beach
« LIVERPOOL: EVRPUMEISTARAR 2005!!! | Aðalsíða | Heimkoma »

26. maí, 2005
Dagurinn eftir... [eins konar leikskrsla]

egar g opnai augun morgun, sver g a a eina sem g heyri var fuglasngurinn fyrir utan gluggann, andardrtturinn krustunni vi hliina mr, og fagnaarlti Liverpool-adendanna fr v gr. J, hvainn Atatrk-leikvanginum sng enn eyrunum mr morgun, og bland vi frna og fuglana var a eitthvert fallegasta hlj sem g man eftir a hafa heyrt.

Me rum orum, eftir a hafa dreymt vel ntt komst g a v egar g vaknai a etta var ekki draumur. Vi erum virkilega Evrpumeistarar! En hvernig gat etta gerst? hlfleik vorum vi 3-0 undir og a var nkvmlega ekkert sem benti til ess hva var framundan. g var binn a afskrifa etta hlfleik, viurkenni a fyllilega, enda skrifai g etta hlfleiknum:

Hva er eftir? Rafa hltur bara a henda Ciss inn og lta slag standa hlfleik, hann hltur a segja mnnum a spila seinni hlfleikinn bara upp stolti - betra a tapa 4-2 en 3-0 - og a rtta sinn hlut eins miki og eir geta. En essi leikur er nttrulega tapaur hlfleik, etta Milan-li er allt of gott til a tapa niur riggja marka forskoti 45 mntum.

vlk vonbrigi. Oh well, youll never walk alone, og okkar menn lra vonandi af reynslunni.

Hefi tt a vita betur. En rennum aeins yfir etta.

Fyrri hlfleikurinn fr 3-0 fyrir Milan, og hefi raun geta enda strra. Rafa tk kvrun a setja Kewell inn lii og hafa Dietmar Hamann bekknum, en vi fengum raun aldrei a sj hvort a hefi borga sig taktskt ea ekki, v innan vi mntu voru Milan-menn komnir yfir. Traor, sem var ein taugahrga fyrri hlfleik, gaf klaufalega aukaspyrnu eftir 30 sek og Pirlo sendi hann stuttan inn teiginn, ar sem Maldini sjlfur kom avfandi og negldi hann inn.

Rmum hlftma seinna ttum vi a f vti egar Nesta stvai gabbhreyfingu Luis Garca teignum me handleggnum, en stainn lt dmarinn leikinn halda fram og eir nu skyndiskn - Kak spilai Schevchenko innfyrir vrnina (aftur var Traor rugli) og hann gaf fyrir, ar sem Crespo rllai boltanum yfir lnuna. remur mntum sar gaf Caf frbra sendingu innfyrir Crespo sem tk hann fyrsta, og chippai honum yfir xlina Dudek. 3-0 hlfleik, game over.

Taktskt, held g a Bentez s ekkert endilega undanskilinn gagnrni fyrir fyrri hlfleikinn. Mia vi a sem vi sum sari hlfleik, voru a mistk a hafa Hamann ekki inn fr byrjun, en eins og Gordon Strachan sagi Guardian morgun ekki a dma Rafa fr v hvernig hann stillti upp byrjun leiks, heldur v hvernig hann brst vi. Taktkin hans fyrri hlfleik fkk aldrei fri a virka, eir voru bnir a skora eftir mntu og eftir a fr Plan A t um fur - v munum vi aldrei raun vita hvort a Kewell hefi geta skila v sem urfti leiknum, ar sem leikurinn var varla byrjaur egar hann breyttist.

Kewell fr san taf meiddur eftir rmar 20 mntur, eftir mjg augljst samstu. J, g neita v ekki a hann var meiddur og mjg, mjg svekktur yfir v a urfa a yfirgefa vllinn strax (skil hann vel) en samt var eitthva svo tpskt v a etta vri Kewell sem skyldi meiast. Held a hann eigi bara a drfa sig ager sumar og reyna eftir megni a jafna sig llum meislum - lkamlegum sem og andlegum - v ef hann tlar a eiga sr framt hj Liverpool verur hann a byrja gstmnu af krafti. Ekkert minna dugir.

