beach
« Upphitun: nnar um AC Milan | Aðalsíða | Smablogg »

23. maí, 2005
Upphitun: nnar um Liverpool

ff, dag er mnudagur, sem ir a a eru tveir dagar leikinn! g veit ekki me ykkur, en g hef varla veri viruhfur dag, g get ekki hugsa um neitt anna en rslitaleik Meistaradeildarinnar, dag. Krastan gafst upp a n sambandi vi mig hdeginu, samstarfsmennirnir n sdegis og meira a segja mamma hefur ekki reynt a hringja aftur, san g reyndi a segja henni smleiis af hverju Josemi gti teki gar vtaspyrnur morgun! :-)

A llu grni slepptu, er g a vera orinn alveg frnlega stressaur! Vi Einar hfum hita rlega upp yfir nafstana helgi, fjalla um rslitaleikinn almennt, leikvanginn sem leikurinn verur spilaur og gr um mtherjana, AC Milan fr talu. v finnst mr vi hfi dag, nstsasta upphitunardaginn, a fjalla aeins um lii okkar: LIVERPOOL FC

g get nttrulega ekkert ntt sagt ykkur sem lesi essa su, a arf ekkert a segja mnnum hr hva Liverpool hefur unni marga titla ea hvert gengi lisins vetur hefur veri. i viti etta ll, og vi Einar hfum dlt sundum ora a lsa gengi lisins leikskrslunum vetur. Nei, ess sta tla g aeins a reyna a sp a hvers vi getum vnst af liinu okkar mivikudaginn. Me rum orum, hvernig leggur Rafael Bentez ennan leik upp, fyrir leikmnnum lisins?

g fkk frttir af v dag a Stephen Warnock hafi veri skilinn eftir heima egar lii flaug til Istanbl dag, kostna Josemi sem muni koma inn hpinn. a meikar svo sem sens, ar sem vinstri vngurinn okkar er vel kveraur hpnum - Traor, Riise, Kewell, Garca - en vi eigum bara Josemi sem varaskeifu fyrir Finnan. ar sem engar arar vntar frttir var a f af hpnum dag geri g fastlega r fyrir a hpurinn sem flaug til Istanbl hafi liti svona t:

Jerzy Dudek, Scott Carson - Jamie Carragher, Sami Hyypi, Steve Finnan, Djimi Traor, Josemi - Steven Gerrard, Xabi Alonso, Dietmar Hamann, Igor Biscan, Vladimir Smicer, Antonio Nnez, Harry Kewell, John Arne Riise, Luis Garca - Milan Baros, Djibril Ciss.

tjn manna hpur. Ef Rafa hefur teki einhverja aukamenn me, upp meisli fingu morgun a gera og slkt, hafa a sennilega veri John Welsh og/ea Anthony Le Tallec, r v a hann skildi Stephen Warnock eftir. Sumum finnst kannski hart a skilja Warnock eftir heima, ar sem hann tti frbran leik gegn Bayer Leverkusen tivelli essari keppni, en Josemi tti rj frbra leiki Meistaradeildinni haust - gegn Mnak heima og Deportivo heima & ti - og eins og g sagi an, er hann eina varaskeifan okkar hgra megin vrninni.

etta er sem sagt hpurinn. r essum hp finnst mr san, ljsi ess a Dietmar Hamann er orinn heill heilsu, nokku auglst hvernig Rafa Bentez mun stilla liinu upp - fyrir utan eina stu. g veit EKKERT hvor framherjinn mun byrja inn, Baros ea Ciss. En lii okkar verur v 99% rugglega svona:

DUDEK

FINNAN - CARRAGHER - HYYPI - TRAOR

GARCA - ALONSO - HAMANN - RIISE
GERRARD
BAROS/CISS

Sem sagt, mti jlatrnu hj AC Milan, 4-3-2-1 kerfinu, munum vi spila 4-4-1-1. Ef vi brjtum leikskipulag lianna niur svi vellinum, finnst mr lklegt a eftirfarandi veri au svi sem mest mun bera , og ar veri eir leikmenn sem geti ri rslitum:

Vrn Liverpool v/s Skn Milan: Fyrir a fyrsta, f eir Carragher og Hyypi a erfia hlutverk a dekka besta framherja Evrpu - a mnu mati - t r leiknum. Andriy Schevchenko er yndislegur leikmaur, og ef einhver getur unni leiki upp eigin sptur er a hann. En auk ess arf vrnin a hafa ng fyrir hlutunum, hvort sem a Crespo/Inzaghi spilar frammi me honum ea Rui Costa fyrir aftan hann. Eitt skasta vopn eirra er eftir sem ur Kak, sknartengiliurinn sem leikur fyrir aftan fremsta mann. Hamann arf a hafa gar gtur svinu fyrir framan vrnina og aftan mijuna og gta ess a Kak ni ekkert a athafna sig ar, en Finnan arf lka asto a halda. Kak hefur mjg gaman af v a sprengja upp vinstri hli vallarins, oft studdur af Seedorf og jafnvel Maldini ea Kaladze bakverinum, og lta sig vaa fullri fer hgri bakvr andstinganna. arna gtum vi veri veikir fyrir, ar sem g er ekki viss um a Garca s maurinn til a hjlpa Finnan a stva essar vinstrisinnuu sknarrsir Milan-manna. En vi vonum a besta.

