beach
« Fór boltinn inn? | Aðalsíða | Ákvörðun í dag »

04. maí, 2005
AC Milan skal það vera!

Var að horfa á stórskemmtilegan leik PSV Eindhoven og AC Milan. PSV vann 3-1 en AC unnu fyrri leikinn 2-0 og fara því áfram á marki skoruðu á útivelli.

AC MILAN - LIVERPOOL í Istanbul, miðvikudaginn 25. maí. Hvernig líst mönnum á það? Ég er hvergi banginn persónulega … við unnum Juventus, er eitthvað því til fyrirstöðu að við vinnum AC Milan líka? :-)

Uppfært (Einar Örn): Ég verð nú að segja að miðað við hvernig þetta einvígi milli PSV og Milan hefur gengið að þá er ég bara ágætlega bjartsýnn. Fyrir nokkrum vikum hefði ég ekki verið ýkja bjartsýnn, en þetta Milan lið hefur sýnt FULLT af veikleikjamerkjum gegn PSV.

Í báðum leikjunum, þá var PSV að mínu mati betra liðið. PSV óðu í færum í báðum leikjum og þeir skora þrjú mörk í seinni leiknum. Þeir, sem héldu að Milan vörnin væri ósigrandi (einsog Juve vörnin átti að vera) hafa orðið að skipta um skoðun.

En núna förum við inní úrslitaleikinn sem “minna liðið” og allir búast við að við munum tapa. Það hentar Liverpool ágætlega :-)

.: Kristján Atli uppfærði kl. 20:44 | 179 Orð | Flokkur: Meistaradeild
Ummæli (8)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Við áskiljum okkur allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart stjórnendum síðunnar eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?





Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjölmiðlar · Landslið · Leikmannakaup og sölur · Leikmenn · Leikskýrslur · Liverpool · Meiðsli · Meistaradeild · Slúður · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veðmál · Þjálfaramál ·

Um Síðuna

Um Síðuna

Um höfundana

Einar Örn

Kristján Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfært)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Síðustu Ummæli

Birgir Steinn: mér fannst það skemmtilegasta við þessa ...[Skoða]
Kiddi: Óóóó, erum við núna komnir í þennan pakk ...[Skoða]
Pétur: Mér þykir þó gaman að benda á að báðir l ...[Skoða]
BragiB: Þess má geta að AC Milan hafði úr sínu s ...[Skoða]
JónH: Fínnt að fá AC Milan. Athyglin verður ...[Skoða]
Vargurinn: Það er fínt að fá Milan því að ef PSV he ...[Skoða]
Kristinn J: Eftir að hafa fylgst með rimmu PSV og Mi ...[Skoða]
Kallinn: Skitlett fyrir Liverpool, teir geta pris ...[Skoða]

Síðustu færslur

· Kewell biður um þolinmæði, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Króatíski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa í hálfleik í Istanbúl
· Liverpool að fá bandaríska fjárfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiðari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield




Við notum
Movable Type 3.121

Efni þessarar síðu er birt undir skilmálum frá Creative Commons.

Creative Commons License