En allavega, Smicer kom inn en hafi hljtt um sig eins og raun allt lii fram a hlfleik. En , hva a tti eftir a breytast…

Seinni hlfleikurinn tilheyri Liverpool algjrlega. Rafa breytti hlfleik, setti Hamann inn fyrir Finnan sem urfti a fara af velli meiddur, en hann geri lka breytingar taktk. Hann fr 3-5-2 me Carra og Traor sitt hvorum megin vi Hyypi, Riise og Smicer vngbakvrum og Hamann, Gerrard og Alonso mijunni. Garca var san nnast framherji me Baros.

Hva gerist? J, Hamann tti einfaldlega strleik mijunni, v hann ekki aeins t Kak og a svi sem Milan hfu stt aallega gegnum fyrri hlfleik, heldur losai hann Alonso og Gerrard r nau. egar eir urftu ekki lengur a sinna Kak og hafa hyggjur af svinu fyrir aftan sig, blmstruu eir! Gerrard var strkostlegur, g hef sjaldan s anna eins fr honum og sari hlfleikinn, og Alonso tk stjrnina spilinu eins og honum einum er lagi. a a eir skoruu bir essum leik var engin tilviljun.

Eftir kortr var maur orinn hs, vi vorum bnir a jafna 3-3. Gerrard hf endurkomuna me frbrum skalla, svo tti Smicer frbrt langskot sem Dida ni ekki alveg a verja og svo fkk Gerrard vtaspyrnu - eftir frbran undirbning Garca og Carragher - sem Alonso lt verja fr sr, en skorai r frkastinu. 3-3, og leikurinn fullum gangi.

Eftir a vorum vi me yfirburi vellinum, en eir fjruu svo smm saman t. Sustu 10 mntur leiksins ea svo fru eiginlega bara mijuf, og bi li voru sennilega stt vi framlengingu egar flautan gall.

Framlengingin var san jfn, en meira Milan-megin. a var greinilegt a a urfti mikla orku hj okkar mnnum til a jafna leikinn, v eir voru bara bnir framlengingunni. Milan-lii reyndi af veikum mtti a skja en ttu ekki mikla orku eftir sjlfir, og endanum fjarai etta einhvern veginn bara t. a var trlegt a sj Dudek verja fr Schevchenko - tvisvar - undir lok framlengingarinnar minnir mig. etta var einhver svakalegasta markvarsla sem g hef s, veit ekki enn hvernig hann fr a essu, og fyrst fr mann a gruna a okkur vri tla a sigra essum leik!

Vtaspyrnukeppnin, og maur var varla binn a segja ‘mar Ragnarsson’ egar Serginho var binn a skjta yfir og Dudek binn a verja fr Pirlo. 2-0 fyrir okkur og raun var eftirleikurinn auveldur. etta var bara spurning hver yrfti a skora r sustu spyrnunni okkar, ea hvort a til ess yrfti a koma. Og hva gerist? J, hetjan okkar gr var Jerzy Dudek. tt lii eins og a lagi sig hafi veri murlegt fyrri hlfleik, og frbrt eim seinni, held g a rum fremur hafi sigurinn gr tilheyrt Jerzy. Plverjinn bjargai okkur me trlegri markvrslu fr Sheva framlengingu og vari san tvr vtaspyrnur - og tk Milan-menn almennt s taugum hverri einustu spyrnu - og v fyrir viki skili a vera valinn MAUR LEIKSINS fyrir mr. :-)

Bara a sj hann dansa Grobbelar-dansinn hverri spyrnu - reyndar frekar fnkaa tgfu af eim dansi - var frbrt, g veit ekki hvert pabbi tlai egar hann geri a. etta voru einfaldlega rlg okkar, og hans, a vinna essa vtaspyrnukeppni og lyfta essari dollu!

