beach
« Chelsea 0 - L'pool 0 | Aðalsíða | Eiur Smri »

28. apríl, 2005
Luis Figo til Liverpool sumar?

LUS FIGO IN ANFIELD TALKS|

Ja hrna! Samkvmt frttum YNWA.tv, sem eins og vi Einar hfum oft sagt ur birta aldrei frttir af fyrirhuguum leikmannakaupum nema a eir su bnir a f stafestar, skotheldar sannanir fyrir v a einhver ftur s fyrir frttinni (eir skbbuu snum tma slunni Michael Owen og einnig kaupunum Morientes snum tma (sj smu frtt)) get ekki anna en teki a alvarlega egar eir segja…

a Lus Figo s alvarlega a sp v a koma til Liverpool sumar, frjlsri slu fr Real Madrd! V!

a er aeins eitt essu sem vi vitum me fullri vissu: Figo fer fr Madrd sumar, Florentino Perez forseti og Vanderlei Luxemburgo jlfari Madrd hafa bir stafest a. annig a hann er a fara fr liinu - spurningin er bara hvert?

Auvita ykir ekkert lklegt a hann velji Liverpool, ef menn pla v. Hann hefur margsinnis sustu rum sagst vilja spila Englandi og enda ferilinn ar, hj Liverpool er jlfari sem Figo hefur s rangurinn hj La Liga og nokkrir vel ekktir og virtir leikmenn fr Spni eins og Luis Garca, Antonio Nnez (sem var Madrd), Mauricio Pellegrino og Xabi Alonso.

J, og Fernando Morientes … gvinur Figo fr Madrdarrunum. :-)

Mr finnst etta bara lklegt, ef g a segja ykkur eins og er. Figo er 32ja ra, verur 33ja fyrir ramt held g, og er einn af reyndari og frgari knattspyrnumnnum heiminum. etta vri vissulega ekki kaup til framtar, annig s, en g gti alveg s okkur fyrir mr bja Figo tveggja ra samning gum launum - gleymum v ekki a hann kemur vntanlega frtt ef af essu verur.

Spurningin er bara - viljum vi f Luis Figo til Liverpool? g segi: af hverju ekki? g veit a a fer or af honum a vera svoltill tffari, egisti og jafnvel hrokagikkur en g tla a segja ykkur sgu sem gti breytt eirri skoun.

ri 1998 var g staddur fingabum me FH-liinu mnu ( 18 ra rum flokki) t Portgal. Vi fum hverjum degi vellinum Albufeira en a vildi svo til a portgalska landslii notai sama vll til finga og vi (etta var um vori) … annig a maur fkk a hitta allar portglsku stjrnurnar (Fernando Couto er snillingur! Vitor Baia er asni! ) og auvita var maur mest spenntur fyrir v a hitta Figo, ar sem hann var fyrirlii Barcelona essum tma og g var mikill Barca-maur.

Eitthvert kvldi vorum vi djamminu gamla mib Albufeira, inn einhverjum karak-bar nokkrir strkar egar Figo og nokkrir flagar koma inn stainn. Vi gefum okkur tal og Figo var hinn almennilegasti, spuri hvaan vi vorum ( gri ensku, nota bene) og spjallai vi okkur sm tma. Hann ritai allt sem vi bum hann um, leyfi einum af flgum mnum a bja sr upp drykk og akkltisskyni gaf hann flaga mnum jakkann sinn. a fannst mr miki rlti, tt etta vri bara lttur blazer-jakki og sennilega bara skiptimynt augum Figo fannst mr etta samt frbrt hj honum.

Seinna sama kvld lenti g leigubl me Figo fr gamla mibnum yfir ‘Laugarveginn’, eins og slendingarnir svinu kalla verslunargtuna Albufeira sem liggur niur a strnd. egar kom a leigublaferinni voru allir ornir vel lvair, vi vorum fjrir blnum - g og flagi minn og Figo og flagi hans og vi hlgum mestalla leiina a v a vinur minn var Real Madrd bol (, kaldhnin! ) og virtist fyrir viki hrddur um a Figo myndi skamma hann. En allavega, svo baust hann til a borga leigublinn og hlt svo niur b til a djamma me flaga snum, mean vi gengum uppeftir eitthva disktek.

annig a til a gera langa sgu stutta, er Figo sennilega frgasti knattspyrnumaur sem g hef nokkurn tmann hitt, a Pel sjlfum frtldum sem g hitti slandi fyrir 15 rum ea svo, og hann reyndist vera algjr lingur, rltur bi tma og athygli og virtist la vel gra vina hpi.

annig a tt g hafi sem Barca-adandi ori sr snum tma egar hann skipti yfir til Madrd, hef g aldrei geta teki undir a hatur sem hefur fylgt kjlfari - og g verneita llum sgusgnum af v a hann s einhver prmadonna sem lti sr ekki annt um adendur sna, v g veit betur. Sgu lkur.

annig a n er spurningin - hva finnst ykkur um Figo? Vri gaman a f hann til Liverpool? hann, 32ja ra gamall, erindi ensku knattspyrnuna? Fyrir mig er svari hiklaust, hell yeah baby!!!, en g vill vita hva ykkur finnst. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 11:07 | 799 Or | Flokkur: Slur
Ummæli (23)

J TAKK :-)

Einar rn sendi inn - 28.04.05 14:22 - (Ummli #8)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0
·Bets 1 - Liverpool 2 (uppfrt)

Sustu Ummli

Kristjn Atli: I agree F1. Figo and Morientes would be ...[Skoa]
F1: I definitely think Figo should join live ...[Skoa]
Rbert Einar Jensson: J ekki spurning hann myndi styrkja lii ...[Skoa]
Aron: Bara benda r a a Riise er binn a ...[Skoa]
Ptur: svo a Figo hefur ekki veri gur ...[Skoa]
Einar rn: Aron, g skal vel jta a a g hef ekk ...[Skoa]
JnH: Ef Kallinn er ngu gi formi, segi ...[Skoa]
Aron: Hefuru fylgst me Figo essu tmabili? ...[Skoa]
Einar rn: Aron: >Hann er ekki betri en Garcia o ...[Skoa]
Baros: Figo er lokasprettinum og g s hann e ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Cisse aeins minna fll dag
· Cisse hundskufll
· Rafa hefur EKKI huga Joaquin
· Rafa hefur tr...
· Nr pistill
· Meira um Djibril

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License