beach
« Smicer mun fara | Aðalsíða | Niðurtalning »

13. maí, 2005
Fjórir leystir undan samningi

Í kjölfar fréttana af Vladimir Smicer, þá hefur Liverpool tilkynnt að eftirfarandi ungir leikmenn hafi verið leystir undan samningi:

Paul Harrison, Mark Smyth, Richie Partridge og Jon Otsemobor

Þetta þarf nú ekki að koma mönnum á óvart. Partridge spilaði sinn fyrsta leik fyrir fjórum árum, en hann hefur hins vegar ekkert náð að sanna sig og er orðinn 25 ára gamall. Harrison er markvörður, sem var á bekknum í síðustu leikjum síðasta tímabils. Pabbi hans lést í Hillsborough hörmungunum og hann er mikill Liverpool aðdándi, en á sennilega lítinn sjens á að komast nokkurn tímann í liðið með þá Carson (og væntanlega Reina) fyrir.

Smyth spilaði að mig minnir einhverja leiki í deildarbikarnum og hann virkaði ágætlega á mig. Hann er tvítugur og hefur spilað með ensku unglingalandsliðunum. Otsemobor spilaði aðeins fyrir tveimur árum, en hefur ekkert fengið að spreyta sig undir stjórn Rafa. Hann er 22 ára gamall.

Já, þetta verður fjörugt sumar!

.: Einar Örn uppfærði kl. 18:15 | 154 Orð | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Einar Örn: Ég held að það sé ekki málið að losna vi ...[Skoða]
Svenni: Otsemobor fékk aðeins að spreyta sig fyr ...[Skoða]
Pétur: Nú fylgist ég ekki jafn grannt með Liver ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Kewell biður um þolinmæði, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Króatíski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License