar heimkomu er a a segja a g heyri Einari Erni hdeginu - loksins - ar sem hann var kominn til London. Smkerfi virkar betur Englandi en Istanbl og v ni g gegn. Kappinn var reyttur, vgast sagt, sagi mr a ar sem leikurinn klraist kl. 2 eftir mintti a staartma og slendingarnir ttu a mta rtuna nir flugvll klukkan sex - fjrum tmum eftir leik - fru menn einfaldlega ekkert a sofa eftir leik! Hann hljmai reyttur en alsll smanum, spuri mig t smatrii sem hann hafi ekki enn s varandi leikinn, eins og hvort a Dudek hefi virkilega vari frkast Schevchenkos markvrslunni trlegu. g svarai v sem g gat, hann sagi mr san a eir ttu flug heim nna sla kvlds, annig a hann er sennilega nkominn heim til sn og vonandi sofnaur. Hann a skili, gr var hann hluti af frgasta adendahpi rsins nokkurri rtt. Ekki slmt a, ha, Einar? :-)

En aftur a Liverpool-borg. Hetjurnar okkar eru vitaskuld skjunum, og er a vel: eir tju sig allir vi komuna til Liverpool og mr fannst srstaklega skemmtilegt a lesa or Antonio Nnez, sem tti n a vera llu vanur hj Real Madrd:

“This is the best moment of my career so far. I used to play in Madrid but I’ve never seen anything like this.

“The fans are so loud and have so much passion for the club. It is amazing. I can’t believe I’ve got a Champions League winners medal at the end of my first season.”

Hey Ton, fyrst heimtar a f a halda v fram a Liverpool s meira spes en Real Madrd, neyumst vi vst til a tra r! Fffft! Spurningin er bara hvort a Michael Owen er sammla r, hehehehehehehe…. [trllahltur]

Rafa er samt ekkert httur. nei. Eins og Shankly, Paisley og Moran forum heldur hann hef a fagna ntinni sigurstundu en svo sna sr fljtt a framtinni. Hann er egar byrjaur a plana framtina:

“I said when I first came here that the squad was 60% towards where I wanted it to be and now it is maybe 70%, but there is still much to do. You always need to analyse your squad’s possibilities and whether you’ll have the money to change things, but the team will be better next season.”

ff, unnum vi Meistaradeildina me 70% styrkleika? Rafa, vinsamlegast lttu mig vita egar nlgast 95 prsentin, tla g a htta a taka Viagra. Hjarta mr olir ekki bi einu!

Anna sem mr fannst snilldarlegt vi essa grein er essi mlsgrein hr (feitletrun mn):

Discussions will also take place with Steven Gerrard and his representatives at SFX aimed at tying the England midfielder to a new contract at Anfield, though they will have to wait until the chief executive Rick Parry returns from his own break in Barbados. Bentez is now convinced the captain will stay at the club despite persistent interest from Chelsea, with Gerrard’s own reaction in the aftermath on Wednesday suggesting as much.

Barbados? Sagi einhver Barbados? a leggst alltaf vel mig egar Rick Parry fer til Barbados, spennandi hlutir gerast jafnan egar Rick Parry fer til Barbados.

Af hverju segi g a? J, af v a g man rosalega vel eftir v egar Rick Parry fr sast til Barbados! :-)

Spennandi dagar framundan…

.: Kristjn Atli uppfri kl. 00:36 | 774 Or | Flokkur: Meistaradeild
Ummæli (8)

Til a halda flksfjlda besservisserhtti aeins fram...

A telja ba Liverpool sem einungis 450 sund gefur ekki retta mynd. Rttara er a horfa til Merseyside svisins sem heildar (tpar 2 milljnir bua, minnir mig), ar sem Liverpool borg er midepillinn en tborgirnar eru samanlagt me mun meiri bafjlda. etta er mjg algengt Englandi. Nst strsta borg Englands (Birmingham) er t.d. me innan vi milljn ba, en ef tborgir eru teknar me er bafjldinn magfalt meiri. M segja a Reykjavkursvi vri a essu leyti me enskum brag ef Breiholt, Grafarvogur o.s.frv. vru ekki hluti af Reykjavk heldur sjlfst bjarflg.

str-Merseyside svinu halda menn svo mist me Liverpool ea Everton. svunum kringum Merseyside (.e. utan "Liverpool" og utan "Merseyside") er lka mikill stuningur vi essi li.

Til austurs eru mis nnur li (Manchester liin, Blackburn, Preston, o.s.frv.) annig a Liverpool er ekki endilega me mjg marga stuningsmenn utan Merseyside r eirri tt. Suur og vestur af Mersyside (.m.t. Norur-Wales, skuheimili manna eins og Rush og Owen) er stuningur vi Liverpool (og reyndar Everton lka) hins vegar mjg almennur, ar sem Tranmere og Chester eru ekki smu strliin og finna m Lancashire. essu svi (.e. talsvert utan Merseyside) er mjg algengt a stuningsmenn minni lia (svo sem Chester) su jafnframt stuningsmenn Liverpool ea Everton.

"Kjarnasvi" Liverpool hefur v flksfjlda sem er margfalt meiri en r 450 sundir sem ba innan ess svis sem telst formlega vera Liverpoolborg. g er ekki me nkvma tlu yfir fjldann, en a er ljst a a eru einhverjar milljnir. Vi etta btist svo auvita mikill fjldi Liverpool-stuningsmanna um allt England og heiminn allan. Sjfur bj g t.d. tmabili Norur-Lancashire, en hefi nokku rugglega reynt a koma mr til Liverpool ennan dag til a taka tt fagnaarltunum!

Stebbi sendi inn - 28.05.05 18:00 - (
Ummli #7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·Liverpool - Manchester City
·L'pool 2 - PSV 0
·Middlesboro 0 - Samansafn af aumingjum gulum bningum 0
·Arsenal 3 - Liverpool 0
·Birmingham 0 - Liverpool 1

Sustu Ummli

Einar rn: Nkvmlega, Stebbi. g tlai einmitt a ...[Skoa]
Stebbi: Til a halda flksfjlda besservisserht ...[Skoa]
Gsli: Til hamingju ll!!! Einn punktur (er e ...[Skoa]
Svavar: HAHAHA....Wankers! etta er ekki bi f ...[Skoa]
Svavar: HAHAHA....Wankers! etta er ekki bi f ...[Skoa]
Hallgrmur: Milan-menn fgnuu vst sigri hlfleik ...[Skoa]
Svavar: vlk glei og vlk ngja. Tengdapa ...[Skoa]
Aggi: Rick Parry, Rafa Benitez o.sfrv. eir er ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Liverpool - Manchester City
· Lii gegn Man City
· Sn me enska boltann
· Manchester City morgun!
· Crouch lofar 20 mrkum.
· Skoanaskipti

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.33

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License