beach
« CP 1 - LFC 0 | Aðalsíða | John Terry leikmaur rsins! (uppfrt) »

24. apríl, 2005
Dagurinn eftir Crystal Palace

Oft er sagt a meginmunurinn grni og drama s s a drama vekji upp tilfinningar bor vi sorg, reii, og vonbrigi - mean grn vekji mann til umhugsunar. Me rum orum, drama hfar til tilfinninganna, grni hfar til hugsunarinnar. Minnugur essara ora geri g mitt besta til a halda aftur af mr leikskrslunni gr, og kva ess sta a koma me stutta og gagnora yfirlsingu sem mr tti sna senn hversu reiur og vonsvikinn g var, og hversu illa lii lk.

N, degi seinna, hef g n a fjarlgjast tapi aeins. g er ekki eins reiur og gr, hef haft tma til a hugsa mlin eilti og sj hlutina rttu ljsi. v fylgir a g er farinn a geta brosa a essu tapi gr, tt a hafi veri grarlega erfitt og svekkjandi a horfa lii tapa fyrir botnlii deildinni get g dag brosa a v a Liverpool skuli - stundum jafnvel smu vikunni - geta unni bestu li Evrpu og spila eins og hetjur, og svo tapa fyrir llegustu lium rvalsdeildarinnar og spila eins og aular. g kva a taka saman nokkra punkta sem sitja mr eftir leikinn gr og velta upp rlitlum plingum:

RAFA OG LISVAL

g hef heyrt miki rtt um a hvernig Rafa stillti upp liinu gr. Byrjunarlii var einhvern veginn svona:

Dudek

Carra - Hyypi - Pellegrino
Finnan - - - - - - - - - - - - - - - Traor
Gerrard - Welsh - Le Tallec

Baros - Morientes

Hann stillti sem sagt upp 3-5-2, me rj fluga miveri, tvo vngmenn og rj mijunni. g held a flestir hafi veri sammla um a menn bor vi Welsh, Le Tallec og Pellegrino voru inn liinu vegna meisla + hvldar manna bor vi Riise og Alonso. Aalkvrtunin sem g hef heyrt hefur veri vegna leikaferarinanr sjlfrar - menn vilja meina a Rafa hafi gert mistk me v a spila 3-5-2.

Mn skoun er s a 3-5-2 er ekki slm leikafer. Hn hefur oft veri spilu me frbrum rangri en hefur undanfrnum rum dotti r tsku, ef svo m segja. etta er a vissu leyti s leikafer sem er mestu jafnvgi: rr vrn, rr miju og tveir skn pls einn hvorum vng fyrir sig. Brasilumenn hafa unni fimm heimsmeistaratitla me essari leikafer, Ajax stormai um Evrpu 8. og 10. ratugunum me essari smu leikafer og Bayern Munchen vann Meistaradeildina me henni ri 2001, ef g man rtt. Hins vegar man g ekki eftir einu einasta meistaralii Englandi sem hefur leiki essa afer, og er a kannski af gri stu.

gr sst vel hvaa veikleika essi afer hefur, ef ert ekki me hrrttan mannskap hana. 4-4-2 ea 4-5-1 ertu me bakveri sem eiga a gta sitt horn vellinum, annig a kemst upp me a hafa hgari miveri sem hafa ara kosti. En eins og sst gr pyntuu menn bor vi Andy Johnson og Wayne Routledge okkur, ar sem eir Hyypi og Pellegrino eru bir mjg hgir. eir hfu plss til a hlaupa og stinga miverina okkar af, ar sem Traor og Finnan lku framar vellinum og ttu a skila skndjarfara hlutverki.

sst lka a me rj mijunni arf a finna rtta blndu, til a mijan geti bi sinnt gu varnarstarfi og veri flug fram vi. gr var Welsh varnarvinnunni og Le Tallec sknarvinnunni, en ar sem hvorugur gat miki af viti gert fll allt of mikil byri hendur Steven Gerrard. Ef hann hefi haft Hamann og Alonso me sr gr hefi etta kannski gengi betur, en eins og var lk hann alveg jafn illa og eir Welsh og Le Tallec. Mli er, a ef tlar a spila 3-5-2 yfir heilt tmabil veruru a vera viss um a hafir breiddina til a geta haldi fram a spila a kerfi, a einn ea tveir lykilmenn lti sig vanta. gr var s breidd ekki til staar - kannski ef vi hefum tt Ruben Baraja ea Juan Roman Riquelm, ea lka leikmenn, til a koma inn lii fyrir Alonso og Hamann? En a eru nttrulega bara draumrar :-)

