beach
« Byrjunarlii komi! | Aðalsíða | Liverpool og Juve 20 rum eftir Heysel »

02. apríl, 2005
L'pool 1 - Bolton 0

gerrard_hierro.jpg ff, etta st tpt! Eftir einhvern jafnasta og mest spennandi leik tmabilsins (hva varar a a naga neglur allavega) skorai Igor Biscan langr sigurmark me skalla 86. mntu og vi unnum drmtan sigur gegn Bolton. Vi erum nna bnir a taka 7 stig af sustu 9 mgulegum deildinni, remur leikjum heimavelli, og erum aeins einu stigi eftir Everton sem eiga leik inni gegn W.B.A. morgun.

Rafa kom mnnum vart varandi uppstillingu lisins dag og kva a lta Fernando Morientes byrja bekknum, rtt fyrir yfirlsingar um a hann vri orinn heill fyrir helgi. sndi hann a mnu mati mikinn kjark me v a gefa eim John Welsh og Scott Carson snsa dag og eir kkuu trausti. Annars var byrjunarlii svona:

Carson

Finnan - Carragher - Pellegrino - Traor

Nnez - Welsh - Biscan - Riise
Gerrard
Garca

BEKKUR: Dudek, Hyypi, Smicer, Le Tallec, Morientes.

Fyrst um markverina okkar. Hvort Rafa var a gefa Dudek fr eftir mikil feralg me landsliinu snu ea hvort hann var a taka hann t r liinu vegna frammistu undanfari (hefur samt veri a batna sustu leikjum) skiptir ekki llu mli - g var engu a sur mjg sttur vi a sj Scott Carson f sns liinu dag. A mnu mati st hinn ungi Carson sig me miklum gtum dag, vari hva eftir anna vel og stst auveldlega feiknalega pressu Bolton-manna r fstum leikatrium. Hann var einfaldlega ryggi uppmla dag og mia vi a vi hldum hreinu essum leik tti hann alveg a geta gert fullt tilkall til a f a halda stu sinni gegn Juventus rijudag - g eigi von a Rafa setji Dudek aftur inn lii fyrir ann leik.

Hinn nliinn liinu dag var John Welsh, sem var a spila sinn fyrsta leik rvalsdeildinni a g held. Hann barist vel og sinnti snu erfia hlutverki mjg vel fannst mr og komst fr essum leik me mikilli pri. Hann tapai boltanum aldrei, var duglegur barttunni gegn mijumnnum Bolton og dreifi spilinu vel. tti hann eitt gott skot a marki sem var jkvtt, enda nausynlegt fyrir svona ungan strk a hafa sjlfstraust til a lta bara vaa (hann er vst me rosalegan ft, skorai me neglu fyrir U-21s rs li Englendinga rijudag). Welsh var tekinn taf egar einhverjar 20 mntur voru eftir fyrir Smicer til a auka sknina, sem bar rangur endanum, en a breytir v ekki a hann st sig bara feyknavel snum fyrsta leik byrjunarliinu og var mjg ruggur snum agerum.

heildina liti var leikur okkar manna ekki upp marga fiska, sknarlega s. a var nttrulega enginn framherji liinu dag og a sst vel - tt Garca, Gerrard, Nnez og Riise su allir af vilja gerir hafa eir einfaldlega ekki a innsi varandi stasetningar og hlaup sem a menn bor vi Morientes hafa. a sst best egar Le Tallec kom inn, en hann er vanur a spila framherja og kann a spila stu, a allt einu var varnarlna Bolton vandrum me hlaup innfyrir og svo framvegis.

Engu a sur fannst mr enginn leikmaur okkar eiga slakan leik dag. Menn brust vel og geru allt sem eir gtu til a taka ll rj stigin essum leik. Ef a er eitthva sem g myndi vilja setja t vri a skortur markskotum essum leik - en egar enginn er framherjinn er erfitt a opna glufur fyrir skotfri vel skipulagri vrn Bolton-manna.

