beach
« Lii komi | Aðalsíða | Framherjar sem skora ekki mrk »

08. maí, 2005
Arsenal 3 - L'pool 1

Jja, sasti tileikur okkar deildinni essu tmabili endai me 3-1 tapi fyrir Arsenal Highbury. rtt fyrir tapi tti raun ekki a vera hgt a kvarta miki yfir essum leik … en g tla samt a reyna. Hmmm.

Allavega, hnotskurn tpuu okkar menn essum leik af v a eir lku illa 25 mntur. Hrilega illa. Fyrir utan ann 25 mntna kafla vorum vi betri leiknum, og kflum miklu, miklu betri. annig a tt g hafi sp okkur tapi og sp markaleik, var erfitt a stta sig vi tapi mia vi hvernig essi leikur spilaist.

Sp mn um byrjunarli kolfll sem sagt, aeins ein breyting fr v rijudag gegn Chelsea (Alonso inn, Biscan t) og furulegt var a sj hvorki Pellegrino n Morientes hpnum. Held reyndar a Pellegrino fari fr liinu strax sumar, og g get bara giska a Morientes hafi veri meiddur ea llegu leikformi r v hann var ekki einu sinni bekknum. En ng um a.

Liverpool byrjai dag me etta li:

Dudek

Finnan - Carra - Hyypi - Traor

Garca - Hamann - Alonso - Riise
Gerrard
Baros

BEKKUR: Carson, Smicer, Biscan, Kewell, Ciss.

Fyrstu fimmtn mntur essa leiks ea svo voru opnar og skemmtilegar - Liverpool hfu stjrn mijunni og voru meira me boltann, en bi li voru a skapa sr opin og skemmtileg fri og skoruu sitt marki hvort, sem voru bi rttilega dmd af. etta leit vel t og maur skemmti sr gtlega vi a horfa etta.

Svo bara gerist eitthva, svona 15.-20. mntu fyrri hlfleiks gjrsamlega hrundi Liverpool-lii. Arsenal-menn gengu lagi, u frum og fengu allt of miki plss skninni … og egar etta Arsenal-li er annars vegar urfti ekki a spyrja a leikslokum. eir skoruu tv mrk tu mntum og geru nnast t um leikinn fyrir hl.

Fyrsta marki kom me aukaspyrnu Robert Pires, yfir vegginn og nrhorni Thierry Henry-style. Samt fannst mr s bolti vera vel verjanlegur ef markmaurinn vri vel stasettur, ar sem skoti var nokku laust. En hvar var Jerzy Dudek? Endursningar sndu a hann var svo illa stasettur a g saup hveljur, a var brandari a sj hva hann var langt yfir fjrhorninu … hann hefi aldrei vari neitt sem kom nrhorni. Aldrei. g var trlega sttur vi ann plska arna og tt hann hafi tt ga leiki undanfari, segi g a sama n og g segi alltaf: hann fer fr Liverpool sumar, enda er hann ekki ngu gur.

Seinna mark fyrri hlfleiksins var svo enn verra, ef eitthva var. a var engu lkara en menn vru bnir a gefast upp 25. mntu ea svo, v Carragher rann rassinn og gaf Reyes fri a hlaupa svi sitt me boltann. Og hva geru hinir varnarmennirnir? Ekkert! Alonso reyndi af veikum mtti a n Reyes, mean Finnan, Hyypi og Traor horfu hann rlta rlegheitum inn a markteignum. ar mtti hann Jerzy Dudek, sem virtist ekki alveg viss hvort hann tti yfirhfu a nenna a mta honum, og setti boltann gilega nrhorni - sem var galopi.

2-0 fyrir Arsenal og g var v feginn egar flauta var til leiksloka. Rikki Daa var me a hreinu a etta vri af v a Rafael Bentez vri a spila hundleiinlegan varnarbolta en a var bara rugl - fyrsta kortri var essi leikafer a ganga vel upp og Liverpool voru mikilli skn, en san bara httu menn a reyna a spila gegn essu Arsenal-lii. trlegt a horfa, og enn verra a urfa a hlusta ennan bjna sem veit ekkert um ftbolta lsa essu SkjEinum.

hlfleik geri Rafael Bentez a eina rtta, skipti Harry Kewell inn fyrir John Arne Riise - sem tti hr sinn slakasta leik vetur - og Djibril Ciss inn fyrir Milan Baros, sem hefur einnig leiki betur.

a var lka ljst a hann hafi lesi hressilega yfir liinu hlfleik og lklega sagt eitthva essa lei: “Ekki bera svona mikla viringu fyrir Arsenal, ekki ttast , i hafi engu a tapa, fari arna t og pressi niur a eigin vtateig og jafni ennan helvtis leik!”