Svo er a ein spurning sem aeins tminn getur leitt ljs: er Rafa virkilega a velta v fyrir sr a spila 3-5-2 varanlegum basis, ea var etta leikkerfi einfaldlega til komi svo a hann gti btt sr upp hinn mikla skort kantmnnum gr? Aeins tminn mun leia a ljs.

Sjlfur myndi g vilja meina a Rafa muni stilla eftirfarandi lii upp gegn Chelsea mivikudaginn, ef hann tlar a halda sig vi 3-5-2 og engin vnt tindi vera me meisli:

Dudek

Carragher - Hyypi - Traor
Finnan - - - - - - - - - - - - - - - Riise
Gerrard - Biscan - Alonso

Garca - Baros/Ciss

arna er strax komi meira jafnvgi lisuppstillinguna, ekki bara af v a einir fjrir lykilmenn sem voru fjarverandi gr sna aftur heldur lka af v a vi hfum sterkari og heilsteyptari mijumenn me Gerrard en vi hfum gr, auk ess sem vinstri hli vallarins verur strlega betri. Riise er miklu meiri sknarmaur en Traor - sem rtt fyrir a reyna sitt besta var frekar dapur vngstunni gr. Riise getur stt og varist og hefur veri drjgur a skapa fyrir samherja sna undanfari. mti myndi Traor koma me nausynlegan hraa varnarlnuna, ar sem hann er u..b. tuttugu sinnum fljtari en Pellegrino, og v gti Hyypi sennilega anda aeins rlegar vitandi a hann hefur einhverja menn kringum sig til a hlaupa uppi Robben og Duff. Pellegrino er gur varnarmaur, reyndur og les leikinn vel og sterkur lkamlega, en myndi ykkur hann a reyna a passa Arjen Robben 90 mntur? Sami tti a rugglega grarlega erfitt - Pellegrino yri jaraur.

Sjum til mivikudag, hvort a Rafa fer aftur 4-4-1-1 kerfi ea heldur sig vi 3-5-2. Geri r fyrir a essir 11 sem g taldi til muni byrja leikinn, sama um hvort kerfi er a ra, me eina spurningarmerki nna verandi hvort Baros verur heill ea ekki.

UNDANRSLIT EA 4. STI - HVORT ER MIKILVGARA?

Rafa hefur margoft sagt a sjlfur og g held a vi sum flestll sammla um a a tt a s spennandi a vera kominn svona langt Meistaradeildinni, er elilegt a leggja meiri herslu a n 4. stinu deildinni en a reyna a vinna Meistaradeildina. Samt m alveg gagnrna a hj Rafa a ef honum tti 4. sti virkilega mikilvgara myndi hann kannski frekar hvla menn Meistaradeildarleikjunum, svo hann gti haft ferska til a klra li eins og Palace og Tottenham. Hann segir eitt, en or hans sna anna. Hann hvldi Alonso, Riise og Biscan gr til a eiga ferska fyrir mivikudaginn enda eru mguleikar okkar sigri Meistaradeildinni nna nokku gir.

Ekki a a g s a rast a Rafa, hann verur lka a gefa ‘hinum’ leikmnnunum hpnum tkifri til a sna a eir geti spila fyrir Liverpool - og ef John Welsh getur ekki komi inn fyrir Igor Biscan og haldi uppi sama stali, er hann ekki ngu gur. a er kannski hart a segja a um suma af eim sem hafa leiki fyrir okkur vetur, en Rafa hltur eftir essa tapleiki deildinni a hafa ansi ga hugmynd um a hverjir eiga a fara sumar. Darren Potter er efnilegur og John Welsh lka, en eir eru ekki ngu gir dag til a kvera lii egar hvla menn bor vi Gerrard, Hamann, Alonso og Biscan. Og j, g tel Biscan n fyllilega vera orinn einn af eim sem vi urfum ekki a efast um - me hann liinu hfum vi snt a ga leiki gegn bestu lium Evrpu a hann hefur a mnu mati sanna sig. Verur aldrei jafn gur/mikilvgur og t.d. Gerrard ea Alonso, en gti auveldlega komi sta Hamann liinu a mnu mati.