Vel minnst, etta Bolton-li er miklu, miklu, miklu massfara en nokkurn tmann Everton-lii. Mr hefur tt eir vera me betra li en Everton og jafnvel vi kflum vetur og a sst vel dag. etta var einfaldlega hnfjafn leikur, tt vi vrum mestallan tmann a pressa og reyna a n marki ttu eir fleiri marktilraunir, heilar tlf hornspyrnur og voru meira me boltann. etta hefi hglega geta ori Bolton-sigur dag en sem betur fer datt sigurinn okkar meginn, kk s einum manni sem g held a megi a vissu leyti lkja vi gla hetju Liverpool-liinu vetur.

Igor Biscan hefur veri frbr kflum fyrir okkur vetur og g lg v ekki, ef einhver tti skili a stela senunni essum mikilvga leik og skora sigurmarki, ef einhver tti a inni a f 15 mntur svisljsinu, var a “Big” Igor. egar Gerrard og Traor spiluu sig upp a endalnu og Djimi sendi boltann fyrir, leit maur inn teig og s bara hvar rauur risi kom avfandi. g var byrjaur a fagna ur en Igor snerti boltann me hausnum, a var einfaldlega ekki sns a essi bolti fri neitt anna en neti, svo kveinn var Kratinn stri. g veit ekki me ykkur en g vona a Igor fi njan samning sumar, finnst frbrt a hafa einn svona fyrirmyndar lismann sem spilar hvar sem honum er sagt a spila og kvartar aldrei. Hann verur kannski aldrei lykilmaur Liverpool-mijunni en ef menn bor vi Xabi Alonso, Steven Gerrard og Dietmar Hamann meiast er erfitt a hugsa sr betri “varaskeifu” en Igor.

MAUR LEIKSINS: Eins og g sagi hr fyrr fannst mr lii heild sinni leika vel og berjast vel, rtt fyrir a vera a reyna a skja sigur undir mjg erfium kringumstum, framherjalausir. En egar g lt til baka finnst mr einn maur standa uppr og eiga skili a vera maur leiksins.

Steve Finnan var einfaldlega massfur essum leik. Til a byrja me var hann rgang bjargvttur okkar essum leik - fyrst vari hann tvisvar marklnu fyrri hlfleik og svo endurtk hann leikinn eim sari. einu rj skiptin sem Bolton-menn nu a koma boltanum framhj Carson var Finnan til staar og s til ess a vi hldum hreinu. ess utan steig s rski ekki eitt einasta feilspor dag og var bi sigrandi varnarhlutverkinu og stvandi egar hann stti fram vllinn. Reyndar fannst mr Djimi Traor spila mjg vel ba kanta eins og Finnan (vlkur munur a hafa tvo bakveri sem geta bi varist og stt, skapar alveg nja vdd leik lisins!) en Finnan st einfaldlega uppr jfnu og gu lii dag.

endanum held g a a geti allir veri sammla um a a etta var frbr dagur fyrir Liverpool, tt lii hafi oft leiki betur. Vi mttum einu erfiasta lii deildarinnar undir mjg erfium kringumstum og raun m segja a heppnin hafi loks veri okkur vil. essi leikur hefi geta tapast hverri stundu en vi hldum hreinu og unnum metanlegan 1-0 sigur lii sem er barttu vi okkur um Evrpusti. N er bara a ba og vona a Everton tapi a.m.k. tveimur stigum morgun! :-)


_40988803_biscanpa300.jpgVibt (Einar rn): IGOOOOOR!!!

J, Igor Biscan reddai svo sannarlega helginni fyrir okkur. g var binn a bka jafntefli, en marki fr honum gti reynst hrikalega drmtt. a hefi veri verulega slappt a missa flugi eftir Everton leikinn og n bara jafntefli gegn Bolton.

g hefi annars vilja velja ba bakverina okkar menn leiksins dag. Mr fannst Djimi Traore alls ekki sri en Steve Finnan. Traore var sterkur loftinu og varist vel. Bolton menn dldu nttrulega endalausum boltum inn teiginn og var g virkilega ngur me a hva Scott Carson var ruggur essum leik. Held a hann s nna binn a verja fleiri skot en Chris Kirkland tmabilinu.

Annars er etta Bolton auvita alveg klrlega betra li en Everton og etta er a mnu mati sterkasta lii deildinni fyrir utan Liverpool, Man U, Arsenal og Chelsea. g var alltaf skthrddur um a eir myndu skora r essum horn- ea aukaspyrnum.

