beach
« rijudagur til rautar | Aðalsíða | RSLITALEIKUR: DAGBK »

24. maí, 2005
Lokaupphitun: rslitaleikurinn morgun!

SJ EINNIG UPPHITUN: Fstudagur | Laugardagur | Sunnudagur | Mnudagur

Fokking hell. rslitaleikur Meistaradeildar Evrpu ri 2005 er morgun!!! … Fokking … Morgun! Fturnir eru httir a snerta jrina, maginn er opinberlega kominn hvolf, augun geta bara hreyfst lrtt, krastan er flutt a heiman og mamma bin a afneita okkur brrunum og pabba, “You’ll Never Walk Alone” er spila svo oft a Gerry hringdi mig morgun og grtba mig um a lta sig ekki syngja meira, og sast en ekki sst er g binn a tba Plan A, B og C til a drepa Einar - og komast upp me a - egar hann kemur heim fr Istanbl.

Heppinn, Einar? Vi sjum til me a fstudaginn!!!

Annars minni g ykkur, sem eru minna fundsjk, GSM bloggi hans Einars en hann er binn a lofa a henda myndum ar inn, ef hann getur sent r fr Istanbl.

Hva me okkur hin? N er g binn a fjalla um leikinn almennt, Einar um Istanbl almennt, og svo g mjg ni um bi liin. Hva er eftir? J, a sjlfsgu g eftir a sp fyrir um lokatlur leiksins!!! Ekki hldu i a g myndi sleppa v, essum sasta leik? :-)

Mia vi r frttir sem maur hefur fengi undanfari - Ciss lklegur byrjunarli, Crespo hugsanlega meiddur - finnst mr lklegast a byrjunarliin og varamannabekkirnir veri eftirfarandi htt:

AC MILAN:

DIDA

CAF - NESTA - STAM - MALDINI

GATTUSO - PIRLO - SEEDORF
KAK
SCHEVCHENKO - INZAGHI

BEKKUR: Abbiati, Costacurta, Kaladze, Brocchi, Crespo, Tomasson, Serginho.

LIVERPOOL FC:

DUDEK

FINNAN - CARRAGHER - HYYPI - TRAOR

GARCA - ALONSO - HAMANN - RIISE
GERRARD
CISS

BEKKUR: Carson, Josemi, Biscan, Nnez, Smicer, Kewell, Baros.

Eins og g fr ni gr finnst mr einhvern veginn sem etta muni rast v hvort lii nr betur a skapa sr svi mijunni. Ef okkar menn - Gerrard, Hamann og Alonso - n yfirhndinni mijusvinu og n a halda boltanum vel sn milli gtu eir spila kantmennina, og Ciss, inn leikinn. En a sama skapi gti Gattuso jara okkar menn og eir Pirlo og Seedorf eigna sr boltann mijunni, sem myndi gera Kak og Caf kleift a koma virkir sn sknarsvi og skapa helling fyrir Schevchenko og Inzaghi. Ef a gerist erum vi vondum mlum.

En a er n einu sinni svo a essi li ba bi yfir leikmnnum sem geta unni svona leik augabragi. annig a lka a vera - Carragher og Hyypi gtu jara Schevchenko 89 mntur, en hann arf bara a sleppa einu sinni r gslu eirra til a skora sigurmark. Hann er einfaldlega a gur, og a eru margir a gir Milan-liinu. En a sama skapi arf litli Luis bara a f einn sns, Stevie G arf bara eitt skotfri, Ciss arf bara einn rttan stungubolta, og getur etta allt falli okkar mnnum skaut.

Me rum orum: Leikurinn morgun verur einfaldlega RAFMAGNAUR - bi ykkur undir mest spennandi leik rsins, og sennilega vinnar fyrir okkur Liverpool-stuningsmennina, sem erum of ung til a muna eftir sasta rslitaleik.

A lokum, er komi a v, sasta sinn tmabilinu 2004/5…

MN SP: g hef hugsa etta miki sustu fimm daga, er g hef skrifa essar mrgu upphitanir fyrir leikinn, og g kemst alltaf a smu niurstu. Af v a flk bst vi varkrni og sterkum varnarleik beggja lia er g handviss um a okkur verur komi gilega vart. etta verur markaleikur og g spi v a a veri 2-2 eftir 90 mntna leik, og a rslitin muni rast framlengingu ea vtaspyrnukeppni! Anna lii mun komast yfir snemma leiknum, hitt lii berjast til baka og skora tv mrk, en tapa forystunni undir lokin. Hvernig framlenging/vt san fer er mgulegt um a segja, en g hef a tilfinningunni a a veri skoru mrk morgun, og a a muni bi li skora.

Hvort lii san hefur betur? a er MGULEGT a segja til um a. En g get sagt ykkur a, a ef etta fellur okkar mnnum vil mun g grta af glei Hafnarfirinum. Eins og Einar, eins og g febrar egar g fr leik, hafa leikmenn Liverpool FC fari trlega langa lei til a komast a essu takmarki, og ljsi ess hva Xabi Alonso og flagar komust nlgt bikarnum dag, vri trlega sorglegt a sj urfa a fara heim til Englands fimmtudag n ess a hafa gripinn me fr.

Xabi, Stevie, Djibrilliant, Milan, Carra Legend, The Dude, Finnan, Djimmy, Johnny Red-boy, Big Sami, Didi “the General”, Luis “Tumi umall”, Vlad the lad, Toni “Gypsy Curse” Nnez, Jos “el toro” Miguel, Scottie boy Carson, vi rfnumst ykkar morgun! ETTA ER YKKAR DAGUR, CARPE DIEM!

FRAM LIVERPOOL!!!!! ETTA VERUR SVAKALEGT!!!!!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:46 | 824 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (10)Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM 2006 · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
·Portsmouth 1-3 Liverpool
·Liverpool 3 - Aston Villa 1
·Baros mtir Anfield morgun.
·West Ham 1 - Liverpool 2

Sustu Ummli

sgrmur: g get ekkert sofi ar sem g er of spe ...[Skoa]
Aron: Ef a leikurinn tapast kennum vi Ein ...[Skoa]
Ptur: Maur vonar n a Cisse byrji frammi... ...[Skoa]
Biggi: Kannski a Cisse og Baros byrji saman fr ...[Skoa]
Kristjn Atli: Og JnH - veri r a gu. En g vara ...[Skoa]
Kristjn Atli: J maur, g gleymdi Rui Costa! (lemur s ...[Skoa]
Ptur: g ver n a segja... a a a segja a ...[Skoa]
Eiki Fr: Fjandinn hafi a, Kristjn Atli! g t ...[Skoa]
JnH: Takk Kristjn Atli fyrir a lina jning ...[Skoa]
Biggi: GO LIVERPOOL !!!!!!!!! YOU'LL NEVER WALK ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Liverpool 3 - West Ham 3 (6 - 4 eftir vtaspyrnukeppni)
· West Ham bikarnum morgun!
· Reina og Bolo
· Tveir dagar rslitaleikinn
· Slurvika
· Sumarskap

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License