N er hins vegar mjg lklega 4. sti bi hj okkur vetur. Tlfrilega eigum vi enn mguleika, me 54 stig og Everton me 58, en eir eiga fjra leiki vi eftir og vi rj. Ef eir vinna tvo af essum fjrum eru eir komnir 64 stig, tu stigum meira en vi erum me dag. Me rum orum, ef eir vinna nstu tvo leiki sna skipta lokaleikirnir vi Arsenal og Bolton engu mli, eir vera ornir ruggir me fjra sti. etta er ekki lengur okkar hndum, og vi verum a treysta a allt a rj li geti unni ea n jafntefli vi Everton.

ess vegna tel g a vi eigum bara a leggja allt sem vi eigum Chelsea-einvgi. Menn eiga a deyja fyrir mlstainn mivikudaginn, vi getum enn unni Meistaradeildina og v s g ekkert a v a lta slag standa ar hva svo sem rvalsdeildinni lur.

TLFRI: TP TIVELLI

Mr barst til eyrna nokkrar merkilegar stareyndir gr. Eftir 35 umferir hefur Liverpool tapa 13 leikjum, ar af 10 tivelli. Tu. essum tu tapleikjum hefur Liverpool aeins skora eitt mark, og a var sjlfsmark John O’Shea gegn United oktber sl. A sama skapi hafa rr heimaleikirnir sem vi hfum tapa allir veri 0-1 tap, gegn Chelsea, Birmingham og Man U. Me rum orum, rettn tapleikjum okkar hfum vi aeins skora eitt mark. Eitt helvtis mark!

Einnig, vi hfum fengi okkur mark hverjum einasta tileik vetur hvort sem vi vinnum ea ekki, utan einn. Vi unnum W.B.A. 5-0 tivelli janar, og var a eina skipti til essa sem vi hldum hreinu tivelli. Me rum orum, til a vinna okkur snum heimavelli urfa li bara a halda hreinu gegn okkur. Eitt mark ngir gegn Liverpool!

etta er nttrulega trleg tlfri, a mr finnst. Vi erum ekki a f mrg mrk okkur, tt vi hldum sjaldan hreinu. Liverpool hefur aeins einu sinni vetur fengi sig 3 mrk ea meira leik, og a var gegn Chelsea rslitum Deildarbikarsins. ar fengum vi aeins eitt mark okkur 90 mntur, en tv framlengingu. annig a vi hfum aldrei fengi okkur fleiri en 2 mrk leik vetur, aldrei. Samt tala menn um a vrnin s vandamli?

a sem vrnin arf a laga er a vi verum a halda hreinu oftar. Bestu liin f sjaldan sig mrk - a telst til frtta egar manchester united ea Chelsea f sig mrk deildinni. Arsenal f sig fleiri mrk en eir eru lka me betri skn en vi. g sagi oft sustu rin a ef Houllier gti fengi Liverpool til a spila jafn sterka vrn og manchester united og jafn sterka skn og Arsenal, vrum vi me meistarali hndunum sem gti unni rennuna.

Chelsea eru dag a li. eir f sraf mrk sig og hafa fyrnasterka vrn, eina flugustu miju Evrpu og svo skora eir alveg helling. eir eru bnir a vinna Deildarbikarinn og rvalsdeildina og gtu, ef vel gengur gegn Liverpool mivikudag, enda me Meistaradeildina lka - rennan sem g spi a Houllier gti n me bttri vrn og skn.

