beach
« Bi a selja Man United | Aðalsíða | Fjrir leystir undan samningi »

13. maí, 2005
Smicer mun fara

Jja, hefur Vladimir Smicer stafest a, sem vi vissum ll, a hann mun fara fr Liverpool sumar. Samningurinn hans er trunninn og Benitez hefur sagt honum a hann tli ekki a bja honum njan samning

Vladi virist tla a fara me gu, sem er ngjulegt v flagi hefur snt honum mikla olinmi gegnum tina. Hann segir:

“I am used to living and playing here, so I will be sad. On the other hand, after six years at one club, the change will be useful.

“The behaviour of the Liverpool management was absolutely okay. They don’t count on me, they should put me in the reserve team but they act right.

g ver a jta a a vissulega eru a mikil vonbrigi a aldrei skuli hafa rst almennilega r Smicer sem Liverpool leikmanni. Alveg einsog Patrik Berger, vissum vi ll hva Smicer gat gert. Hann tti frbra leiki me Liverpool og hann hefur skora og skora me tkkneska landsliinu. En hann gat aldrei haldi neinum dampi sinni spilamennsku me Liverpool. Hann tti frbran leik og svo hvarf hann eim nsta.

Svo er meislasaga hans nnast farsi. hvert skipti, sem hann virtist vera a festa sig sessi, meiddist hann. A lokum m ekki gleyma v a Gerard Houllier spilai honum nnast aldrei hans bestu stu, sem er milli miju og sknar. eirri stu ntur hann sn best, en me Liverpool var hann oftast ltinn spila sem kantmaur. a voru str mistk hj Houllier.

En g hef alltaf kunna vel vi Smicer sem leikmann og vona svo sannarlega a hann ni sr strik hj einhverju ru lii…. bara helst ekki Englandi. a er alveg ljst a sumar munum vi urfa a kveja fleiri leikmenn einsog Smicer. Leikmenn, sem vi kunnum gtlega vi og eru gtis knattspyrnumenn. En, sem voru einfaldlega ekki ngu gir fyrir Liverpool.

Takk, Vladi.

.: Einar rn uppfri kl. 17:53 | 319 Or | Flokkur: Leikmenn
Ummæli (1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Ari: a er n eftirsj hj mr a hann Smice ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License