18. apríl, 2005
Rafa Benitez hefur í kjölfar laugardagsins varið Fernando Morientes. Ég er nokkuð sammála orðum Rafa en það er greinilegt að Rafa hefur tekið eftir því hversu illa Fernando hefur gengið með Liverpool, einsog ég benti á í síðust leikskýrslu
“He needs to score, when you have two clear cut chances like that you must score.”
“It has been difficult for him to adapt to English football because he did not play a lot for Real Madrid earlier in the season. His physical condition is not the best now and he needs to be quicker.”
“But he will be much better next season when he has had a full pre-season’s training with us. He is a skilful player with good movement.”
Nákvæmlega. Morientes hefur alls ekki náð sér á strik með okkur í vetur, en ég er fullviss um að hann muni standa sig á næsta ári þegar hann hefur vanist enska boltanum og komið sér í betra form.