Liverpool arf hins vegar a taka sig sknarleiknum. Vi hfum skora meira en Everton og Bolton, vissulega, en ekki nrri v jafn miki og Chelsea og Arsenal. Baros er me 13 mrk llum keppnum, Gerrard og Garca 12, Riise 9 og svo kemur nsti maur me 5 mrk: Neil Mellor. Og hann hefur ekki spila san janar. a er trleg tlfri. Vissulega eru fleiri farnir a skora mrkin vetur en geru undir stjrn Houlliers - ar treystum vi um of Michael Owen - en engu a sur erum vi vetur ekki me neinn mann sem hefur komist nlgt v a skora a sem Owen skorai sustu sex r fyrir okkur. etta er auvita af strum hluta til vegna meisla - hver veit hva Morientes, Ciss ea Baros vru bnir a skora fyrir okkur ef eir hefu fengi heilt tmabil til ess?

En etta er lka vegna ess a Liverpool hefur stt of fum mnnum, a mr finnst. Bakverirnir koma vel upp og vi skjum vel upp mijuna - en a er alltaf eins og okkur yki erfitt a komast fri. gr tk g srstaklega eftir essu, a var ekki fyrr en Ciss kom inn undir lokin a vi frum a koma boltanum reglulega inn vtateig Palace-manna og n skotum marki. Morientes getur ekki rtt boltann einn sns lis uppa marki andstinganna, hann er bara ekki annig leikmaur. Hann arf jnustu og gr fkk hann enga, og neyddist v til a berjast fyrir mylsnu t mijum velli sta ess a geta stasett sig vtateig andstinganna ar sem hann er httulegastur.

NSTA TMABIL

gerrard_olympiakos.jpg a eiga eftir a eiga sr sta miklar breytingar liinu fyrir nsta haust, um a efast held g enginn. Allir reianlegustu milarnir eru farnir a tala um a Rafa fi pening til a versla - hvort sem vi komumst Meistaradeildina nsta r ea ekki - og stafar a sennilega af v f sem hann grddi v a komast bikarrslit, svo og sigurgangan Meistaradeildinni. a hafa nokkur nfn veri nefnd oftar en nnur - Marek Mintal, Jos Reina, Ruben Baraja, Vcente, Pablo Aimar, Ledley King, Andy Johnson - og n egar hefur veri stafest a Vladimr Smicer fer fr liinu sumar.

Sennilega hefur lklegasti orrmurinn sem g hef heyrt veri s a Rafa tli a bja Valenca El Hadji Diouf + pening skiptum fyrir anna hvort Ruben Baraja ea Vicnte, ea a Marek Mintal komi til okkar sumar, og mr litist satt best a segja ekki illa au kaup. En a hvlir samt manni ein spurning, eftir frammistu eins og sem g var vitni a gr.

Er raunhft a bast vi lii sem getur unni rvalsdeildina - eftir aeins FJRA mnui? a eru ekki nema fjrir mnuir a nsta tmabil hefjist, og tt einhverjar leikmannastyrkingar veri sumar, getum vi virkilega bist vi v a lii berjist um titilinn nsta ri?

A mnu mati: j. Og g skal tskra af hverju nokkrum punktum:

  1. Lii hefur snt a a getur auveldlega spila ngu vel til a vinna hvaa li sem er. Vandamli er ekki a vi sum ekki me ngu gott li, vandamli er a lii arf a geta spila vel reglulega. Sna stugleika. a er a sem vantar nna, en a er auveldara a laga stugleikann me v a auka breiddina, en a urfa a gera lii ngu gott me v a skipta t flestllum leikmnnum fyrir ara betri. Nema Roman Abramovich eigi klbbinn inn.

  2. Meisli. a eru einfaldlega 0% lkur v a vi lendum jafn hrilegri meislasgu nsta vetur og vi hfum lent r. Ef vi fum inn 3-4 toppleikmenn sumar, og arir 3-5 fara fr liinu (flestir n egar farnir lni), og svo fum vi essa 6-10 menn sem hafa veri meiddir hverju sinni aftur inn lii, verum vi me svakalega ga breidd nsta vetur. Breidd sem er ngu g a hn oli tv-rj erfi meisli, tt a oli ekkert li a hafa 13 mikilvga leikmenn meidda einu eins og vi hfum urft a gera r.