En semsagt, frbrt a n a vinna ennan leik rtt fyrir a hafa ekki spila me neinn framherja og eftir allar essar breytingar liinu. Me 2 menn r U-21 rs enska landsliinu, sem hfu spila samtals einn rvalsdeildarleik fyrir Liverpool gegn Bolton, sem var me sitt sterkasta li.

Nna er bara a vona a etta veri gott veganesti fyrir Juventus Meistaradeildinni rijudaginn. Milan gegn Juventus!!! Milan hefur alltaf betur.

Igor tti svo sannarlega skili snar 15 mntur svisljsinu. Hann er okkar maur, engin spurning.

.: Kristjn Atli uppfri kl. 16:08 | 1396 Or | Flokkur: Leikskrslur
Ummæli (18)

li - g er sammla r. Segi sem minnst um a til a skemma ekki fyrir, en vi vorum svo sannarlega heppnir gr. Hefum geta tapa essum leik hverri mntu en etta fll sem betur fer okkar megin. En eftir okkar trlegu heppni vetur dettur mr ekki hug a f samviskubit yfir sm heppni. Vi eigum miklu meiri heppni inni heldur en etta! :-)

Aron - g er einfaldlega ekki sammla r me Carson. Hann hafi mest a gera fyrstu 15-20 mnturnar leiknum og hann st sig trlega vel. Mli er a a Bolton-lii er a besta deildinni fstum leikatrium og a sst gr, eir unnu alla skallabolta og yfirleitt alla ‘seinni boltana’ lka. a er ekki hgt a tlast til ess a Carson s mttur vtapunktinn, fjrstng og nrstng til a grpa boltana … hann geri vel a standa sna vakt og verja a sem kom marki. eina skipti sem hann vari ekki bolta bjargai Finnan mlum … tvisvar.

Og varandi Carragher-skallann tk Jamie hann strax sig, a sst. Ef menn skoa endursninguna stefnir boltinn ttina a Carson, hann kemur hlaupandi t og gargar a hann eigi boltann. En Carragher panikkar aeins, skutlar sr hann og skallar boltann. Og g s ekki betur endursningunni en a skallinn hans Carra stefndi beint neti og hefi ori fyrirtaks sjlfsmark, ef a Carson hefi ekki n a verja hann og beina honum framhj stnginni.

Enn og aftur, Kirkland og Dudek hafa veri algjrar taugahrgur snum leikjum vetur, og gr urfti nliinn Carson a standast miklu meiri pressu og miklu meira lag en eir tveir hafa urft a gera nokkrum rum leik vetur. a hefur einfaldlega ekkert li vetur n a pressa okkur eins og Bolton geru fyrstu 20 mnturnar, en strkurinn stst a, vari vel, hlt hreinu og virkai yfirvegaur og ruggur allan tmann.

Svo fannst mr fyndi undir lok leiksins egar Bolton-menn ttu rj skot a marki r sem Carson urfti a verja, a sj hann standa upp og hskamma Carragher og Pellegrino. brosti g, a fannst mr vera mment sem strksi gti veri stoltur af. eir eru ekki margir 19-ra markverirnir a spila annan leik sinn fyrir lii sem myndu ora a enja raddbndin vi Carra :-)

Kristjn Atli sendi inn - 03.04.05 11:08 - (Ummli #17)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0

Sustu Ummli

Einar rn: >v miur urfti Smicer a koma inn ...[Skoa]
Kristjn Atli: li - g er sammla r. Segi sem minn ...[Skoa]
Aron: Carson tti hrilegar fyrstu 15. mn og ...[Skoa]
Mummi: Welsh var a fyrsta skipti byrjunarl ...[Skoa]
gir skar: Traore og Finnan voru bestu menn lisins ...[Skoa]
li : a er eitt sem mig langar a minnast ...[Skoa]
Satan: Vissulega barist Liverpool lii, eins ...[Skoa]
JnH: Alveg hreint trlegur endir vlkum ...[Skoa]
Kristjn Atli: Vantai barttu? g er svo aldeilis . ...[Skoa]
Satan: a vantai algjrlega smu barttu Li ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blaamenn ti a tapa sr...
· Crystal Palace morgun!
· Rafa jafnfll og vi
· Raven sennilega me mivikudaginn morgun
· Mrk?
· Sunnudagshugleiingar (+vibt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License