beach
« 2 ea 3 spnska landsliinu | Aðalsíða | Milan-tap + Hargreaves + Baros »

20. maí, 2005
Upphitun: 5 dagar!

forzamilan.jpg

tta menn sig v hvaa leikur er a fara a eiga sr sta eftir fimm daga??? g talai vi Einar dag og vi kvum a undirleggja essa su undir rlega upphitun fyrir strsta leik Liverpool FC 20 r nstu dagana. a eru fimm dagar rslitaleik Meistaradeildar Evrpu, og v er etta fyrsti upphitunarskammtur af fimm, munum setja inn skammt daglega.

g stefni svo a vera me aeins breytt fyrirkomulag af bloggi mivikudaginn kemur, rslitadaginn sjlfan, ar sem g mun einfaldlega tj a hvernig mr lur ar sem g sit heima hj mr og tel niur a tsendingunni (Einar verur a sjlfsgu Istanbl). En allavega, hefjum fjri!


dag tla g a fjalla stuttlega um a af hverju essi rslitaleikur er hugsanlega s strsti san 1999, jafnvel fyrr. ri 1998 mttust Juventus og Real Madrd rslitaleik Meistaradeildarinnar, og ri sar mttust manchester united og Bayern Mnchen, en san m segja a engin tv jafn mikil strli hafi mst og geru essi tv r. anga til nna.

Juventus, Real Madrd, Bayern Mnchen, manchester united … etta eru li sem hafa ekki aeins unni marga titla heimalndum snum heldur hafa au einnig unni helling af Evrputitlum milli sn. etta eru strli orsins fyllstu merkingu. ri 2003 mttust svo AC Milan og Juventus, en s leikur fyrir mr var ruvsi af v a ar mttust tv li fr sama landi, og v telst hann ekki me hr - a var bara deildarbragur yfir eim leik, a mnu mati, tt miki vri hfi.

A ru leyti hafa rslitaleikir undanfarinna ra einkennst af v a ‘litla lii’ mtir ‘stra liinu,’ Dav gegn Golat, og fyrra gerist a san a tv ‘ltil li’ mttust rslitunum. J, vissulega myndu einhverjir vilja meina a Liverpool s ‘litla’ lii etta sinn - en a er bara af v a Liverpool er ekki besta lii deildinni heimafyrir akkrrat nna. egar liti er sgu essara tveggja klbba - AC Milan og Liverpool - sst vel a essi tv li eiga bi heima topp-5 yfir strstu klbba sgunnar Evrpu. Fyllilega.

AC Milan hefur unni Evrpukeppni Meistaralia/Meistaradeildina sex sinnum. eir hafa einnig unni alla hina Evrputitlana nokkrum sinnum, og eru me rttu eitt strsta knattspyrnuli heiminum. eir hafa ali af sr nokkur frbr li, en uppr stendur enn gullaldartmabili milli 1985 og ‘95. a li, me menn bor vi Baresi, Donadoni, Tassotti, Ancelotti, Van Basten, Rijkaard, Gullit, Papin, Weah og a sjlfsgu Paolo Maldini broddi fylkingar var sennilega besta flagsli sem g hef nokkurn tmann augum liti, svo miki er vst.

Li eirra dag er ekki miki verra, en g mun fjalla tarlegar um a nstu dgum. a dylst allavega engum a AC Milan er risastr klbbur, og hva varar fjll sem arf a klfa til a n tindinum, eru eir Mount Everest Meistaradeildarinnar. Vi skulum vona a okkar menn su reiubnir a klifra nstu viku.

Liverpool - lii okkar - arf sennilega ekkert a fjlyra um hr, vi sem lesum og skrifum essa su vitum ll hver saga essa strkostlega klbbs er. Fjrir sigrar Evrpukeppni Meistaralia, tap fimmta rslitaleiknum og eftir 20 ra “tleg” fr stra sviinu er Raui Herinn mttur aftur njan leik, reiubinn til a gera Evrpu a br sinni enn eina ferina!