  3. Fernando Morientes, Mauricio Pellegrino, Scott Carson. Munu vera me fr byrjun haust, sta ess a reyna a spila sig form miju tmabili. Srstaklega mun a styrkja okkur a hafa Moro me fr byrjun, svo einfalt er a bara.

  4. Rafa verur rinu eldri og reyndari ensku rvalsdeildinni. Hann er a n essum rangri sem hann er a n Meistaradeildinni af v a hann ekkir Evrpuboltann. Hann hefur reynslu Meistaradeildinni og UEFA-keppninni, hann hefur kynnt sr hvernig tlsk li spila, hann er taktskur meistari Evrpu. En hann er enn a lra a hvernig a stva li eins og Crystal Palace og Birmingham, sem vita a au eru ekki me eins ga knattspyrnumenn og Liverpool og spila ess sta grfan, stfan pressubolta sem miast a v a koma okkar mnnum r jafnvgi. Hann verur kominn me a hreint hvernig a stva essi li nsta vetur.

  5. snu fyrsta ri hj Valencia komst Rafa ekki 8-lia rslit Meistaradeildarinnar en vann spnska titilinn. ru tmabilinu reyndi hann vi Meistaradeildina og komst 8-lia rslit, lii spilai frbrlega Evrpu (srstaklega gegn okkur) og lenti 5. sti La Liga. UEFA-keppnin var stareynd. rija tmabili snu me Valencia vann hann UEFA-keppnina og La Liga deildina, hvort tveggja me nokkrum yfirburum. nsta ri er hann sennilega a fara a spila UEFA-keppninni me Liverpool, sem bur upp minni pressu og minna lag lii, ar sem andstingarnir eru ekki jafn sterkir og Meistaradeildinni. Af hverju gti hann ekki ntt sr etta ‘pressuleysi’ nsta ri og n gri ftfestu me lii deildinni? Vilji i veja gegn v a Rafa vinni deildina og UEFA-keppnina me Liverpool nsta vetur?

En auvita er a mrgu a huga fyrst, ur en vi frum a sp leikmannakaup sumarsins og nsta tmabil. a eru enn rr deildarleikir eftir og tlfrilega eigum vi mguleika, og mean lii mguleika vera menn a gera allt sem eir geta.

En fyrst af llu, eftir helgi, er fer til Stamford Bridge ar sem meistaraefni Chelsea ba llu snu veldi. a verur svakalegt a sj liin mtast Stamford Bridge mivikudag, og g hef kvei a setja pirringinn yfir rvalsdeildartpum Liverpool hilluna bili og eya nstu remur dgum algleymingi - vi erum i undanrslitum Meistaradeildar Evrpu 2005 mivikudag!

Helgin var murleg - megi Liverpool eiga ga viku. Hn hefst dag. :-)

.: Kristjn Atli uppfri kl. 13:50 | 3025 Or | Flokkur: Vangaveltur
Ummæli (8)

Virkilega skemmtilegar plingar. g fr akkrat a reyna a rifja a upp fyrir mr gr eftir tapi hversu oft vi hefum tapa n ess a skora. g var kominn ansi htt, en mr datt aldrei hug a vi hefum ekki skora eitt einasta mark essu leikjum. a er hreinlega me lkindum.

g var lka a hugsa um a gr hvort vi vrum ekki a stefna frri stig en fyrra. Nenni ekki a fletta v upp en veit allavegana a munurinn okkur og toppliinu er orinn meiri en 30 stigin, sem hann var fyrra.

g var a reyna a skilja a af hverju vi erum a tapa svona fleiri leikjum mia vi a hvernig vi erum tum a spila svona listavel. fyrra vorum vi ekki a skapa nein skp af frum a mnu mati, en vi vorum a nta au og vi vorum me mann, sem var a redda okkur hva eftir anna, Michael Owen.

g held v fram a vi vrum muuun betri stu dag ef Owen hefi veri fram. a voru einfaldlega teljandi leikir, ar sem hann kom me “eitthva extra”, sem klrai leikinn. a hafa framherjarnir okkar r ekki gert. Svo einfalt er a.

