beach
« Byrjunarlii gegn Juve (stafest)! | Aðalsíða | Guess who's back! »

05. apríl, 2005
L'pool 2 - Juve 1

Nkvmlega! kvld unnu okkar menn talumeistara Juventus 2-1 einhverjum svakalegasta ftboltaleik vetrarins, segi g og skrifa! essi leikur var eins kaflaskiptur og hgt var a mynda sr og a vissu leyti er sm eftirsj markinu sem vi fengum okkur, en engu a sur eru a frbrar frttir a vi skulum fara me sigurinn farteskinu til Trn eftir viku. a er meira en flestir oru a vona smile

Lii kvld var svona skipa:

Carson

Finnan - Carragher - Hyypi - Traor

Garca - Gerrard - Biscan - Riise

Le Tallec - Baros

BEKKUR: Dudek, Smicer, Nnez, ALONSO, Welsh, Potter, Warnock.

FYRRI HLFLEIKUR: Einfaldlega a besta sem vi hfum s til Liverpool allan vetur. Fr fyrstu mntu hlfleiksins til eirrar sustu var aeins eitt li vellinum: Liverpool FC! a var hreinlega strkostlegt a horfa lii fyrri hlfleiknum, menn voru sko reiubnir slaginn og ltu finna fyrir sr. Baros og Le Tallec voru t um allt a pirra varnarmenn Juve, Garca og Riise voru duglegir a nta breiddina vellinum og teygja annig eim svart-hvtu og fyrir viki hfu Gerrard og Biscan helling af plssi … til a gjrsamlega salta mijumenn Juventus. eir Blasi, Emerson, Nedved og Camoranesi hreinlega voru ekki me fyrri hlfleik. Aftast var vrnin okkar san banastui og ar fyrir aftan var Scott Carson ryggi uppmla og bar a alls ekki me sr a vera aeins 19 ra og a spila sinn fyrsta Evrpuleik!

Mrk Liverpool voru srlega glsileg, Hyypi skorai af markteignum me vistulausu vinstriftarskoti eftir hornspyrnu strax 15. mntu og san skorai Luis Garca me frbru langskoti (sj myndir) utan af velli eftir hreinlega frbra stosendingu hins unga Anthony Le Tallec. bi skiptin steinsvaf vrn Juventus verinum og Gianluigi Buffon verur seint sakaur um essi mrk, einfaldlega frbrar sknir hj okkar mnnum!

N, Ibrahimovic skaut stng og Carson vari frbrlega fr Del Piero dauafri en a ru leyti geru eir tlsku ekki miki af viti fyrir hl.

Maur fyrri hlfleiks: Lisheildin.

SEINNI HLFLEIKUR: Eftir hl gerist akkrrat a sem maur ttaist mest; okkar menn uru stressair boltanum og fru a hugsa of miki um a halda fengnum hlut og f ekki sig mark, sta ess a ganga lagi og halda fram a kaffra Juve-sknirnar fingu. skipulagi Capello li sitt betur hlfleik og eir komu kvenari til leiks og voru sterkari seinni hlfleiknum - en hvergi nrri me smu yfirburum og vi eim fyrri.

Maur s a tlunum x smegin eftir v sem lei seinni hlfleikinn og a var v bara samkvmt gangi leiksins sem a eir minnkuu muninn egar um hlftmi var eftir. Eftir unga skn kom fyrirgjfin fyrir og Cannavaro skallai a marki fr nnast sama sta og Igor Biscan skorai fyrir okkur laugardaginn. Scott Carson misfrst handtkin og missti boltann klaufalega neti, tt skallinn vri fastur tti strkurinn a verja hann.

En … Carson er aeins 19 ra, etta var fyrsti Evrpuleikur hans og a enginn sm leikur, og hafa skal huga a hann var a llu ru leyti algjrlega frbr essum leik. Eftir spilamennsku Carson dag og laugardaginn (og gegn Newcastle fyrir mnui) er g ekkert svo sannfrur um a Rafa taki hann t r liinu gegn Man City um helgina, tt g hugsa a Dudek spili seinni leikinn gegn Juventus eftir viku - reynslan rur.

Eftir mark Juventus-manna gerist nokku skrti, a mr fannst. a var engu lkara en talirnir vru sttir vi 2-1 tapi, sttir a hafa skora tivelli, og gfu verulega eftir. Okkar menn geru raun slkt hi sama og v einkenndist leikurinn sustu 20 mnturnar ea svo af miklum hraa en litlu samspili og miklum taugatitringi hj bum lium. annig a heildina liti mtti segja a 2-1 rslit hafi veri sanngjrn niurstaa fyrir ennan leik - eir voru betri en vi seinni hlfleik og uppskru mark a launum, en vi vorum miklu, miklu betri en eir fyrri hlfleik og fengum tv mrk fyrir.

Menn seinni hlfleiks: Steven Gerrard og Anthony Le Tallec. Fyrirliinn okkar var algjrum srflokki innan um strstjrnur Juve mijunni allt kvld og a var srstaklega ngjulegt a sj hversu vel Le Tallec barist og hversu vel hann var a spila kvld. egar arir voru ornir stressair boltanum voru essir menn yfirvegair og hldu boltanum vel, unnu mikilvga vinnu fyrir lii og lttu pressunni.

annig fr n s leikur. trlegt kvld, trlega gur sigur okkar manna og tt etta s enn galopi einvgi - og Juventus sennilega enn lklegri ailinn til a sigra einvgi - hreinlega getum vi Pllarar ekki anna en veri sttir me okkar hlut kvld. Juventus hfu aeins fengi sig tv mrk tta leikjum Meistaradeildinni vetur, kvld fengu eir sig tv mrk gegn okkur aeins einum leik. Vi skulum ekki gera lti r slkum rangri, n frammistu lisins yfir a heila kvld. Vi sndum Evrpu kvld a okkar menn geta unni hvaa li sem er essari keppni og ef vi fllum t eftir viku geta okkar menn bori hfui htt - eir hafa afla sr viringar Evrpu vetur.