rangurinn lt ekki sr standa. seinni hlfleik var bara eitt li vellinum, og a var ekki Arsenal. Eins llegir og okkar menn voru seinni part fyrri hlfleiks, fru eir kostum sari hlfleik. Gerrard, Alonso og Hamann lokuu umferinni mijunni, Traor og Finnan u upp vngina me eim Kewell og Garca og Ciss fkk haug af gum frum og gum sendingum - ef Philippe Senderos hefi ekki veri jafn gur og raun bar vitni hefi Djib geta skora rennu dag. Vi vorum einfaldlega me yfirburi seinni hlfleik.

a byrjai lka vel, eftir 5 mntur vorum vi bnir a minnka muninn eftir a skot Steven Gerrard r aukaspyrnu fr ftinn Senderos, a mr sndist, og aan blhorni. Eftir a var pressa okkar manna mikil og manni fannst etta bara vera spurning um hvort vi num a jafna. En v miur gekk a ekki eftir, Ciss, Gerrard og Kewell srstaklega klruu nokkrum gum frum hver og Luis Garca var nlgt v a skora tvgang.

Undir lok leiksins, egar komi var fram yfir venjulegan leiktma, fr svo loks a draga af okkar mnnum sem voru bnir a gefa upp barttuna um 4. sti og komu Arsenal-menn me narhggi. Boltinn datt fyrir Bergkamp teignum sem sndi enn knsku sna, flikkai honum aftur fyrir sig og inn Fabregas sem var einn gegn Dudek. Og hva geri s plski? hann kannski t, lagist og reyndi me llum rum a loka Fabregas, tt a vri vonlti?

Nei. Hann lagist anna hn og setti hendurnar t eins og handboltamarkvrur. Og Fabregas akkai fyrir sig og renndi boltanum nrhorni, 3-1 fyrir Arsenal og anna sti gulltryggt hj eim, fjra sti endanlega fari hj okkur.

egar upp er stai er 3-1 sanngjrn niurstaa, ar sem menn f a sem eir kalla yfir sig. rtt fyrir a hafa veri betri ailinn alveg 55-60 mntur essum leik skoruum vi bara eitt mark, mean Arsenal-menn voru grimmir og refsuu okkur harlega essum 25 mntna kafla fyrri hlfleik. En engu a sur getur maur ekki anna en veri sttur me etta tap, ar sem a er ekki oft sem maur sr Arsenal yfirspilaa Highbury.

MAUR LEIKSINS: Af bum lium fannst mr Philippe Senderos, mivrurinn ungi, standa upp r me frbrri frammistu en hj okkar mnnum fannst mr sennilega Alonso og Gerrard standa upp r annars jfnu lii. eir ttu enga yfirburaleiki en voru driffjurin liinu, srstaklega seinni hlfleik. ttu Kewell og Ciss gar innkomur og breyttu gangi mla sknarleiknum seinni hlfleik.

v miur er ekki hgt a segja a sama um Vladimir Smicer, n Jerzy Dudek. g skal fyrirgefa John Arne Riise ar sem hann hefur annars veri trlega gur vetur, en vi hfum einfaldlega of oft s Smicer koma inn og geta ekki rassgat. Hann er samningslaus sumar og m fara fyrir mr, g er binn a f ng.

Og Jerzy? Greyi, mr ykir eilti vnt um hann og hann hefur oft tt strleiki fyrir Liverpool. En stareyndirnar tala snu mli: vi vinnum aldrei deildina me markvr eins og Jerzy Dudek milli stanganna. annig er a bara. Bst fastlega vi a sj Jos Reina fr Villareal milli stanganna fyrsta deildarleik haust, hreinlega vona a, v allt er betra en s frammista sem Jerzy sndi okkur dag.

annig fr um sjfer , fjra sti fari og Everton-menn geta byrja a fagna. eim ska g til hamingju og vona bara a okkar menn ni a tryggja sr 5. sti me sigri Aston Villa eftir viku, sasta deildarleik essa tmabils. a eina sem getur komi okkur Meistaradeildina r essu er a vi vinnum Meistaradeildina lok ma og UEFA kvei a hleypa okkur inn sem fimmta liinu fr Englandi - en a er harla lklegt, v miur.