Mig minnir a Ian Rush hafi skrifa a a a, sem Liverpool vantai r vri fyrst og fremst essi 20 marka framherji. Sasta sumar vorum vi fullvissir um a vi vrum me rj slka menn Owen, Cisse og Baros, en vi vitum ll hvernig a hefur fari.

g vri til a gefa miki fyrir a vita skoanir Rafa Benitez sumum mnnum hpnum. Finnst honum til dmis Traore ea Riise vera ngu gir vinstri bakvrinn? Treystir hann Harry Kewell til a vera vinstri kantmaurinn okkar? Hver heldur hann a s besti markvrurinn okkar? Pellegrino a vera mikilvgur hluti af essu lii nsta tmabili?

a verur gaman a sj hvernig hann sr essa hluti.

Einar rn sendi inn - 24.04.05 18:39 - (Ummli #1)

Fnar plingar Kristjn!

g er alveg gallharur v a taktkin sem Rafa valdi fyrir Palace algjrlega kolrng. g hreinlega skil ekki me nokkru mti afhverju hann er rjskast vi a velja Carra & Hyypia & Pelle saman vrnina. a einfaldlega virkar ekki. There is no way around it. Pelle er alltof hgur til ess a elta menn niur horn egar hann er lentur einhverjum bakvaramlum. etta sst hva eftir anna mti Spurs og lka mti Palace.

Rafa virist ekki hafa gert sr neina grein fyrir v a Palace myndu mta ennan leik alveg kolbrjlair og reyna a n stig me hvaa htti sem er. Menn voru ekki tilbnir slaginn. Palace pressai stft allann leikinn srstaklega mijumennina sem stressuust upp og t.d. greyi Welsh var enginn veginn a n a tta sig essu. Potter komst aldrei takt vi leikinn raun fannst mr lii vera algjrlega t ekju anga til Riise kom inn og vi frum a spila 4-4-2.

Hvar voru menn eins og Nunez & Smicer ? essi leikur hefi veri gtur fyrir Nunez hgri kantinum og (rugglega algjr martr fyrir Garcia (ef hann hefi spila)).

Og Biscan var rugglega ekki hvldur v hann var notaur varamaur mti Spurs, kom inn sem varamaur mti Portsmouth og spilai ekkert mti Palace.

Le Tallec fannst mr vera algjrlega tndur essum leik. Hann fr einn 50/50 bolta leiks og lagi svo ekki restina af eim.

annig a g skrifa ennan leik alfari Rafa og ekki leikmenn lisins.

A lokum virist vera svoltill upplsingaskortur gangi fr official vefnum. Hva er a gerast me Nunez, Smicer, Josemi og Warnock. Voru eir meiddir gr ea ? Ekki a a g s eitthva srstaklega hrifinn af Josemi en a veit enginn hva er gangi hj honum. Enginn meislaupdate og ekki spilar hann me varaliinu.

Mummi sendi inn - 24.04.05 20:06 - (Ummli #2)

Einar - vi enduum me 60 stig fyrra og Arsenal unnu deildina me 90 stig. Vi gtum hugsanlega n fleiri en 60 stig r (54 n og 3 leikir eftir) en samt veri rmlega 30 stigum eftir meisturunum, en ef Chelsea vinna fjra leiki sem eir eiga eftir enda eir me 97 fokking stig!

Og gleymdu v ekki a a voru fleiri en Owen sem bjrguu okkur hva eftir anna fyrir horn fyrra. Steven Gerrard skorai ‘that goal’ gegn Olympiakos vetur, en a ru leyti man g ekki eftir v a hann hafi bjarga okkur fyrir horn einum einasta leik. Gti veri rangt hj mr, en g man ekki eftir einum einasta akkrrat nna. Hann hefur ekki veri nrri v jafn gur r og hann var fyrra, hver svo sem stan fyrir v kann a vera.