Ef vi hins vegar vinnum etta einvgi, tel g nsta vst a a li sem mtir okkur undanrslitum veri ekki jafn ktt me drttinn eins og Juventus-menn voru eflaust fyrir remur vikum. :-)

Ciao Juve - sjumst eftir viku! verur sko g-g-g-gamaaaan!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 20:46 | 930 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (23)

Jamm, etta var vissulega frbrt, rtt fyrir a marki hafi vissulega dregi dlti r manni einsog gegn Leverkusen. En alveg einsog er g bjartsnn a vi getum klra etta Delle Alpi.

Fyrri hlfleikurinn var frbr. Sammla Kristjni a etta er me v betra, sem hefur sst til Liverpool vetur. Seinni hlfleikurinn var slappari, en mr fannst Juventus heldur ekki vera a n neinu spili af viti. tma tkst hvorugu liinu a halda boltanum innan lisins.

Sammla me mann leiksins, a er Gerrard. Hann var frbr. raun var allt lii a spila vel fyrri hlfleik. Varandi Carson, fannst mr etta vera mistk, en alls ekki nein strkostleg mistk einsog bresku sjnvarpsmennirnir fru a vara um. etta var erfiur bolti, ar sem Cannovaro skallar jrina.

Carson sagi sjlfur a leiknum fannst honum hann ekki hafa gert mistk en myndbandi fannst honum a hann hefi geta gert betur. Yfir heildina var g samt mjg ruggur me hann markinu. Held a Rafa tti a halda honum ar fyrir Man City leikinn.

Varandi ann leik vil g lka sj Le Tallec aftur byrjunarliinu me Morientes (vonandi). Mr fannst Le Tallec spila grarlega vel leiknum.

Varandi skiptinguna Baros fyrir Nunez, skildi g hana mjg vel. Juve sttu talsvert upp kantana og Benitez vildi sennilega hafa Nunez arna inni ar sem hann er betri varnarmaur en Garcia. Reyndar fannst mr innkoman hj Nunez vera mjg fn.

En semsagt, g hefi stokki rslitin 2-1 fyrirfram, svo vi getum ekki anna en veri sttir fyrir seinni leikinn. g held a Milan borgi mr marki Trn og vi frum fram :-)

Einar rn sendi inn - 05.04.05 23:20 - (Ummli #9)

Bara til a bta aeins vi etta eru hr nokkrar gar leikskrslur.

Fyrst ber a nefna skrslu fr Paul Tomkins: Reds 2 Juve 1: A Sign Of Things To Come.

Ensku blin fara lofsamlegum orum um Liverpool og a eina, sem au finna a leik okkar manna voru mistkin hj Scott Carson. v eru fyrirsagnirnar alveg hreint me lkindum neikvar:

Times: Clanger by Carson cuts deep into Liverpool’s advantage.

J, etta voru mistk hj Carson en g held vi fram a au hafi alls ekki veri svo slm. Svo sannarlega alls ekki sama plani og mistkin hj Dudek og Howard sustu umfer. v finnst mr Carson f arflega mikla neikva umfjllun. a hefi n efa veri hgt a finna fyrirsgn, sem hefi sagt eitthva um frbran leik Liverpool.

En g tla ekki a svekkja mig ensku pressunni. g er fullviss um a Carson veri markinu gegn Man City og a hann haldi hreinu ar. :-)

Og svo tla g a njta sigursins. a er ekki oft, sem vi vinnum leiki 8 lia rslitum Meistaradeildarinnar, svo a er best a njta ess vel. :-)

Einar rn sendi inn - 05.04.05 23:47 - (Ummli #10)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0
·B'ham 2 - L'pool 2
·Liverpool 0 - Man U 0

Sustu Ummli

Sigtryggur Karlsson: Slir Flagar!!!! g var L.pool etta ...[Skoa]
Guni: Ein bending: AC Milan er talumeistari ...[Skoa]
Svavar: Sammla!! Garcia er frbr leikmau ...[Skoa]
Einar rn: Garcia er i. Legg til, Kristjn, a v ...[Skoa]
Kristjn Atli: Garca er kominn me 10 mrk vetur, fl ...[Skoa]
Eiki Fr: a er rangt a segja a Milan Baros haf ...[Skoa]
Einar rn: Jammm, auvita eru etta algjrlega fr ...[Skoa]
Mummi: S etta comment einum sta og finnst ...[Skoa]
Arnar: g Efa a ekki a Liverpool fer alla le ...[Skoa]
Kristjn Atli: Mummi - g er alveg sammla r me Finn ...[Skoa]

Síðustu færslur

· L'pool 1 - Blackburn 0
· Blackburn morgun!
· Allir tj sig um Crouch og meira til...
· Gerrard bekkinn (skv. pressunni London)
· Getur Calliste eitthva?
· Sepp Blatter talar af viti!

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License