beach
« Boro dag | Aðalsíða | Chelsea: Englandsmeistarar! »

30. apríl, 2005
Liverpool 1 - Middlesboro 1

Everton tapar, Bolton leik mti Chelsea, ar sem Chelsea getur tryggt sr titilinn og vi spilum mti Middlesboro Anfield. Af hverju getum vi ekki unni svona leiki?

g meina alvru, hva gerir a a verkum? Vi yfirspiluum Middlesboro seinni hlfleik eftir a fyrri hlfleikurinn hafi veri aeins jafnari (tt vi hefum veri betra lii). En samt, ntum vi ekki tkifri. a er einsog Everton neiti a klra etta og vilji alltaf gefa okkur fleiri sjensa. eir leggja bori fyrir okkar menn, en rtt fyrir allt, afakka okkar menn alltaf boi. Alveg magna!

Hefi bara einhver pota inn einu marki vibt fyrir Liverpool hefi essi leikskrsla veri alveg frnlega jkv v rtt fyrir allt, lkum vi vel 80 mntur. seinni hlfleiknum var lii frbrt. En a var bara ekki ng!

Rafa stillti essu upp svona:

Dudek

Finnan - Carra - Pelle - Warnock

Nnez - Gerrard - Alonso - Riise

Morientes - Kewell

Pellegrino var strkostlega slappur leiknum og g leyfi mr a skrifa Boro marki svona 80% a hversu lygilega seinn hann er. Pellegrino ltur Laurent Blanc lta t einsog blettatgur. a kom sending inn Nemeth. Carragher hefi stoppa sknina blindandi hefi hann veri sporum Pellegrino, en sta ess stakk Nemeth Pellegrino gjrsamlega af (Pellegrino reyndi a toga Nemeth, sem hefi geta veri rautt spjald og svo datt hann rassinn). Nemeth komst dauafri og renndi boltanum framhj Dudek.

Eftir etta ttum vi leikinn, srstaklega seinni hlfleiknum. Garcia kom inn fyrir Pellegrino hlfleik og vi a uru sknirnar mun beittari, en a dugi einfaldlega ekki. Jfnunarmarki var strglsilegt. Riise gaf langa sendingu Gerrard, sem skaut af 40 metra fri og hitti boltann samskeytin. Eitt af fallegustu mrkum tmabilsins.

Eftir a stti Liverpool stanslaust. Riise, Garcia, Morientes, Gerrard, Nnez og Kewell hefu allir geta skora ef eir hefu ntt frin sn. En eir geru a ekki. Og v fr sem fr.

Maur leiksins: g veit ekki alveg hvern g a velja, a var enginn sem st uppr a mnu mati. Flestir voru a spila gtlega, srstaklega seinni hlfleiknum.

Kannski a maur gefi Harry Kewell og Antonio Nnez sm kredit v eir lku vel. Srstaklega fannst mr Harry Kewell vera stugt gnandi og a var gaman a sj hann spila fyrir okkur 90 mntur. Einnig var Gerrard gtur og marki hans var nttrulega alger snilld.


Everton nna eftir a spila vi Newcastle (H), Arsenal () og Bolton () og g s a alveg eins fyrir mr a Everton tapi llum essum leikjum. Vi eigum eftir Arsenal () og Aston Villa (H). Bolton eftir Chelsea (H), Portsmouth () og Everton (H).

Everton arf bara a n 4 stigum tr snum leikjum til a tryggja sr 4. sti.

Vi hefum geta sett grarlega pressu Everton dag. g endurtek, vi hefum geta a.


Vibt (Kristjn Atli): g hef svo sem ekki miklu vi etta a bta, lii lk dag miki betur en a leikur vanalega eftir Evrpuleiki, annig a a var jkvtt. Og g er sammla v a a var gaman a sj Harry Kewell spila 90 mntur og a vel fyrir okkur, kannski er hann orinn gur af meislunum? a vri metanlegt fyrir okkur a f gan Harry aftur til baka fyrir nsta tmabil.

a sem stendur samt eftir er a a vi tpuum tveimur stigum dag, ekki grddum eitt. J, forskot Everton minnkai r 4 stigum niur 3, en ef vi hefum drullast til a vinna ennan leik hefi a geta ori 1 stig og vi skyndilega gum sns a stela essu 4. sti. En neeeei, a er eins og menn geri etta viljandi, a klra svona leikjum vitandi a Everton er a tapa.

Og hva Pellegrino varar tel g v miur a etta hafi veri skrt tkn um a a hann er ekki ngu gur fyrir Liverpool. g hef vari hann hr, finnst hann hafa gert gagn v a veita Sami Hyypi krkomna hvld og hann hefur vissulega tt mjg ga leiki (Newcastle ti og Everton heima koma upp hugann) en ess milli hefur hann tt hrilega leiki lka. Hann er leikreyndur, hefur unni miki og br yfir reynslu og gerir margt mjg vel. En hann er einfaldlega allt, allt, allt of seinn fyrir enska boltann. Hugsi mli, ef Szilard Nemeth getur stungi hann af hvernig skpunum getur Rafa sett hann byrjunarlii fyrir nstu helgi, gegn mnnum eins og Henry, Reyes, Pires og Van Persie??? Samningurinn vi Pelle rennur t sumar og g held a a besta fyrir alla stunni vri a leyfa honum a fara, akka honum fyrir hjlpina essu tmabili og skilja gu. Og kaupa einhvern eins og Ledley King fyrir nsta tmabil.

En allavega, lii lk gtlega og maur getur glast yfir endurkomu Harry Kewell en samt er g ekkert anna en pirraur eftir ennan leik. a er ekki Everton a akka a eir su a n 4. stinu, a er okkur a kenna! Getum engum kennt um nema sjlfum okkur…

.: Einar rn uppfri kl. 15:54 | 863 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Krizzi: J a vri munur ef vi hefum ntt tk ...[Skoa]
Sverrir:

.og btw, getur eitthver sag
...[Skoa]
Satan: Vi gerum ekki ng til dag a sigra - ...[Skoa]
Innvortis: ....og btw, getur eitthver sagt mr afhv ...[Skoa]
Innvortis: Hvernig i fi a t a vi vorum g ...[Skoa]
Kristjn Atli: Mr var a detta svolti hug ... vi ...[Skoa]
Birgir: a er komi ansi leiinlegt munstur eft ...[Skoa]
Einar rn: Jammm, g er sammla vibtinni hj r, ...[Skoa]
Einar rn: Eiki, misstir af mjg gum seinni h ...[Skoa]
Eiki Fr: etta er annar leikurinn skmmum tma ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Garca: n hetja Spnar!
· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License