Mummi - g er sammla r v a Pellegrino og Hyypi virka aldrei 3-5-2. eir hafa bir tt frbra leiki fyrir okkur undanfari 4-4-2 kerfi, me anna hvort Traor ea Warnock - sem eru bir fljtir - til a kvera hornsvin fyrir sig sem bakveri. En 3-5-2 er a eirra starf a kvera hornsvin og eir eru einfaldlega of hgir, bir tveir. Carra er ekki jafn fljtur og t.d. Gallas en hann hafi samt nga yfirfer til a geta loka hgra svi fyrir aftan Finnan gr. a sama var ekki hgt a segja um Pellegrino vinstra megin.

Hins vegar er g engan veginn sammla r a a megi skrifa leikinn “alfari” Rafa og ekkert leikmennina. Aldrei lfinu. Rafa geri mistk gr og hefur vntanlega lrt af eim, en leikmenn lisins fr Carra/Hyypia/Pelle og alveg fram a Morientes, ollu Rafa lka strkostlegum vonbrigum. a kemur taktk og undirbningi ekkert vi hvernig menn berjast leik og gr einfaldlega virtust menn ekki hafa hungri a berjast. Palace unnu ennan leik af v a eir ru stigin einfaldlega meira, nokku sem ekki er hgt a kenna Rafa um.

J, og hvar eru Warnock, Nnez, Smicer, Biscan og Zak Whitbread ef eir eru ekki meiddir? Er Whitbread ekki fljtur og sterkur mivrur sem yri pottttur svona 3-5-2 kerfi? Hvar eru essir menn? Meiddir, hvldir, ekki ngu gir til a vera valdir? Sammla a a vantar meiri upplsingar um essa menn.

Ptur - Baros missti r nrri v tvo mnui kringum ramtin, meiddist minnir mig gegn Mnak tivelli nvember/desember og kom ekki almennilega inn fyrr en eftir a vi tpuum fyrir Chelsea nrsdag. Og eftir au meisli hefur hann einfaldlega ekki veri sami maurinn, auk ess sem hann hefur srlega vanta Alonso og Kewell til a leggja upp fyrir sig (menn hlja kannski a v, en Kewell var duglegur a mata Milan haust … horfi bara mrkin hans haust sji i hver var a leggja au upp) …

Og a a vrnin skuli vera mestll me 40+ leiki vetur snir bara hversu litla breidd vi hfum a svi. Ef Josemi vri heill hefi Finnan fengi meiri hvld, eins og Traor og Warnock hafa geta skipst , en Pellegrino var fenginn til lisins til ess eins a reyna a hvla Hyypi. Hins vegar hefur enginn geta leyst Carra af, einfaldlega af v a a er sjlfsmor a vera me Hyypi og Pelle tvo eina vrninni - amma mn gti hlaupi innfyrir varnarlnu.

En jja, g er orinn nokku spenntur fyrir mivikudaginn nna. Las njustu grein Paul Tomkins, sem fjallar a vissu leyti um a sama og essi grein mn, og eftir hana er g nokku spenntur fyrir mivikudaginn. YNWA :-)

Kristjn Atli sendi inn - 24.04.05 21:20 - (Ummli #4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Aston Villa 0 - Liverpool 2
·Liverpool 3 - Anderlecht 0
·Liverpool 2 - West Ham 0
·C. Palace 2 - Liverpool 1 (uppfrt)
·Fulham 2 - Liverpool 0

Sustu Ummli

Mummi: Hyypia ltur menn heyra a eftir leikin ...[Skoa]
krizzi: Hrku grein Kristjn. kemur me marga ...[Skoa]
Vargurinn: Minn mesti tti essa helgina rttist og ...[Skoa]
Mummi: Ptur, g veit a etta er algjrt smat ...[Skoa]
Kristjn Atli: Einar - vi enduum me 60 stig fyrra ...[Skoa]
Ptur:

g sagi oft sustu rin a
...[Skoa]
Mummi: Fnar plingar Kristjn! g er alveg ...[Skoa]
Einar rn: Virkilega skemmtilegar plingar. g fr ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Garca: n hetja Spnar!
· Kewell biur um olinmi, Riise vill framlengja samninginn sinn og fleira til.
· Sabrosa falur!
· Hinn Kratski Beckham
· He's big, he's red ...
· Rafa hlfleik Istanbl

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License