annig a llum lkindum verur a Evrpukeppni Flagslia nsta ri. a er mjg slmt, samanbori vi toppleiki hverjum mnui Meistaradeildinni, en mti kemur a vi getum vel unni Evrpukeppni Flagslia nsta ri … og minni pressa Evrpu gti tt betri og meiri fkus ensku rvalsdeildina nsta ri. Hvort menn kjsa a einblna jkvu ea neikvu punktana verur hver og einn a eiga fyrir sig - en g er eirri skoun a etta gti kannski reynst rltil ‘blessun dulargervi’ … minnugur ess hva gerist sast egar Rafael Bentez stjrnai lii Evrpukeppni Flagslia.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 17:07 | 1459 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (14)

Maur veit a a Highbury munu Arsenal lklega skora hverjum einasta leik. Eins og sst dag, geta eir spila rosalegan bolta egar eir n a byggja upp spil, og eiga far varnir mguleika a stva . ess vegna er algjrlega krsjal fyrir li sem kemur heimskn a, ekki bara verjast vel, heldur reyna a halda boltanum sem lengst innan lisins.

Alonso er afbura playmaker, .e. situr djpt mijunni, skir boltann fr vrninni og dreifir san spilinu fr sinni "vinnuastu". a sem g furai mig dag var hversu vissir hann og Hamann voru hver tti a gera hva. etta var srstaklega berandi fyrri hlfleik egar Arsenal voru hva bestir. Hamann var hva eftir anna a skja boltann djpt, og a m eiginlega segja a hann hafi svolti klippt Alonso t r spilinu. etta geri a svo a verkum a Liverpool gekk verr a halda boltanum, og eim dundu hreinlega Arsenal sknirnar. (N er g a tala um sustu 30 mntur fyrri hlfleiks.)

a er svolti skrti a spila me rj menn miri mijunni, egar tveir eirra eru svona playmaker tpur. N eru i me mjg gan box-to-box mijumann Steven Gerrard, sem leggur yfirleitt miki af mrkum bi skn og vrn. egar i byggi upp skn er hann oftar en ekki nokkurs konar "outlet" fyrir Alonso. Hann er einn af mguleikunum sem Alonso hefur uppbyggingunni, sama htt og kantmennirnir, bakverirnir ea hr bolti fram.

egar Hamann er kominn arna inn vi hliina honum, stainn fyrir leikmann eins og Biscan, er mguleikunum uppbyggingunni eiginlega fkka, auk ess sem fyrirkomulaginu er raska. N er g ekkert a rast Hamann, g er bara a setja spurningarmerki vi a a stilla honum upp vi hliina Alonso. Benitez veit augljslega hva hann syngur (kannski srstaklega Evrpukeppninni), en mr finnst etta alveg vera punktur sem er ess viri a velta upp.

einsidan sendi inn - 08.05.05 17:58 - (Ummli #1)

Je je je, meinti auvita 4-5-1 :-)

Einar rn sendi inn - 08.05.05 18:23 - (Ummli #5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enska bikarkeppnin · Enski Boltinn · Fjlmilar · HM Flagslia · Kannanir · Landsli · Leikmannakaup · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Sjnvarp · Slur · Topp10 · Um suna · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liverpool 1 - Bolton 0
·WBA 0 - L'pool 2
·Liverpool 3 - Everton 1
·Birmingham - Liverpool 0-7
·Newcastle 1-3 Liverpool

Sustu Ummli

BS: Heyr, heyr. Riise er klrlega binn a v ...[Skoa]
Kristjn Atli: "norska athyglissjka einftta" Er ekki ...[Skoa]
Villi M: g hef aldrei veri eins glaur og egar ...[Skoa]
Kristjn Atli: Dav Mr, Carson er 19 ra ... maur fr ...[Skoa]
Dav Mr: En svo maur kannski fari aeins a ja ...[Skoa]
Dav Mr: Hva me ennan Carson? tti hann ekki ...[Skoa]
JnH: Til hamingju Everton adendur (eru einh ...[Skoa]
Biggi: Jerzy Dudek var n efa versti maur Live ...[Skoa]
Aggi: Ok annig fr um sjfer ... og til ha ...[Skoa]
Einar rn: Je je je, meinti auvita 4-5-1 :-) ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Gonzalez og atvinnuleyfi
· Hverjir eru orair vi Liverpool
· Li helgarinnar
· Liverpool 1 - Bolton 0
· Byrjunarlii gegn Bolton
· Bolton sunnudag!

Tenglar

Einar :: EOE.is

Kristjn Atli.com


NewsNow Liverpool

SKY

Liverpool Echo

BBC

Liverpool (official)

LFC History

Liverpool.is

This Is Anfield

UEFA


Staan ensku

Tlfri ensku
Vi notum
Movable Type 3.2

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License