Samt, mia vi umfjllun fjlmila fyrir ennan leik mtti halda a etta s eitthva smli sem AC Milan eru a fara a mta. a er engu lkara en AC Milan hreinlega hljti a vinna ennan leik, og a anna s hneyksli. Menn virast fljtir a gleyma sgu og hef eirri sem rkir innan raa Liverpool - svo ekki s minnst a a lii sem er a vinna AC Milan titilkapphlaupinu talu, Juventus, fll t r essari keppni fyrir Liverpool fyrir rtt um einum og hlfum mnui. Me rum orum, tt AC Milan su a vinna titla snu heimalandi undanfarin r en Liverpool ekki, er Liverpool li upplei sem hefur fulla getu til a vinna sigur essum leik!

Oft finnst mr etta gleymast umrunni undanfarna daga. a er eins og menn horfi bara strnfnin hj AC Milan og hugsi me sr, “etta li getur ekki tapa!”

Einnig finnst mr vera frekar miki einblnt varnartilburi essara tveggja lia, og sr lagi Liverpool. a er eins og hlutlausir horfendur bist vi einhverju leiinlegu 0-0 dmi, af v a essi li spila bi mjg sterka vrn. AC Milan fengu sig rj mrk sasta leik, og vi hfum skora heilan haug af mrkum, annig a ef lklegt ykir a Schevchenko, Kak, Crespo og Co. geti skora gegn Liverpool-vrninni s g ekkert v til fyrirstu a Ciss, Baros, Garca og Co. geti skora nokkur hj Milan-vrninni og vi fum bara hrkuskemmtilegan markaleik fyrir viki. :-)

A lokum langar mig a rifja upp tvo leiki sem eiga vel vi essa umru. S fyrri er einhver almesta sltrun sem g hef s strleik Evrpukeppni: rslitaleikur Meistaradeildarinnar 1994, ar sem AC Milan yfirspiluu strli Barcelona heilar 90 mntur og unnu 4-0 strsigur!

milan94.jpga sem er merkilegt vi ennan sigur er ekki bara a hversu mikla yfirburi llum svium knattspyrnunnar AC Milan hafi essum leik, heldur a hversu miki menn hfu bist vi akkrrat fugri niurstu. AC Milan var essum tma sigrandi deildarkeppninni talu, srstaklega vegna trlegrar varnaruppstillingar Fabio Capello, enda hafi hann r mnnum bor vi Baresi, Rijkaard, Maldini, Desailly og Gullit a velja vrnina og mijuna. egar kom a rslitaleiknum voru nokkur meisli gangi hj Milan og meal eirra sem ekki gtu spila voru Van Basten, Gullit og Maldini - frekar en Baresi minnir mig. En Milan-lii var veikt fyrir essum rslitaleik.

Hinum megin vellinum var hins vegar spnska strlii Barcelona, sem var tali vera besta flagsli heiminum. Undir stjrn Johan Cruyff hafi lii a skipa strstjrnum bor vi Ronald Koeman, Miguel Nadal, Barjan Sergi, Josp Guardiola, Jos Maria Bakero, Guillermo Amor, Hristo Stoichkov og Romrio hinn brasilska.

Me rum orum, fullskipa li Barcelona tti a sltra meislum hrjum varnarmr AC Milan. Anna kom daginn, fr fyrstu mntu til eirrar sustu fru leikmenn Milan kostum og hreinlega vltuu yfir hi frbra sknarli Barcelona. - eins og r gegn Chelsea - kom ljs a frbr skn er ekki ng egar mtir taktskum snillingi bor vi Capello/Mourinho. Barcelona ttu aldrei sns fyrir 11 rum san!