MIJAN: Hr mtast annars vegar eir Gattuso, Pirlo og Seedorf og hins vegar eir Hamann, Alonso og Gerrard. En mli er flknara en svo a etta su bara rr mti remur. Annars vegar urfa mijumenn Liverpool, og srstaklega Hamann, a stoppa Kak a vaa uppi fyrir framan vrn Liverpool, sem og hjlpa bakvrunum a loka Seedorf/Kak vinstra megin og Caf hgra megin, sem er einhver skndjarfasti bakvrur heimi (vitii um bakvr sem er oftar dmdur rangstur en hann? ) … en hinn bginn urfa Milan-menn ekki aeins a hafa betur en Alonso, Hamann og Gerrard misvinu, eir urfa lka a hjlpa vrninni sinni a loka Riise og Garca sem skja mjg hart upp vngina, og svo urfa eir lka a stva Steven Gerrard sem verur essinu snu og mun potttt taka hvert einasta tkifri sem gefst til a reyna langskot, ea sprengja vrn Milan upp me einleik.

VRN MILAN v/s SKN LIVERPOOL: Vrn Milan er frbr, a arf ekkert a fjlyra um a, en hn hefur samt sna veikleika. veikleika afhjpuu PSV-menn mjg greinilega bum leikjum undanrslitanna, og g er viss um a Rafa Bentez tlar sr a nta sr essa veikleika. Til a byrja me er Caf frbr sknarbakvrur, en fyrir viki skilur hann eftir sig svi aftar vellinum sem Nesta tti vandrum me a kvera gegn PSV. ar mun reyna bi Gerrard og Riise a komast svi, eir munu potttt leita upp vinstri vnginn skyndisknum, eirri von a Caf hafi skili ar eftir opi svi. Hinum megin er Maldini, frbr alla stai, en er samt orinn talsvert hgari en hann var hr t. g tla ekki a gerast svo djarfur a sp v a Luis Garca geti fari illa me karlinn, en ef hann fr gan stuning mefram hliarlnunni fr Steve Finnan, ttu eir tveir a geta komist g svi framhj kallinum.

Mikilvgasta sknarsvi Liverpool verur n efa misvi varnarinnar hj Milan. Hvort sem Baros ea Ciss verur frammi eru eir bir talsvert miki fljtari en bi Stam og Nesta - eir sem eru vafa um a urfa bara a rifja upp hversu illa Baros fr me Stam og flaga hollenska landsliinu EM fyrra. Ef Baros ea Ciss f a n stjrn boltanum og sna me hann a marki Milan er htt vi a eir skilji varnarmenn Milan eftir startholunum. ar a auki held g a Gerrard gti komi varnarlnunni eirra uppnm, ef hann nr a koma hana me boltann - urfa eir a hafa hyggjur af langskoti fr Gerrard, framherja Liverpool og jafnvel hlaupum Luis Garca. Andrea Pirlo er frbr mijumaur en hann er ekki sama jarta og t.d. Hamann hj okkur, og v held g a hann muni ekki n a halda ngu vel aftur af Gerrard.

stuttu mli, tel g a mguleikar Liverpool sigri felist v a stva Kak (vinstra megin), Schevchenko ( mijunni) og Caf (hgra megin) … og svo a n a nta sr a svi sem Milan-mijan mun vafalti skilja eftir sig fyrir framan varnarlnuna, og svi sem Caf skilur eftir sig egar hann fer fram vllinn. Ef Liverpool nr a nta sr essi svi er hlfur sigurinn unninn, a mnu mati, en hafa ber huga a leikmaur bor vi Schevchenko getur veri jaraur 89 mntur … en hann arf bara etta eina fri, og getur hann unni leikinn. annig a g s fram spennandi leik mivikudaginn, leik sem mun einkennast af mikilli refskk tveggja taktskra snillinga, eirra Ancelotti og Bentez!

Vonum svo bara a maur veri sklbrosandi mivikudag. etta yri ekki leiinleg sjn:

FRAM LIVERPOOL!!! :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 18:22 | 1395 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)

Guardian segir a Rafa hafi prfa fingu a hafa Kewell og Cisse frammi. eir nefna ekki hvort a myndi a a Riise ea Hamann myndu detta tr liinu.

Einar rn sendi inn - 23.05.05 23:36 - (Ummli #4)

Hehe, gur punktur…

Kristjn Atli sendi inn - 24.05.05 03:16 - (Ummli #7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Hehe, gur punktur... ...[Skoa]
Dai: Ef Hamann er ekki fullu leikformi hva ...[Skoa]
Kristjn Atli: Jamm, g las essa grein. Ciss kmi ...[Skoa]
Einar rn: Guardian segir a Rafa hafi prfa fi ...[Skoa]
Kristjn Atli: J, g persnulega hallast a Baros, ein ...[Skoa]
Aggi: g er sammla Einar a Baros byrji inn. ...[Skoa]
Einar rn: g tippa Baros framlnunni. Cisse h ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License