egar llu er botninn hvolft tilheyrir essi bikar miklu fleiri mnnum en bara eim sem lku leikinn gr. eir 14 sem spiluu gr, sem og eir fjrir sem komu ekki inn af bekknum, og allir hinir nu sem lku Meistaradeildinni fyrir lii vetur. Emlyn Hughes, sem lst haust, eir 39 sem ltu lfi Heysel-leikvanginum fyrir 20 rum sasta rslitaleik Liverpool, eir 96 sem ltust Hillsborough fyrir 16 rum san, Grard Houllier sem “tti” alla nema tvo leikmenn lisins sem hf leik gr, og sast en alls ekki sst Rafael Bentez - sem fer n spjld sgunnar sem gosgn lifanda lki hj Liverpool FC.

Hva ber framtin skauti sr fyrir leikmenn Liverpool? Stevie G fer ekki neitt, en hva hina varar verum vi bara a ba. Vi Einar plum betur v seinna, en n skiptir mli a fagna. Jerzy Dudek verur kannski farinn sumar og Jos Reina kominn marki hans sta, en a skiptir engu mli - dag er Dudek hetjan okkar, riddarinn me hvtu hanskana! Og Vladimir Smicer, Dietmar Hamann, Igor Biscan, Milan Baros, eir eru lka hetjur dagsins! Hver svo sem fer sumar, eru eir Liverpool-leikmenn dag og vi skulum hylla !

eir eru j einu sinni EVRPUMEISTARAR KNATTSPYRNU RI 2005! smile

.: Kristjn Atli uppfri kl. 12:09 | 1404 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (20)

a er ein boi vef bbc. Hr er slin. http://news.bbc.co.uk/sol/shared/spl/hi/football/05/champions/wallpaper/html/wallpaper.stm Hefi htemmella etta ef g fyndi hornklofa essu fartlvulyklabori.

Haddi Thor sendi inn - 26.05.05 21:17 - (Ummli #15)

Hr er g hljskr me brotum r leiknum.
http://www.soundclick.com/bands/7/mrblast_music.htm
Skrin sem velja arf er "radio 1 lfc track", einnig arf a skr sig inn kerfi en a er ess viri.

Tk tenglana af YNWA.tv

Siggi Gu sendi inn - 27.05.05 01:02 - (Ummli #19)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?
Flokkar

Almennt · Auglsingar · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Leikvangur · Lisuppstilling · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Myndbnd · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Aggi

Einar rn

Hjalti

Kristjn Atli

Sigursteinn

Síðustu leikir

·L'pool 1 - Blackburn 1
·Bolton 2 - L'pool 0
·Liverpool - Galatasary 3-2
·Liverpool 3-0 Tottenham
·L'pool 2 - N'castle 0

Sustu Ummli

Kiddi: S etta ynwa, en anga kom a vst ...[Skoa]
Siggi Gu: Hr er g hljskr me brotum r leikn ...[Skoa]
Kristjn Atli: g akka hrsi allir, og takk fyrir fr ...[Skoa]
Aggi: Hrsinu verur ekki ausi ngu miki y ...[Skoa]
Siggi Gu: Mli me a hver einasti maur ni eft ...[Skoa]
Haddi Thor: a er ein boi vef bbc. Hr er sl ...[Skoa]
Garon: + n :-) ...[Skoa]
Garon: Veit einhver hr hva etta er a gera ...[Skoa]
Stjani: Fyrst og fremst vil g ska llum stuni ...[Skoa]
Svavar: Gerrard fer ekkert, hef a svooooo ti ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Bordeaux morgun!
· Gerrard meiddur
· L'pool 1 - Blackburn 1
· Lii gegn Blackburn
· Rafa ber fullt traust til Reina.
· Blackburn morgun

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

YNWA spjallbor

RAWK spjallbor

Soccernet

The Guardian

Daily Telegraph

Independent

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku


The Liverpool Way Blog

RAWK blog

Kop Blog
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License