Hvernig tengist etta okkar leik gegn Milan, utan ess a AC Milan vann etta afrek? J, r hefur lti veri rtt um anna en a a tt Liverpool-vrnin s sterk muni hn aldrei n a leika 90 mntur gegn Crespo, Kak, Inzaghi, Rui Costa, Pirlo, Caf, Serginho, Maldini, Seedorf og sjlfum Andriy Schevchenko n ess a f sig mark.

g segi bara, lti sguna - af hverju ekki? Ef Fabio Capello gat undirbi li sitt til a vinna vntan sigur gegn besta lii Evrpu, me li sitt meislavandrum, af hverju getur Rafael Bentez a ekki nna?

alaves.jpgHinn leikurinn sem g tla a minnast var ekki sri, knattspyrnulega s. egar Liverpool komust sast rslit Evrpukeppni, Flagslia ri 2001, var altala a etta yri sennilega einhver leiinlegasti rslitaleikur seinni ra, ar sem li Houllier og Alavs-lii fr Spni hfu bi komist rslitin byggt sterkum varnarleik, fyrst og fremst.

Staan hlfleik var 3-1 fyrir Liverpool. Staan leikslok var 4-4. Sigurmarki kom framlengingu, svokalla gullmark, egar varnarmaur Alavs skallai fyrirgjf Gary McAllister eigi mark. Liverpool vann 5-4 og var Evrpumeistari Flagslia 2001, vann rennuna a vori og alls fimm titla rinu 2001.

a sem g tel a megi rekja markaspuna til eim leik var s stareynd a Liverpool komust mjg snemma 2-0 leiknum, bara fyrsta kortrinu ea svo. a ddi a leiktlun Alavs-manna, hvort sem hn var varnarsinnu ea ekki, var fokin t um gluggan og eir uru a gjra svo vel og skja, ekkert minna en a. v hfu eir a pressa Liverpool-lii, sem hlt fram a skja me rugga forystu, og r var trlegur leikur ar sem boltinn barst vtateiga milli og bi li u dauafrum. endanum voru skoru 9 mrk rmlega 100 mntna leik, allt af v a anna lii gerist svo svfi a byrja leikinn a skora 2 mrk.

Ef vi num a leika sama leik gegn Milan, skora tv mrk upphafsmntunum, er g nokku viss um a niurstaan yri s sama. Hver svo sem taktk Milan-lisins verur, myndi hn fjka t veur og vind og eir myndu skja af llu afli - sem gti skila sr strskemmtilegum leik fyrir hlutlausa horfendur, sennilega nnast of spennandi fyrir okkur hina!

etta eru sennilega tveir bestu rslitaleikir sustu 15 ra Evrpukeppnum flagslia, a mnu mati. A Liverpool og AC Milan, sem leika til rslita r, hafi tt tt bum essum leikjum hltur a boa gott. a eru fimm dagar leikinn Istanbl - tlar einhver a veja gegn v a s leikur veri strskemmtilegur og opinn?

Lt a vera lokaorin dag - nsti skammtur af upphitun kemur morgun. fram Liverpool!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:18 | 1573 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (7)

:-)

Kristjn Atli sendi inn - 20.05.05 19:40 - (Ummli #2)

Og g akka heiurinn sgrmur :-)

Kristjn Atli sendi inn - 20.05.05 23:10 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 2 - Kaunas 0
·Kaunas 1 - L'pool 3
·Liverpool 4 - Olympiakos 3
·T.N.S. - Liverpool 0 - 3
·Liverpool 3 - T.N.S. 0

Sustu Ummli

Svavar: Frbr pistill eins og venjulega! g ma ...[Skoa]
Kristjn Atli: Og g akka heiurinn sgrmur :-) ...[Skoa]
Kristjn Atli: Sammla, Aron, etta AC Milan li get ...[Skoa]
Aron: Liverpool: (4-2-3-1) Dudek - Finnan, Car ...[Skoa]
sgrmur: i verskuldi fyllilega a verskulda ...[Skoa]
Kristjn Atli: :-) ...[Skoa]
Eiki Fr: a mtti segja me sanni a ykkur skort ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Hva arf Morientes til a sna sitt besta?
· Rafa enn brjlaur vegna Gonzales
· riji penninn
· Dudek og Medjani
· Meisli, meisli, meisli (uppfrt: meisli)
· Newcastle virum vi Real (uppfrt: Og Man U lka!)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License