beach
« Fernando! | Aðalsíða | Byrjunarlii komi! »

01. apríl, 2005
Bolton morgun!

a eru 12 dagar san vi horfum lii okkar sigra Everton og ar me gera a a verkum a barttan um 4. sti er enn galopin. sunnudag eiga Everton lmskt erfian tileik gegn W.B.A. (sem unnu gan sigur sasta leik snum) en fyrst taka okkar menn mti Bolton Wanderers morgun. Auk okkar og Everton eru Bolton-menn a mnu mati a li sem er lklegast til a hira 4. sti vor, annig a ljst er a leikurinn morgun er alveg jafn mikill rslitaleikur og Everton-leikurinn fyrir tpum tveimur vikum var. Vi einfaldlega verum a vinna ennan leik!

Hva meisli varar, er etta tmabil bi a vera hrilegt … og san m segja a botninum hafi veri n gegn Everton, ar sem fjrir leikmenn meiddust sama hlfleiknum! Sem betur fer hefur veri lti anna a f en gar frttir san , ar sem Garca missti ekkert r eftir meislin gegn Everton, Xabi Alonso og Djibril Ciss byrjuu a fa dag (en vera ekki leikfrir strax) og svo mivikudag snri Djimi Traor aftur eftir a hafa misst r nokkra leiki. Eins og Einar kom inn hr fyrr dag, komu bestu frttirnar fyrir helgina san dag egar ljst var a Fernando Morientes verur leikfr morgun!

ljsi ess a Hamann og Warnock vera fjarverandi - af eim leikmnnum sem hfu leik gegn Everton - og eir Morientes og Traor eru heilir, tel g nokku ruggt a byrjunarlii morgun veri eftirfarandi:

Dudek

Finnan - Carragher - Hyypi/Pelle - Traor

Nnez - Gerrard - Biscan - Riise

Garca - Morientes

Nnez tti gegn Everton sinn besta leik fyrir Liverpool FC, var frbr bi skn og vrn hgri kantinum. Hann kemur inn fyrir Baros sem er banni og Luis Garca frir sig fram “holuna” milli mijunnar og Fernando. kemur Igor inn fyrir Didi mijuna og Traor tekur aftur stu sna vinstri bakveri sta Warnock, sem meiddist einnig gegn Everton.

Bolton-menn, eins og Everton og Blackburn sem vi lkum vi sustu tveimur deildarleikjum, spila me mjg skipulagt og massft 4-5-1 kerfi, ar sem allt byggist barttu, skipulagi og a nta sr au fri sem bjast - sr lagi fst leikatrii, ar sem Kevin Davies framherji er einn besti skallamaurinn deildinni og Jay Jay Okocha er snillingur a setja dauan bolta rtta stai! eirra helsta bltaka fyrir ennan leik er s a El-Hadji Diouf m ekki spila gegn okkur sem lnsmaur, en a ru leyti geri g r fyrir a Bolton stilli upp snu sterkasta lii.

MN SP: Sigur. g er sigurviss, rtt fyrir tveggja vikna psu held g a sjlfstrausti s miki herbum okkar manna og a vi munum gera a sem til arf gegn sterku lii Bolton morgun. a er bara eitthva sem segir mr a vi munum f mikilvgan sigur morgun!

Ekki misskilja mig, Bolton-lii er eitt a erfiasta a spila vi deildinni - eir unnu okkur 1-0 haust (ar sem reyndar lglegt mark var dmt af Luis Garca) og nu 0-0 jafntefli Anfield fyrra, annig a etta verur rugglega mikill barttuleikur og hnfjafn. En g hef a bara tilfinningunni a vel muni ganga, g er bjartsnn!

Eigum vi ekki bara a segja 1-0 barttusigur okkar manna? Og tli Luis Garca s ekki bara lklegur til a vera hetjan okkar, enn einu sinni? :-)

fram Liverpool!!!

.: Kristjn Atli uppfri kl. 18:15 | 580 Or | Flokkur: Upphitun
Ummæli (3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Vi skiljum okkur allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart stjrnendum sunnar ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

Flokkar

Almennt · Enski Boltinn · Fjlmilar · Landsli · Leikmannakaup og slur · Leikmenn · Leikskrslur · Liverpool · Meisli · Meistaradeild · Slur · Topp10 · Upphitun · Vangaveltur · Veml · jlfaraml ·

Um Suna

Um Suna

Um hfundana

Einar rn

Kristjn Atli

Aggi

Síðustu leikir

·Fulham 2 - Liverpool 0
·Anderlecht 0 - Liverpool 1
·L'pool 1 - Blackburn 0
·Liv'pool 1 - Chelsea 4
·L'pool 0 - Chelsea 0

Sustu Ummli

Kristjn Atli: Vitum ekkert um a fyrr en svona klst f ...[Skoa]
egill: j j, vi erum gir mikilvgum leikj ...[Skoa]
DaiS: Liverpool stuningsmaur = bjartsnn, an ...[Skoa]

Síðustu færslur

· Blaamenn ti a tapa sr...
· Crystal Palace morgun!
· Rafa jafnfll og vi
· Raven sennilega me mivikudaginn morgun
· Mrk?
· Sunnudagshugleiingar (+vibt)

Tenglar

Einar :: Vefleiari

JupiterFrost

NewsNow Liverpool

ESPN

Cubs

BBC

Liverpool (official)

Liverpool.is

This Is Anfield
Vi notum
Movable Type 3.121

Efni essarar su er birt undir skilmlum fr Creative Commons.

Creative Commons License