beach
« KEWELL og Baros hpnum (uppfrt) | Aðalsíða | Chelsea 0 - L'pool 0 »

26. apríl, 2005
Chelsea morgun! (+vibt)

Ds. g er binn a skrifa svo miki um Chelsea vetur a g nenni varla a skrifa enn eina upphitunina fyrir leik gegn Chelsea. Fyrir sem vilja lesa a sem vi Einar hfum skrifa um Chelsea vetur geti i nlgast a hr: umfjllunarsafn okkar um Chelsea <|> leikskrslan r Deildarbikarnum <|> Liverpool mun vinna Chelsea! <|> John Terry leikmaur rsins

stainn fyrir a fjalla um Chelsea upphitun langar mig a breyta aeins til. Vi vitum allt um Chelsea, hfum s vinna enska titilinn og Deildarbikarinn vetur og vitum hvernig eir munu stilla upp, hvernig eir munu spila og hversu gir eir eru. g arf ekkert a fjlyra um a.

ess sta langar mig a tala aeins um Meistaradeild Evrpu almennt. tta menn sig a etta er fyrsta sinn sem Liverpool spilar undanrslitum Evrpukeppni Meistaralia - eins og hn ht sast egar vi vorum undanrslitum - 20 r??? egar a gerist sast var Einar ekki byrjaur a fylgjast me Liverpool, man fyrst eftir a hafa horft rslitaleikinn sjlfan Heysel, og g var sennilega einhvers staar t sandkassa a moka ftu mean pabbi skrai sjnvarpi. a er svo langt san a Wayne Rooney var ekki fddur! a er langt.

Of langt, a mnu mati. a var kominn tmi til a Liverpool kmi sr enn n r me fremstu og bestu lium Evrpu. Eftir sigurinn Evrpukeppni Flagslia 2001 komumst vi 8-lia rslitin Meistaradeildinni vori 2002, duttum ar t og hfum tt erfileikum san. Vori 2003 duttum vi t 8-lia rslitum Evrpukeppni Flagslia gegn Celtic og fyrra duttum vi t 16-lia rslitunum gegn Marseille. ar var einn maur rum fremur byrgur fyrir brotthvarfi okkar r keppni - Didier Drogba. Hann verur me morgun og hlakkar rugglega til a hrella Liverpool enn og aftur.

g eyddi helginni a vera pirraur yfir tapinu gegn Crystal Palace en sunnudaginn las g grein Paul Tomkins um tapi gegn Palace og leikinn gegn Chelsea, og a breytti liti mnu aeins. Vi eyum svo miklum tma a hafa hyggjur af v hvort lii komist Meistaradeildina nsta ri - n vor erum vi, eitt fjgurra lia, enn me Meistaradeildinni … hvernig vri a vinna ennan fjanda bara? Ekki a vera a velta okkur upp r v hvort vi verum me eftir r, egar vi gtum unni hana NNA.

annig a g hef kvei a lta pirringinn yfir 13 tapleikjum deildinni ekki hafa nein hrif mig. morgun er Liverpool a spila grarlega mikilvgan, grarlega spennandi og rugglega hnfjafnan leik vi Chelsea Stamford Bridge London. a bast flestir vi v a vi tpum morgun en g mun fara etta einvgi me sama hugarfari og g fr Juventus-einvgi: a er frbrt a hafa komist svona langt, g tla a skemmta mr yfir skemmtilegu einvgi og hva sem koma skal ver g sttur me gengi lisins vetur.

MN SP: Einhvers staar las g a Pako Ayesteran astoarmaur Rafa hefi sagt honum af draumi sem hann dreymdi: Pako sagi vi Rafa a hann hefi dreymt a Liverpool myndu tapa fjrum sinnum fyrir Chelsea vetur en vinna fimmtu viureignina og fara rslitaleikinn.

Innblsinn af bjartsni Pako tla g a sp Chelsea 2-1 sigri morgun hnfjfnum og sispennandi leik. eir komast 2-0 en undir lok leiksins skorar anna hvort Steven Gerrard - sem kann a skora mikilvg mrk - ea Djibril Ciss metanlegt timark. Vi munum san flengja etta Chelsea-li Anfield eftir viku og komast rslitaleikinn Tyrklandi nsta mnui.

morgun: mikilvgasti leikur Liverpool FC 20 r. Ekki spurning. Koma svo Liverpool, sni essum blnefjum r hverju i eru gerir!

You’ll never walk alone… smile


Vibt (Einar rn): fffffff, g er orinn spenntur.

g a fara rstefnu Stokkhlmi morgun og ar vst a vera einhver voaleg dagskr anna kvld, sem er EKKI FRILEGUR MGULEIKI a g mti :-)

g arf bara a finna mr einhverja ga afskun, annars fl g bara tum brunastigann. a mun ftt geta haldi mr fr sjnvarpinu morgun.

a veru athyglisvert a sj hvernig Rafa spilar etta, ar sem vi verum nna tivelli fyrri leiknum, sem a flestra mati a vera betra. tli Rafa veri eim mun varkrari, ea reynir hann a skja til a n mikilvgu tivallarmarki.


Varandi byrjunarlii, hltur Rafa a fara 4-5-1 morgun me etta byrjunarli:

Dudek

Finnan - Carra - Hyypia- Traor

Garcia - Biscan - Alonso - Gerrard - Riise

Baros

Svo verum vi me Kewell og Cisse bekknum og g spi v a vi sjum ba leiknum morgun. Rafa hefur a g held miki lit Kewell og hann ltur eflaust a sem mikinn styrk a geta nota hann a einhverju leyti morgun.


En auvita er etta rtt hj Kristjni. Kannski erum vi Liverpool adendur of vanir v a vera alltaf a hugsa um morgundaginn og nsta tmabil. Allt veseni, sem vi hfum lent undanfarin r hefur gert a a verkum a vi erum alltaf a hugsa um nsta tmabil og hvernig hlutirnir veri betri , sta ess a njta dagsins dag.

etta lsir sr v a svekkjum okkur grarlega a vera ekki Meistaradeildinni nsta tmabil sta ess a njta ess a vera undanrslitum r. manchester united og Arsenal adendur hafa ekki geta stta sig af slkum rangri mrg r.

Vi erum undanrslitum Meistaradeildarinnar! Gleymum nsta ri og njtum ess, sem er a gerast dag. Fyrir marga lesendur essarar su vera etta sennilega strstu Liverpool leikir, sem eir hafa upplifa, svo a er eins gott a vi njtum ess. :-)

fram Liverpool! Vi getum klra etta!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 19:44 | 986 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (13)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

li : J spin var 2-1 fyrir kvldi og 2-0 fy ...[Skoa]
Pl: 0:0 - fn rslit, verum a halda hreinu ...[Skoa]
Kristjn Atli: Hver sagi r a Haflii? Mtur? :smi ...[Skoa]
Haflii: g hef a eftir reianlegum heimildum ...[Skoa]
Pl: li : "g tla a gerast svo djarfur a ...[Skoa]
li : g tla a gerast svo djarfur a koma me ...[Skoa]
Aggi: a er gaman a lesa netinu a Luis Ga ...[Skoa]
Svavar: Ussss! vlk spenna, vlk eftirvnti ...[Skoa]
Kristjn Atli: Og a eru sex r san, Ptur. Mrg ...[Skoa]
Einar rn: J, en san 1999 eru einmitt **liin m ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl
· Liverpool a f bandarska fjrfestingu?

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License